Fréttablaðið - 10.04.2005, Síða 59

Fréttablaðið - 10.04.2005, Síða 59
Maria Full of Grace kl. 3.45 og 8 b.i. 14 A Hole in my Heart kl. 10.15 b.i. 16 The Motorcycle Diaries kl. 3,8 og 10.30 b.i. 16 Don´t Move kl. 5.30 og 10.30 b.i. 16 Life Aquatic with Steve Zissou kl. 5.45 b.i. 12 Garden State * kl. 8 og 10.20 Life and Death of Peter Sellers kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Million Dollar Baby kl. 8 b.i. 14 101 Reykjavík kl. 4 The Mayor of Sunset Strip * kl. 6 * enskt tal/ekki texti 3 tilnefningar til óskarsverðlauna opnunarmynd iiff 2005 Alesha Dixon, ein af píunumsem sungu í hljómsveitinni Mis-Teeq, er komin með sóló- samning. Hún hefur skrifað undir hálfrar milljónar dollara samning við fyrirtækið Polydor. „Ég vil að fólk heyri í Aleshu sem sólósöngkonu, þetta er allt frábært,“ sagði Alesha. Jennifer Lopez vill nú láta kallasig Jennifer Anthony. Hún ákvað að það væri nú kominn tími til þess að hún tæki nafn eiginmannsins. Jennifer giftist söngvar- anum Marc Anthony í fyrrasumar. „Marc var aldrei hrifinn af J-Lo nafninu. Honum fannst það ekki nógu fínt,“ sagði heimildarmaður. Ný skólína mun lítadagsins ljós í haust undir nafni söngkonunnar Gwen Stefani. Striga- skórnir verða nýjasta línan frá fatafyrirtæki Stefani, L.A.M.B., sem nú þegar fram- leiðir töskur, skartgripi og föt. „Ég er mjög spennt fyrir því að bæta L.A.M.B. striga- skóm í línuna,“ sagði Gwen. Britney Spears fær ekkiað passa átta mánaða gamlan stjúpson sinn, Kaleb, vegna þess að hún er ekki nógu „vön“. Annað barn Kevin Federline fæddist tveimur mánuðum áður en hann giftist Britney. Fyrrverandi kærasta Federline, Shar Jackson, leyfir honum og Britney að passa hina tveggja ára Kori en ekki litla Kaleb. „Sem móðir myndi ég ekki setja barnið mitt í hendur á ein- hverjum sem höndlar það ekki. Britney hefur enga reynslu af börnum og þrátt fyrir að Kevin sé frábær faðir hefur hann aðeins reynslu með Kori en ekki Kaleb,“ sagði Shar. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.