Tíminn - 06.07.1975, Page 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 6. júli 1975.
tm
Sunnudagur 6. júlí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla i Reykjavik vikuna
4—10. júli er i Ingólfs apóteki
og Laugarnesapóteki. Það
Apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, slmi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Félag austfirzkra kvennafer i
skemmtiferðalag sunnudag-
inn 13. júli. Farið verður að
Þingvöllum, Laugarvatni,
Gullfossi og Geysi. Upplýsing-
ar i sima 21615 og 34789.
Noregsferð 25.-28. júli. Fjög-
urra daga ferð til Tromsö.
Beint flug báðar leiðir. Gist á
hóteli m/morgunmat. Báts-
ferð. Gönguferðir um fjöll og
dali. útivist, Lækjargötu 6.
Simi 14606.
Húsm æöraorlof Kópavogs.
Farið verður I orlof að Bifröst
dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof-
an verður opin I félagsheimil-
inu 2. hæð til 5. júli frá kl. 14-
17. Upplýsingar i sima 41391,
Helga. 40168, Friða. 41142,
Pálina.
Minningarkort
Minningarspjöld. 1 minning
drukknaðra frá Ólafsvik fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
Ífl ÚTBOÐ |J|
Tilboð óskast i smiöi og allan frágang á 10 biöskýlum fyrir
Strætisvagna Reykjavlkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 24. júli
1975, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Fóstrur athugið
Forstöðustarf við Vöggustofu Thorvald-
sensfélagsins er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi við
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni
fyrir 19. júli n.k.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Höfum fjórsterka
kaupendur að jörð
Málflutningsskrifstofa Jóns Oddssonar
Hæstaréttarlögmaöur
Garöastræti 2,
simi 1-30-40.
Sölustjóri fasteignadeild
Magnús Danleisson.
Kvöldslmi sölustjóra 4-00-87.
Hafnarstræti 86, Akureyri, slmi 2-39-09.
Sovétmaöurinn Nikitin er
nokkuö þekktur meöal
skákmanna, þótt hann hafi
ekki komist I fremstu röö.
Hann hefur sýnt marga
fallega hluti viö skákboröiö og
hér sjáum viö lok skákar, sem
var tefld i Rússiandi fyrir
skömmu. Nikitin hafði h'vitt og
átti leik.
8 S i V
wm£M.
Skákinni lauk þannig: 1.
Hxc6+ ! — Kxc6 2. Hcl — Kd6
(Kd7 leiðir til sömu stööu eftir
3. Bb5+) 3. De5+! og hér gaf
andstæðingur hans, enda
veröur hann mát eins og
lesendur sjá.
Þú situr i vestur og ert sagn-
hafi i 6 gröndum. Noröur
spilar út spaöaás og meiri
spaða. t seinni spaöann kastar
suöur iaufi. Þú ferö I tlgulinn,
en noröur lætur spaöa i þriöja
skiptið. Nú áttu aö geta fengiö
En
tólf siagi hvernig? öruggiega.
Vestur Austur
a KD A 7642
M AKDG10 42
4 ÁKD 4 5432
A 'A32 * «64
Þetta spil er ágætt dæmi um
tvöfalda kastþröng. Norður
veröur aö gæta spaöans og
suöur tigulsins, þannig aö
hvorugur getur valdaö laufiö.
Eftir tlgulslagina þrjá tekur
þú fjóra hjartasiagi. Þá er I
borði, spaði, tiguil og kóngur-
inn annar I laufi. Noröur
hlýtur aö eiga spaöa og lauf,
en suður þrjú lauf og einn
tigul. Nú er siðasta hjartanu
spiiaö. Noröur verður aö
geyma spaöann, þannig aö
hann á einungis tvö lauf.
Spaðinn i boröinu hefur nú
gert sitt gagn og honum er þvi
fleygt. Eins er meö suður og
noröur. Hann veröur aö gæta
tiguisins og á þannig tvö lauf
eftir og iaufatvisturinn (eöa
þristurinn) veröur tólfti slag-
ur sagnhafa. En eins og
lesendur geta séö, þá vinnur
sagnhafi spiliö aidrei, ef
noröur spilar iaufi I öörum
siag, þar sem samgangurinn
er þá brotinn.
BILALEIGAN
rtT-SEKILL
BRAUTARHOm 4, SlMAR: 28340-37199
Ford Bronco VW-sendibilar
Land/Rover VW-fólksbílar
Range/Rover Datsun-fólks-
Blazer bílar
1970
Lárétt
1) Æki.- 5) Segja,- 7) Leit,- 9)
Dugleg.- 11) Sönn.- 13) Svar,-
14) Bókar,- 16) Lita.- 17)
Blundar.- 19) Fallegra,-
Lóðrétt
1) Efstra.-2) Hasar.- 3) Tala.-
4) Lön.- 6) Fótaveika,- 8)
Púki.- 10) Ekki gamall,- 12)
Hafi,- 15) Sæti,- 18) Tónn,-
Ráðning á gátu nr. 1969.
Lárétt
1) Undnar,- 5) Rór.-7) UV,- 9)
Aðal.- 11) Nei.- 13) Arg.- 14)
Afls,- 16) Ge,-17) Lómar,- 19)
Malurt,-
Lóðrétt
1) Ununar,- 2) Dr,- 3) Nóa.- 4)
Arða.- 6) Algert.- 8) Vef,- 10)
Argar,- 12) Illa,- 15) Sól.- 18)
Mu,-
,,MAXI”
3-4 amp.
W|PAC
Hleðslutækin
er þægilegt að hafa i
bilskúrnum eða vérk-
færageymslunni til
viðhalds rafgeyminum
3
k á
irv
ARMULA 7 - SIMI 84450
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir og tengdasonur
Baldur I. Kristiansen
pípulagningameistari
Njálsgötu 29, Reykjavlk,
verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju miðvikudaginn 9.
júll kl. 1.30. Þeir, sem vildu minnast hans eru beðnir að
láta Hallgrimskirkju og aðrar liknarstofnanir njóta þess.
Steinunn G. Kristiansen,
Þorsteinn Kornelius Kristiansen, Klara Kristiansen,
Halldór Helgi Kristiansen, Gústaf Kristiansen,
Þorgerður Mattia Kristiansen, Selma Kristiansen,
Selma ósk Kristiansen, Trúmann Kristiansen,
Helga Ardfs Kristiansen, Halidóra Jóhannesdóttir,
Bryndís Björk Kristansen,
Bragi Kristiansen.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Hjörleifur ólafsson,
stýrimaður,
Hrisateigi 7,
verður jarösunginn frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 8.
júli kl. 3.15 e.h.
Blóm vinsamlegast afbeðin en þeim, sem vildu minnast
hins látna er bent á liknarstofnanir.
Halldóra Narfadóttir, j
börn, tengdabörn, og barnabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og
langömmu.
Gunnarinu Gestsdóttur,
Holti Alftaveri.
Sérstaklega þökkum við starfsfólki á Elli- og hjúkrunarheimil-
inu Grund og læknum og hjúkrunarfólki á gjörgæzludeild Landa-
kotsspitala, fyrir góða hjúkrun og umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
Þuriður Jónsdóttir Ingimagn Eiriksson,
Gyðriður G. Jónsdóttir, óskar Júuíusson,
Asgeir P. Jónsson, Fjóia Þorbergsdóttir,
Hálfdán A. Jónsson, börn og barnabörn.