Tíminn - 06.07.1975, Síða 25
Sunnudagur 6. júli 1975.
TÍMINN
25
„Höddu” eftir Rachel Field
í þýðingu Benedikts Sig-
urðssonar (13). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli at-
riða. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Dvorák kvartettinn og
Frantisek Posta leika
Strengjakvintett i G-dUr op.
77 eftir Dvorák / Izumi Tat-
eno og Filharmóniusveitin i
Helsinki leika Pianókonsert
nr. 2 op. 33 eftir Selim
Palmgren.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Máttur
lífs og moldar” eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Höf-
undur les (8).
15.00 Miðdegistónleikar. Fil-
harmóniusveitin I Vin leikur
Appelsinusvituna” eftir
Prokofjeff Constantin Sil-
vestri st jórnar. Leonid Kog-
an og Sinfóniuhljómsveitin i
Boston leika Fiölukonsert
eftir Khatchaturian Pierre
Monteux stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Barnið hans
Péturs” eftir Gun Jacobson.
Jónina Steinþórsdóttir
þýddi. Sigurður Grétar
Guðmundsson les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sigurður Gizurarson sýslu-
maður á Húsavik talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Samtiningur um eskimóa
— fyrsti hluti. Ási i Bæ flyt-
ur frásöguþátt.
20.50 Lúðrasveit háskólans I
Michigan leikur göngulög.
21.00 Landsleikur I knatt-
spyrnu: islendingar —
Norðmenn. Jón Asgeirsson
lýsir siðari hálfleik á Laug-
ardalsvelli.
21.45 Norski einsöngvarakór-
innsyngur nokkur lög, Knut
Nystedt stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Laxarækt í Lárósi.
Gfsli Kristjánsson ræðir við
Jón Sveinsson rafvirkja-
meistara.
22.35 Hijómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Smiðjuvegi 9 Kópavogi sími 43577
Klæðaskápur
frá okkur
er lausnin...
Sjávarútvegsráðuneytið,
4. júli 1975.
Síldveiðar
fyrir suðurlandi
Ákveðið hefur verið að leyfa sildveiðar i
herpinót fyrir suðurlandi frá 15. septem-
ber n.k. Heildarafli sá, sem þannig verður
leyft að veiða, verður 7500 lestir og mun
ráðuneytið skipta þessu magni niður á
einstök skip ef ástæða þykir til. Veiðileyfi
verða bundin þeim skilyrðum að sildin
verði söltuð um borð i veiðiskipum og
verða sett itarleg ákvæði i veiðileyfi um
verkun og meðferð afla.
Umsóknir um veiðileyfi verða að hafa
borizt sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 18.
þessa mánaðar.
f ÚTBOÐ
Tilboð óskast I byggingu bækistöðvar vinnuflokka Hita-
veitu Reykjavikur viö Grensásveg.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkrikjuvegi 3,
gegn 15.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 5. ágúst
1975, ki. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
4/Jiu<
Hægt er að fá
skápana óspónlagóa,
tilbúna
að bæsa eða mála i
... og vandfundnir eru hentugri
klæðaskápar hvað samsetningu
og aðra góða eiginleika varðar.
Litmyndabæklingur
um flestar gerðir klæðaskápa,
samsetningu, stærðir, efni og
verð ásamt öðrum upplýsingum.
Allar gerðir klæðaskápa
eru til í teak, gullálmi og eik.
Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn
um klæðaskápana.
Nafn:.
_________________________I
Skrifið með prentstöfum
i
Heimilisfang:.
I
jjj Husgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, SmiSjUvegi 9, Kópavogi. |
Kerndum
Jíf
Kerndum,
yotendi/
LANDVERND
Sumarbústaðaland
Félagasamtök óska eftir að kaupa jörð
eða jarðarhluta i fallegu umhverfi á suður
eða vesturlandi.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar á
afgreiðslu blaðsins fyrir 12. júli merkt
,,Jörð 1599”.
Skíðasamþand Islands
Flugfélag íslands og Loftleiðir
gangast fyrir hópferð á vetrarolympíuleikana í Innsbruck
4.—15. febrúar 1976. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á
söluskrifstofu Flugleiða í Lækjargötu 2.