Tíminn - 06.07.1975, Síða 34

Tíminn - 06.07.1975, Síða 34
34 TÍMÍNN Sunnudagur 6. júli 1975. Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 10: Þann 25.5 voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af sr. Sigfinni Þorfinnssyni Helga Essen Siguröardóttir og Adrian G. Langley-Essen. Heimili þeirra verður að 83 Grosvenor Road Newcastle Eng- land. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No. 11: Þann 23.5.voru gefin saman I hjónaband i Kópavogs- kirkju af sr. Þorvarði Kristjánssyni Guðný Dóra Ingimarsdóttir og Gunnar H. Sigfinnsson. Heimili þeirra verður að Vallartröð 1, Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No. 12: Þann 10.5. voru gefin saman I hjónaband i Arbæjar- kirkju af sr. Jóni Kr. ísfeld Margrét Kristjánsdóttir og John E. Duncombe. Heimili þeirra verður að Lundar- brekku 6, Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No. 13 og 14. Systrabrúðkaup. No. 15: No. 16: Þann 29.3.voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Alma Diego og .Evar Gestsson. Heimili þeirra verður að Skólavtgi 32 Stykkishólmi. Einnig Guðfinna Diego og Karvel Hólm Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Tangagötu 8 Stykkishólmi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No. 17: Þann 15.4. voru gefin saman I hiónaband I BUstaða- kirkju af sr. Olafi Skúlasyni Inga Lára Helgadóttir og Ólafur Haukur Jónsson. Heimili þeirra verður að Nýlendugötu 29 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) ' , * -. " í V^J.' ; '. • • W ' ' Þann 3.5.voru gefin saman f hjónaband I Langholts- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Svala Geirs- dóttir og Vilhjálmur Hafberg. Heimili þeirra verður að Möðrufelli 13 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 27.3. voru gefin saman 1 hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Arellusi Nielssyni Guðbjörg Ebbertsdóttir og Birgir Ómar Haraldsson. Heimili þeirra verður að Grandavegi 39 R. (Ljóm.st. Gunnars Ingimars) Þann 22.3. voru gefin saman I hjónaband I Háteigs- kirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Sigrún Gisla- dóttir og Hörður Geirlaugsson. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 46 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) I 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 s I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.