Fréttablaðið - 26.03.2005, Síða 35
9
ATVINNASMÁAUGLÝSINGAR
Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn-
ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S.
897 7279.
Öll garðyrkju- og lóðavinna er okkar fag.
Því nú er rétti tíminn, pantið tímanlega
hjá Blóma. S 896 7969.
Trjáklippingar. Þórarinn Ingi Jónsson,
Skrúðgarðyrkjumeistari. S. 564 2114.
Trjáklippingar
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Klippum tré
og runna, fellum tré og fjarlægjum af-
klippur. Garðvélar ehf s. 895 0570.
Blómstrandi garðar
Felli tré, klippi, garðsláttur og önnur
garðverk. Geri tilboð. S. 695 5521.
Reikningshald, skattskil, fjármálaþj.,
stofnun félaga. SMCO- S. 861 8349.
Framtal 2005
Sérstök þjónusta fyrir kaupendur og
seljendur fasteigna. Sæki um frest.
Vönduð vinna. Framtalsþjónustan, s.
533 1533.
Þarftu aðstoð við skattframtalið? Verð
frá kr 4.500 m/VSK. Uppl í síma 893
0816. Rannv Lena, viðurkenndur bókari
Framtalsgerð. Tek að mér gerð og skil
skattaframtala fyrir einstaklinga. Ódýr
og góð þjónusta. S. 696 0646 & 551
7280.
SKATTFRAMTÖL-ÁRSUPPGJÖR! Erum
við símann núna. Ráðþing s: 6637434-
6637833
Framtalsþjónusta - er viðskiptafræðing-
ur - vanur. Uppl. í síma 517 3977.
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
skýrslugerð á hagkvæmu verði. S. 899
3051, Björg.
Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur.
S. 867 4325.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur málningar og viðgerð-
ir inni sem úti. Gifs, spörslun, lökkun,
múr, tré og blikk. Vanir menn og vönd-
uð vinna. Uppl. í s. 867 4167.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Glerjun og gluggaviðgerðir
!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Móðuhreinsun Glerja !
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Móðuhreinsun, Ólafur í 860 1180.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Opið allan sólahringinn og páskana.
Geri við tölvur í heimahúsum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Er vírus í tölvunni eða er hún biluð?
Mæti á staðinn. Þekking og reynsla í 20
ár. S. 696 3436. www.togg.biz
Ný námskeið hefjast eftir 2 vikur. Erum
að taka inn nemendur. Uppl. í s. 865
5890 og á trommuskolinn.com
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Hanna.
S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01.
Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spásíminn 902 5055. Tarot - spilaspá.
Er við frá 18 - 23
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Flísalögn
Flísalagnir og alhliða múrverk. Uppl. í s.
891 9193.
Húsasmíði frá A-
ÖTökum að okkur uppsteypu húsa,
glugga og hurðasmíði ásamt ísetningu
og innveggjauppsetningar. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í s. Jón 863 3707 &
Sveinn 892 8413.
Teikna eftir ljósmyndum! Frábærar
tækifærisgjafir um jól, fermingar, brúð-
kaup og öll önnur tækifæri. Blýant-
steikningar. Uppl. í s. 848 5666.
Geymdu auglýsinguna!
Myndbandaþjónusta. CD-DVD-VHS-
fjölföldun, tökur-klippingar-prentun á
diska. o.m.f.l. Jenna film s. 896 3785.
13 kíló farin með Shape-works. Borðið
og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820
7547.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is s. 557 5446 & 891
8902, Ásta.
Bætt heilsa betra útlit og 30-50 þús.
auka á mánuði. Er það eitthvað fyrir
þig? www.hannakristin.is S. 892-4284
Vantar þig pening fyrir sumarið?
www.diet.is/auka Hringdu strax! Mar-
grét s:699-1060
Fit - Pilates
Alhliða styrktaræfingar sem þjálfa djúp-
vöðva líkamans og gefa flatan kvið.
Komdu í prufutíma. Uppl. í s. 896 2300
og á www.einka.is
Ég;-12 kg/ 8 vikur. Þú;??? Allt er hægt
með Herbalife!! Sigurborg, s. 865 8607.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd við streitu og vöðvabólgu, einnig
heilun og ilmolíur. Svarað er fyrir há-
degi í síma 846 9517.
Rope yoga í Mosfellsbæ
Námskeið hefjast eftir Páska í Þrúð-
vangi (niðri) Álafosshvos. Umsjón hefur
Gunnlaugur B. Ólafsson Rope yoga
kennari. Leitið upplýsinga á www.
man.is eða í símum 566 8587 & 699
6684.
Glerbræðslunámskeið er að hefjast
tímar eftir samkomulægi keramik og
glergallerí Kothúsum Garði s. 422 7935.
Námskeiðin Börn og umhverfi (áður
Barnfóstrunámskeið) hefjast 6.apríl.
Auglýsing birtist 30.mars. Sjá www
redcross.is/deildir/reykjavíkurdeild
Franska, spænska, ítalska. Einkatímar,
námsaðstoð. S. 552 6116 estudi-
olatino.is.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Ásgeir Gunnarson kennir á Peugeot
407, árgerð 2005. Tek einnig í aksturs-
mat og hjálpa við endurtökupróf. Sími
568 7327/862 1756.
Bifhjóla -og ökukennsla Eggerts Vals. Er
byrjaður í bifhjólakennslunni. S. 893
4744.
Búslóð til sölu vegna flutnings, allt ný-
legt t.d leðursófasett, stofuborð, rúm,
heimilistæki og margt fleira. Verður til
sýnis í Lækjarsmára 21, íb. 301, milli
14-16 mánudag eða í s. 696 2266
Jónas.
Fallegur gamaldags fataskápur. Blár og
grænn. 197x137x61. Aðeins kr. 18.000.
S. 691 2323.
Til sölu furuborðstofuborð ásamt 6 stól-
um og borðstofuskápi. Einnig til sölu
Siemens ísskápur. Uppl í síma 698
5352.
Svartur leðurhornsófi til sölu, 6 manna.
Uppl. í s:821 2353.
Gamalt sófasett (3+2+1) til sölu. Fæst
á 10 þús. Vel með farið. Uppl. gefur Atli
í síma 669 9211.
Húsgögn
Ökukennsla
Námskeið
Nudd
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613. Gísli Steingríms-
son. Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Trésmíði
Múrarar
Spádómar
Hljóðfæri
Tölvur
Stífluþjónusta
www.k-2.is
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Öll meindýraeyðing
fyrir heimili, húsfélög.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar
Fjármál
Bókhald
Trjáklippingar - garðyrkja.
Klippi tré og runna og felli tré. Fljót
og góð þjónusta. Látið fagmann
vinna verkin.
Jóhannes garðyrkjumeistari, s.
849 3581.
Garðyrkja
Sú breyting hefur átt sér stað að Pósthúsið hefur nú tekið við
dreifingu Fréttablaðsins og Dv.
Ef þú hefur áhuga að slást í hóp blaðbera hafðu þá endilega
samband í síma 5858330.
Okkur vantar blaðbera í eftirtalin hverfi:
Okkur á pósthúsinu vantar fólk til þess að
bera út um virka daga annars vegar og helgar
hins vegar í eftirtalin póstnúmer:
101
103
104
105
107
113
200
220
240
250
Upplýsingar í síma 585-8330