Tíminn - 06.07.1975, Síða 7

Tíminn - 06.07.1975, Síða 7
Sunnudagur 6. júli 1975. tímínn 7 Tónleikar í Norr> æna húsinu á þriðjudagskvöld Þriðjudaginn 8. júli kl. 20.30 verða tónleikar i Norræna húsinu, þar sem fram koma danski pianóleikarinn Sigrun Vibe Skovman, Hlif Sigurjónsdóttir, sem leikur á fiðlu, og Ólafur Sigurjónsson, sem leik- ur á cello, en Hlif og Ólafur eru börn Sigur- jóns ólafssonar, mynd- höggvara. Sigrun V. Skovman kom til landsins ásamtsystur sinni, Gun- hild Skovman, sem sýnir nú „sil- houette”myndir i bókasafni Nor- ræna hússins, en Sigrun er kenn- ari i pianóleik við Musikkonser- vatoriet i Kaupmannahöfn. Hún hefur oft leikið i danska útvarpið og farið i tónleikaferðir, m .a. til Parisar. ólafur Sigurjónsson nam cellóleik við Tónlistarskól- ann i Reykjavik hjá Einari Vig- fússyni, en hefur undanfarin þrjú ár verið við nám hjá próf. Erling Blöndal Bengtson i Kaupmanna- höfn. Hlif Sigurjónsdóttir lauk einleikaraprófi i fiðluleik frá Tón- listarskólanum i Reykjavik sl. ár, en kennari hennar var lengst af Bjöm Ólafsson, og hjá honum hefur hún verið i framhaldsnámi i vetur. Hún fer á næstunni til frek- ara tónlistarnáms við háskólann i Indiana i Bandarikjunum. Á efnisskrá tónleikanna verða meðal annars verk eftir Joseph Bodin de Boismortier, Handel, Þórarin Jónsson og Beethoven. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragf borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Hringbraut 121 . Sfmi 10-600 HAGSÝN HJÓN LÁTA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD— HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sini 21240 §{enwaod-Mini Kpnwood -chef ffienwaod -CHEFETTE HRÆRIVÉLAR Verjum gggróóurJ verndumi land^gj) Sumarhótelið Nesjaskóla Hornaflrði hefur verið opnað. Gisting, svefnpokapláss, morgunverður, smurt brauð og fleira á kvöldin. Simi um Höfn. IUTANLANDSFERÐIR I VIÐ ALLRA HÆFI Mallorca Dagflug alla sunnudaga. Verð frá kr. 35.900.00. 1 meira en hundrað ár hefir Mallorka veriö eftirsótt paradis fyrir Evrópubúa þaiinig var það á dögum Chopin, þegar aðeins fina fólkiö i Paris hafði efni á því að eyöa þar sólrikum vetrardögum. Nú er Mallorka fjölsóttasta ferðamanna- paradls Evrópu. Meira en hundrað bað- strendur vlösvegar á ströndum hins undur fagra eylands. Náttúrufegurðin er stórbrotin há fjöll, þröngir firðir, baðstrendur með mjúkum sandi og hamraborgir og klettar. Glaðvær höfuðborg fögur og ekta spönsk í út- liti og raun. Mallorka er sannkölluð paradis, þangað vilja allir ólmir sem eitt sinn hafa þangað komizt. islenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum öryggi og ómetanlega þjónustu. Þar er sjói inn, sólskinið og skemmtanallfiö eins og fólk vili hafa það, sannkölluð paradis, vetur, sumar, vor og haust. Sunna býður mikið úrval af góðum hótelum og fbúðum I sérflokki. Costa del Sol Dagfiug alla laugardaga. Verð frá . kr. 29.800.00. Sólarströnd Suður Spánar býr yfir sérstæð- um töfrum, og þaðah er stutt að fara til margra fagurra og eftirsóknarveröra staða, svo sem Granada, Sevilla og Tangier f Afriku. Flogið er beint til Costa del Sol meö stærstu og glæsilegustu Boeingþotum tslend- inga, sem bjóða upp á þægindi i flugi sem is- iendingum hefir ekki boöizt fyrr. Brottför er á laugardögum ki. 10 aö morgni eins og raun- ar I öllum öðrum flugferðum Sunnu. Það eru þvi ekki þreytandi næturflug og svefnleysi, sem næturflugum fylgir sem gerir fólk utan- veltu, dasað og þreytt dagana eftir. A Costa del Sol hefir Sunna úrval af góðum ibúöum og hóteium I Torremolinos, eftirsótt- asta baðstrandarbænum á Costa del Soi, þar hefir Sunna skrifstofuaöstööu fyrir sitt fs- lenzka starfsfólk á Costa del Sol, sem auk þess heimsækir gestina reglulega á hótelum þess og ibúöum. Kaupmannahöfn Dagflug alla fimmtudaga. Verö frá kr. 27.415.00 Innifalið: Flugið, gisting og máltið- ir. Rinarlandaferöir Verð frá kr. 58.800.00. Eingöngu Islenzkur fararstjóri og islenzkir farþegar I þessum ferðum. Feröin hefst i hinni glaðværu og sögufrægu ..Borginni við sundið’’ — Kaupmannahöfn, sem svo mjög er tengd tslendingum fyrr og siðar. Frá Höfn er ekið meö þægilegum lang- ferðabil um hinar fögru borgir og skógivöxnu sveitir Danmerkur og Þýzkalands. Stanzaö tvær nætur í Hamborg, en lengst dvaiiö viö hina fögru og sögufrægu Rín. Þar ríkir lif og fjör, giaðværð og dans, sem engu er Hkt. Siglt er með skemmtiskipum um Rinarfljót fram- hjá Loreley og fieiri frægum stöðum. Fariö er I ökuferðir um sveitir og héruð Rinar- byggöa, þar sem náttúrufegurð er mikil. Sfðustu daga ferðarinnar er dvalið f Kaup- mannahöfn, fariö i suttar skemmti- og skoð- unarferðir, TIvolI, Lorrey, skroppið yfir til Sviþjóðar og ótal margt annaö gert. Notið er aðstoðar og fyrirgreiðslu skrifstofu Sunnu I Kaupmannahöfn. Costa Brava Verö frá kr. 24.800.00. Baðstrandabæirnir á Costa Brava eru marg- ir og flestir litlir, hlýlegir og aðlaðandi. En lif er þar fjörugt og margmenni mikið. Einn sá þekktasti og vinsælasti þessara baö- strandabæja er Lloret de Mar meö öllum bestu einkennum slfkra staða. Þar er skemmtileg strandgata meö allri baöströnd- inni, svo og mikiö af prýðiiegum hótelum og ibúðum I þeim gæöaflokki sem SUNNUfar- þegar eru vanir og gera eðliiega kröfu til. Lignano Guilna ströndin Verö frá kr. 27.600.00 Lignano stendur á tanga.sem teygist út'f Adriahaf og meöfram bænum ölium ööru megin er mjúk, breiö sandströnd svo langt sem augað eygir. Meðfrant baðströndinni hefur nú risiö ný borg — byggð glæsilegra hótela og ibúðar- húsa með þægindum á heimsmælikvarða og þar hefur SUNNA valiö gestum sinum sama- stað ásamt starfsaðstöðu fyrir islenska far- arstjóra. Róm — Sorrento Róm -— borgin eiiffa, sem engri borg er lik. Sögufrægir staðir og byggingar við hvert fót- mál. / Sorrento — er einn af fegurstu bæjum Italiu viö Miðjarðarhafið sunnan viö Napóll. Stutt að fara til margra skemmtilegra staða, svo sem eyjunnar KaprIfPompeir Vesuviúsar og Napoli, en þaðan er aðeins tveggja stunda ferö til Rómar. ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU,HVERGI MEIRAFYRIR FERÐAPENINGANAOG DAGFLUG AÐ AUKI FERUSKRIFSIOFAN SUNNA UKJAREtTU 2 SÍINAR 1N4NN 12070

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.