Tíminn - 06.07.1975, Page 36
36
FÍMINN
Sunnudagur 6. júli 1975.
0 Sjúkrahjálp
Vissir hópar hvattir
til að koma
— Við reiknum meö þvl að
bjóða vissum hópum upp á þessa
rannsókn, sagöi Gauti Arnþórs-
son læknir, —fyrst af öllu munum
við bjóða félögum Kiwanis og
Lionsklúbbanna, sem gáfu okkur
tækið á sínum tima. Einnig mun-
um viö bjóöa öllum þeim, körlum
og konum, sem eru yfir fertugt og
I blóðflokki A. En taliö er llklegra
að fólk af þeim blóöflokki sé hætt-
ara við að fá magakrabba en fólk
af öörum blóöflokkum. Eins ef
einhver I ætt fólks hefur fengið ill-
kynja æxli, sérstaklega I maga,
en einnig önnur illkynja æxli, þá
er hyggilegt fyrir það aö fá sílka
rannsókn, þótt allt sé að visu ó-
sannað um arfgengi krabba-
meins.
Eins og er höfum við aöstöðu til
að taka við öllum, sem liklegt er
að vilji fá rannsókn. Menn geta
pantaöhana I sima, komið akandi
I eigin bil og farið burt á honum
eftir um 2 klst. Sjálf rannsóknin
tekur aðeins um 5 mlnútur, en
nauðsynlegt er að jafna sig eftir
deyfingu. Hlutur fólksins I kostn-
aöi við rannsóknina er 300 kr.
— Þaö er llklegt að þessi rann-
sóknaraðferð, notuð á sama hátt
og við höfum gert, eigi eftir að
breiöast út á Norðurlöndum,
sagöi Gauti Arnþórsson. — Er-
lendir starfsbræður mlnir eru
önnum kafnir I rannsóknum á
maga með speglun. Þeir anna
engan veginn þörfinni fyrir sllkar
rannsóknir. Það sem starfsbræð-
ur mlnir hér á þinginu höfðu
mestan áhuga á að heyra um
samanburöarrannsókn okkar var
timaspa rnaðarhliöin.
Þetta japanska tæki er frábært
að þvl leyti, að það getur annað
geysilega miklum sjúklinga-
fjölda. Þaö getur gefið fulla
magaspeglun af öllum, sem henn-
ar þurfa við. Og þaö hefur ekki
litið að segja fyrir fólk á aldrinum
35—55 ára þegar þjóöfélagsá-
byrgð þess er sem mest, aö fá vit-
neskju um að þaö eigi ekki á
hættu að deyja úr magakrabba
næstu tlu árin, eða ef sjúkdómur-
inn finnst, þá aö fá á honum bót.
SJ
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Sfmi 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum
ganginn
OLDHAM
RAFGEYMAR
Kaupum íslenzk
frimerki hæsta verði
Kaupum íslenzk
frimerki hæzta verði.
Mikið magn í heilum
örkum, búntum eða
kílóvöru.
Keypt gegn
staðgreiðslu á hæsta
markaðsverði. Sendið
tilboð til
Nordjysk Krimærkehandel,
HK-9800 Hjörring. Medl. af
Skandianavisk
Frimærkehandlerforbund.
Auglýsitf
íTímanum
SVALUR
'Égget ekki áttað mig á
þessum miða á fisknum,
sem ég veiddi Siggi.^/'
r Þar sem Sval
|og Sigga tókst
aðeins að veiðf
! einn fisk, eru
þeir sendir I
næsta þorp til
>að kaupa fisk
sem nægja á
| áhöfninni I j
___matinn. .
7 Það eina sem á
honum stóð var
„Bobodo 950”
^ skiluröu það?Hreint
Við ætlum ekki aö
' selia fisk hr.Bododo.
Ég kaupi fisk með
.hægri hendi og sel <
S Þetta nægir Svalur,
^okkur I matinn Ispuröuud
fyrir_áhöfnina. J merkta
Bobodo, við^Þar voruö
veiddum fisk, ,, . j
semvar merktur^ ^hvaðá^’ ^
\ ^ 7/^-þér. ^ númer?
Skips-kokkurinn
Ahefur þegar flaki
Merking fiskanna gerir aö-
verkum, aö sjómennirnir.
selja Bobodo allan sinn r
fisk.en ekki hinum • Ég er
kaupmanninum Maktak. að 1
'yrja að [
hvað
(.hann á við?
Svo fiskimennirnir^Þetta
byrjuðu að selja .} gekk allt
þer allan sinn fisk^vel, þang
og Maktak fékk
"" engann.
til Makt
þeii
hundr
fyrir mii
'merkta