Tíminn - 06.07.1975, Qupperneq 23

Tíminn - 06.07.1975, Qupperneq 23
Sunnudagur 6. júli 1975. TÍMINN 23 Undanfarin ár hefur Fiugfélag tsiands efnt til kynnisferöa til austurstrandar Græniands, nánar til- tekið til eyjarinnar Kuiusuk. Frá flugveliinum er aðeins stuttur spölur til eyjarinnar Cap Dan, og þangað leggur ferðafólkiö gjarnan leið sina. 1 Cap Dan sýna Grænlendingar trumbudans og kajak- róður. 1 fyrstu ferðinni, sem farin var um miöjan júni, var þó ekki mögulegt að sýna róðurinn, þar sem höfnin i Cap Dan var isi lögð. Hins vegar voru margir úti á Isnum við fiskiveiðar, og menn óku þar hundasleðum sinum og höfðu kajak meöferðis, þvi á þessum sióðum er lengi von um sel. t kirkjunni I Kulusuk safnast ferðafolkið saman, og ekki láta börnin I Cap Dan, sem eru mikiil meirihluti ibúanna sig heldur vanta. Frú Herdls Vigfúsdóttir hefur i mörg sumur annazt leiðsögn I þessum feröum. Hún á fjölmarga vini í Cap Dan, einkanlega meðal yngri kynslóðarinnar og börnin fögnuðu henni inniiega, er hún kom aftur fyrstu ferðina á þessu sumri. Meðfylgjandi mynd var tekin meðan Herdis sagði sögu staðarins og margan froðleik um Kulusuk, bæði stað og íbúa. sfer^v^Kew holla^d Baggafæribönd og fyrir rafmótor NEW HOLLAND baggafæribönd má koma fyrir hvort sem er í nýjum eða gömlurn hlöðum. Vegna einfaldrar byggingar færi- bandanna eru þau létt og lipur i meðförum. Lengd færibandanna er eftir þörfum hvers og eins og má lengja þau um 2 og/eða 3 metra i senn. Hafið samband við sölumann. Til afgreiðslu nú þegar Ndnari upplýsingar hjd sölumanni íslenzkum leikhúsmdlum sýndur dhugi á fundi Alþjóðasambands dhugaleikhúsa gébé Rvik — Eitt ár er liðið siðan legri starfsemi þessa sambands. Bandaiag islenzkra leikfélaga gerðist aðili að Alþjóðasambandi áhugaleikhúsa, en i siðasta mán- uði hélt sambandið aðalfund sinn i Bandarikjunum. Samkvæmt til- lögu norræna áhugaleikhússam- bandsins var Jónas Arnason kos- inn i 12 inanna ráð sambandsins, en á aðalfundinum var hann end- urkosinn í ráöið. Tvær leikhúshátiðar voru i tengslum við aðalfundinn.önnur I Oklahoma og hin I Detroit. Jónas Amason flutti erindi um islenzkt leikhúslif og tók þátt I almennum umræðum á báðum þessum leik- húshátlðum. Margir létu í ljós áhuga á þvi, sem íslendingar að- hafast á þessu sviðiog var greini- legt, að ferðir Þjóðleikhússins með INOK höfðu vakiö mikla at- hygli, og inntu forráðamenn leik- húsa I ýmsum löndum eftir mögu- leikum á að fá Inúk-leikflokkinn i heimsókn. Með aðild sinni að Alþjóðasam- bandi áhugaleikhúsa hefur Bandalag Isl. leikfélaga öðlast möguleika til þátttöku I margvís- A vegum þess eru á hverju ári haldnar leiklistarhátiðir og leik- listarnámskeið. Ráðstefnur um ýmsar sérgreinar i leikhússtarf- semi eru einnig haldnar. Aðalstöðvar sambandsins eru i Haag i Hollandi, en verða fljót- lega fluttar til Amsterdam. Aðild- arsambönd þess eru i 34 löndum, en hingað til hefur starfsemi þess að mestu verið einskorðuð við Evrópu, og var aðalfundurinn i Bandaríkjunum sá fyrsti, sem haldinn er utan Evrópu. Drög hafa verið lögð að þvi að færa starfsemina enn meira út og er það auðveldara nú, þar sem sam- bandiö hlaut nýlega aðild að UNESCO, en i þvi er fólgin mikil viöurkennig af hálfu Sameinuðu þjóðanna. A aðalfundinum var kosinn nýr forseti sambandsins Bandarikja- maöurinn Art Cole, Midland Texas, og framkvæmdastjóri Georg Malvius, Haag Hollandi. Ekki er afráðið, hvenær og hvar næsti aðalfundur samtakanna verður haldinn. BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar öxlor henlugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. gírkassar drif hásingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 Jaugardaga. Hreint | ^land I fogurt I lond 1 LAIMDVERIMD G/obus? LÁGMÚLI 5, SIMI 81555 AuglýsicT ITimantiiti OFNÞURRKAÐUR HARÐVIÐUR 16 VIÐARTEGUNDIR ABAKKI MAHOGNY ASKUR OREGON PINE BEYKI PAU MARFIN EIK, japönsk RAMIN EIK, Tasmania YANG HNOTA amerísk WENGE HNOTA (afríka) IRAKO Panga panga Panell á útihurðir úr teak HARÐVIÐAR- GEREKTI GÓLFLISTAR d útihurðir ÚR EIK, JELLUTONG úrOREGON MAHOGNY, TEAK OG WENGE PINE OG TEAK. Útihurðir — Svalahurðir — Gluggasmíði SÖGIN HF-# HÖFÐATÚNI 2. — SÍMI 22184

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.