Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.03.2005, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 26.03.2005, Qupperneq 51
Gul tónleikaröð #6 Rauð tónleikaröð #5 Einleikari ::: Maxim Vengerov Hljómsveitarstjóri ::: Benjamín Júsúpov Modest Mússorskíj ::: Dawn over the Moscow River Benjamín Júsúpov ::: Víólukonsert Pjotr Tsjajkovskíj ::: Sinfónía nr. 6 „Pathétique“ Maxim Vengerov er að margra áliti fremsti fiðluleikari heims. En þótt hann sé stoltur eigandi Stradivariusarfiðlu þá hefur hann mikið yndi af því að spila á önnur hljóðfæri. Því mun Vengerov handleika djúpraddaðri systur fiðlunnar, víóluna, á tónleikunum. HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 7. APRÍL KL. 19.30 LAUGARDAGINN 9. APRÍL KL. 17.00 FIÐLUSNILLINGURINN KEMUR! Kaflar úr þessu stórvirki Berlioz hafa hljómað stöku sinnum á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í áranna rás, sér í lagi hinn vinsæli Rákóczi-mars. en verkið hefur aldrei áður verið flutt í heild sinni. Það er gleðiefni að í hópi framúrskarandi einsöngvara skuli vera íslenskur heimssöngvari, Kristinn Sigmundsson, sem ósjaldan hefur glímt við hlutverk hins djöfullega Mefistófelesar. Hector Berlioz ::: Fordæming FaustsEinsöngvarar ::: Kristinn Sigmundsson, Beatrice Uria-Monzon, Donald Kaasch og Ólafur Kjartan SigurðarsonHljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Hljómsveitarstjóri ::: Matthias Bamert Einleikari ::: Daði Kolbeinsson Páll Pampichler Pálsson ::: Epitaph Richard Strauss ::: Óbókonsert Johannes Brahms ::: Sinfónía nr. 1Sinfónía nr. 1 eftir Brahms hefur stundum verið kölluð „tíunda sinfónía Beethovens“, en í ljósi þess að hún er löngu búin að vinna sér sess sem eitt af meistaraverkum tónlistarsögunnar er víst óhætt að tala um fyrstu sinfóníu Brahms. Einnig er frumflutningur á verki Páls Pampichlers og stórbrotinn óbókonsert í höndum einleikara á heimsmælikvarða. HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 14. APRÍL KL. 19.30„TÍUNDA SINFÓNÍA BEETHOVENS“ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA NÚNA ::: WWW.SINFONIA.IS HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 28. APRÍL KL. 19.30FORDÆMING FAUSTS Tónsprotinn #4 Hljómsveitarstjóri ::: Guðmundur Óli Gunnarsson Sögumaður og kynnir ::: Örn Árnason Árni Björnsson ::: Forleikur að Nýársnóttinni Fuzzy / H.C. Andersen ::: Förunauturinn Benjamin Britten ::: Hljómsveitin kynnir sig Tónleikaröð fjölskyldunnar, Tónsprotinn, hefur slegið í gegn í vetur. Þessir ævintýralegu tónleikar eru tileinkaðir H.C. Andersen á 200 ára fæðingarafmæli hans. HÁSKÓLABÍÓI, LAUGARDAGINN 2. APRÍL KL. 15.00ÆVINTÝRALEGIR TÓNLEIKAR Á HÁTÍÐ H.C. ANDERSEN M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Hver stórviðburðurinn rekur annan hjá Sinfóníuhljómsveitinni í apríl. Líkt og aðra mánuði ársins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.