Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 15
Hvert er mikilvægasta hlutverk presta? Fjöldi svara: 322 Sálgæsla 121 Boðun 109 Sinna helgihaldi 82 Góðir eiginleikar Hversu mikilvægan eða lítilvægan telur þú sóknarprest þinn og starfs- fólk kirkjunnar vera fyrir það samfé- lag sem þú býrð í? 34,1% Mjög mikilvægan 31,6% Frekar mikilvægan 8,2% Hvorki né 6,4% Frekar lítilvægan 5,5% Mjög lítilvægan 14,3% Tóku ekki afstöðu SUNNUDAGUR 10. apríl 2005 15 Biskupsstofa heldur ekki utan um kirkjusókn í einstaka kirkjum né það hvaða prestar eru vinsæl- astir hverju sinni. Vinsælda- keppni á því sviði vinnur gegn vinnusiðfræði kirkjunnar. Íslend- ingar velja presta til persónu- legra athafna á tímamótum, oftar en ekki vegna fjölskyldutengsla, en í heildina njóta ekki þeir sömu vinsælda við gleðileg og sorg- legri tilefni. Athafnir eru einnig mistengdar sóknarkirkjunni; fermingar eru þar nær alltaf, á meðan brúðkaup og giftingar veljast í kirkjur sem fólkið hefur dálæti á. Telja má Hallgrímskirkju vin- sælustu kirkju lýðveldisins, en þar er unnið öflugt helgistarf, auk þess sem þar starfa bestu kórar landsins. Þar er ekki óalgengt að fleiri hundruð manns sæki sunnu- dagsmessur. Kirkjusókn er sömu- leiðis góð í Neskirkju, Bústaða- kirkju, Digraneskirkju, Áskirkju, Grafarvogskirkju, Seljakirkju og Landakotskirkju. Jarðarfarir eru mest gerðar út frá Hallgrímskirkju, Dómkirkj- unni, Langholtskirkju, Bústaða- kirkju og Fossvogskirkju, sem er sérstök jarðarfararkirkja. Þá eru Dómkirkjan og Háteigskirkja einkar vinsælar til brúðkaups- vígslna. Séra Árni Bergur Sigurbjörns- son í Áskirkju hefur sum síðustu ár verið með flestar útfarir á ári, ásamt sjúkrahúsprestum sem fylgja mörgum sjúklingum síð- asta spölinn. Þá er Pálmi Matthí- asson enn geysivinsæll við gift- ingar. Væntingar til prestsstarfs Í könnun Gallup kom skýrt fram að Íslendingar telja sálgæslu mikilvægasta starfs- svið presta, en sá þáttur prestsstarfsins er bæði fyrirferðarmikill og vaxandi í ís- lensku nútímasamfélagi. Í könnun Gallup kom fram að barnastarf í íslenskum kirkj- um er geysilega sterkt, en allt að 20 þúsund manns sækja barnastarf kirkjunnar á hverj- um vetri, meðan 82 prósent þjóðarinnar hafa reynslu af barna- og unglingastarfinu og rúmlega 70 prósent aðspurðra telja Þjóðkirkjuna sinna barna- starfinu vel. Ef miðað er við dreifingu fræðsluefnis sem börn þiggja í sunnudagaskóla má búast við að níu þúsund börn taki þátt í sunnudagaskóla kirkjunnar yfir vetrartímann, mörg í fylgd foreldra. Við það bætist fjöl- breytt starf fyrir börn upp að tólf ára aldri, auk þess sem starf æskulýðsfélaga unglinga hefur eflst mjög á síðari árum. Er kristnifræðikennsla í grunn- skólum of mikil, hæfileg eða of lítil? 56,7% Hæfileg 14,8% Of lítil 7,2% Of mikil 21,2% Tóku ekki afstöðu Ert þú sammála eða ósammála því að kristnar trúarathafnir ættu að vera liður í uppeldi barna á dagvistarstofnunum? 28,1% Mjög sammála 24,6% Frekar sammála 5,6% Hvorki né 22,0% Frekar ósammála 19,5% Mjög ósammála Vilt þú meira, minna eða jafn mikið af trúarlegu efni í útvarpi og sjónvarpi og verið hefur? 62,9% Jafn mikið 15,0% Minna 13,1% Meira 9,0% Tóku ekki afstöðu Vinsælar kirkjur FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R Kristnifræðikennsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.