Fréttablaðið - 17.04.2005, Page 22

Fréttablaðið - 17.04.2005, Page 22
4 ATVINNA Grunnskólinn Egilsstöðum og Eiðum - Skapandi skóli fyrir alla - Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Grunnskólann Egilsstöðum og Eiðum. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla – umsjónarkennsla, stærðfræði, náttúrufræði, íþróttir og tónmennt. Umsóknarfrestur er til 18.apríl. Nánari upplýsingar í síma 4 700 740 Börkur Vígþórsson skólastjóri ( borkur@egilsstadir.is ) Sigurlaug Jónasdóttir aðstoðarskólastjóri ( sigurlaug@egilsstadir.is ) Heimasíða Grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum er: http://egilsstadaskoli.egilsstadir.is Heimasíða Fljótsdalshéraðs: http://www.egilsstadir.is Egilsstaðir eru vaxandi bær í grónu umhverfi. Veðursæld er mikil og mannlíf fjölskrúðugt. Í Grunnskólanum Egilsstöðum og Eiðum eru 335 nem- endur í 1. - 10. bekk. 1. og 2. bekk er kennt á Eiðum og 3. - 10. bekk á Egilsstöðum. Tvær bekkjardeildir eru í öllum árgöngum. Mikill metnaður er meðal starfsfólks og starfsandi góður. Næsta vetur verður hafist handa við endurskoðun skólastefnu og skólanámskr með áherslu á einstaklingsmiðað nám og skapandi skólastarf. Gríptu þetta einstaka tækifæri og vertu velkominn í hópinn. Grunnskóli Snæfellsbæjar er nýsameinaður skóli með um 300 nemendur sem tók til starfa haustið 2004. Skólinn er aldurs- skiptur, með 3 starfsstöðvar; yngri deild á Hellissandi með 1.- 4. bekk; deild á Lýsuhóli í Staðarsveit með 1.-10.b og eldri deild í Ólafsvík með 5. – 10. bekk. Eftirtaldar stjórnunarstöður við skólann eru lausar til umsóknar: Aðstoðarskólastjóri Starfið felst ekki síst í því aðstoða skólastjóra í að móta skóla- starfið í nýju umhverfi og er því spennandi tækifæri fyrir metn- aðarfullan einstakling. Aðstoðarskólastjóri er jafnframt deilda- stjóri 5.-10.bekkjar. Gerð er krafa um kennaramenntun. Menntun og reynsla á sviði stjórnunar er æskileg. Nánari upplýsingar fást hjá Óskari H. Óskarssyni, formanni skólanefndar, í símum 436-1107 eða 868-2547. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skriflega grein fyrir menntun sinni og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2005 Skriflegum umsóknum ber að skila til Óskars H. Óskarssonar formanns skólanefndar, Lindarholti 8, 355 Ólafsvík Stöður deildastjóra Eftirtaldar stöður millistjórnenda við skólann eru lausar til um- sóknar: • deildarstjóri yngsta stigs; 1.-4.b á Hellissandi • deildarstjóri 1.-10.b á Lýsuhóli í Staðarsveit • deildarstjóri námsþróunar og stoðþjónustu Starf deildarstjóra við skólann felst m.a. í staðbundinni, aldurs- og fagbundinni stjórnun við skólann. Auk þess taka millistjórn- endur virkan þátt í stjórnun og stefnumótun skólastarfsins undir forystu skólastjóra. Gerð er krafa um kennaramenntun og kennslureynslu. Umsóknir um stöður þessar berist skólastjóra, Sveini Þór Elin- bergssyni, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík, ellegar á netfangið sveinn@gsnb.is. Uppl. í símum 433 9900 og 894 9903 Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2005 Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri eru þéttbýliskjarnarnir Hellissandur og Ólafsvík í aðeins tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík – og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fal- legt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður bæj- arfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hesta- mennsku, sund og margt fleira. Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. Aðstoðarskólastjóri – Deildastjórar Grunnskóli Snæfellsbæjar Trésmiðir Vegna aukinna verkefna viljum við ráða trésmiði og byggingarmenn til starfa. Um er að ræða framkvæmdir á Grundartanga, Hellisheiði og á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00 Sjá einnig heimasíðu okkar, www.istak.is þar sem hægt er að senda inn umsókn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.