Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 31
3LAUGARDAGUR 23. apríl 2005 Hágæða Polyurethane húðun í öllum litum Kerrur af ýmsum stærðum og gerðum. Verð frá 135.705 kr. Bílakerrur                       Bifreiðastillingin ehf. • Smiðjuvegi 40d • Sími 557 6400 Vantar vanan bifvélavirkja í vinnu sem getur unnið sjálfstætt. Útvegum hús og aðra aukahluti. Bjóðum ávallt hagstæðustu verðin. Útvegum alla bíla frá Usa. Útvegum Ford F150, F250 og F350 á frábæru verði Örugg þjónusta hjá löggiltum bifreiðasala. 11ára reynsla. Uppl. Í s. 897-9227 www.is-band.is Runólfur Ólafsson fram- kvæmdastjóri FÍB segir að víða í löndunum í kringum okkur sé tekin pólitísk ákvörðun um að hafa lítrann á dísilolíu lægri en bensín til þess að hvetja til notkunar á dísilbifreiðum. „Meginbreytingin er sú að skattar og skyldur eru greiddar um leið og maður kaupir eldsneyti frá dælu og eru því ekki lengur inn- heimt í gegnum þungaskattinn,“ segir Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB varðandi breytingar á lögum um olíugjald sem taka gildi 1. júlí næstkom- andi. „Kerfisbreytingin er í anda þess sem er að gerast alls staðar í kringum okkur, nema hvað þar hafa flestir ákveðið að hafa dísilolíuna ódýrari en bensínið. Hér hins vegar var tekin sú póli- tíska ákvörðun að hækka olíu- gjaldið um 6 kr. frá því sem lagt var af stað með í upphafi til að hægt væri að lækka kílómetra- gjald á þyngstu bílunum, sem eru yfir 10 tonn, en þetta er um 2,80 kr. meiri álagning á dísilolíunni en á bensíni, „segir Runólfur. Hann segir að þannig séu gjöldunum dreift á eigendur smærri og miðl- ungsstórra bíla sem annars kæmu inn með kílómetragjaldinu. „Þetta er málamiðlun til að koma í veg fyrir að kostnaður við flutningabíla aukist of mikið en það gæti skilað sér í hærra vöru- verði úti á landi,“ segir Runólfur. Hann vill meina að mikilvægara hefði verið að hugsa um heildar- myndina þar sem aukin notkun dísilbifreiða myndi minnka elds- neytisnotkun til muna og þannig myndi olíukostnaður samfélags- ins minnka, viðskiptajöfnuðurinn yrði hagstæðari og síðast en ekki síst myndi mengun minnka til muna. „Það er ekki fyrirséð að dísilol- ían verði dýrari en bensínið en þó mjög líklegt þar sem verð á dísilolíu á heimsmarkaði hefur haldist mjög hátt, sem er nei- kvætt hvað varðar þá þróun að breyta hegðun neytenda. Það verður erfiður hjallur fyrir fólk að fara yfir ef dísilolían er dýrari en bensínið jafnvel þótt það sé hægt að sýna fram á það með ein- hverjum reikningsdæmum að dísilið borgi sig til langs tíma lit- ið,“ segir Runólfur. kristineva@frettabladid.is 95 okt 98 okt Dísilolía Belgía 100.6 104.24 75.92 Búlgaría 62.64 74.04 53.35 Danmörk 105.89 108.47 86.61 Eistland 62.29 65.93 59.23 Finnland 100.71 102.95 71.92 Frakkland 96.95 96.72 77.09 Grikkland 76.04 89.2 64.64 Holland 114.35 119.05 77.33 Írland 82.5 92.49 75.21 Ítalía 99.24 81.32 Króatía 89.79 91.67 60.52 Lettland 62.4 63.7 58.41 Lúxemborg 83.32 85.91 60.76 Noregur 106.71 108.24 94.6 Pólland 72.63 76.27 58.76 Portúgal 91.67 96.95 68.16 Rúmenía 59.94 52.65 Sviss 83.09 85.44 82.03 Serbía/Svartfjl. 65.22 71.57 52.77 Slóvakía 82.38 88.26 76.39 Slóvenía 75.45 77.21 64.75 Spánn 78.62 86.14 66.05 Bretland 103.18 109.53 104.83 Svíþjóð 100.83 103.77 81.68 Tékkland 79.33 87.55 68.28 Þýskaland 100.48 104.95 83.09 Ungverjaland 88.49 91.67 77.92 Austurríki 85.91 89.9 72.04 Eldsneytisverð í Evrópu Í allri umfjöllun um verð á eldsneyti er talað um verðlagningu í öðrum Evr- ópuríkjum án þess að nokkrar tölur séu nefndar. Til glöggvunar birtum við hér töflu sem er að finna á vefsíðu FÍB en hún sýnir verð á bensíni í Evrópu- löndum um mánaðamótin maí-júní 2004. Verðið miðast yfirleitt við að af- greiðslumaður dæli á bílinn, en á því kunna að vera undantekningar og við- skiptavinurinn dæli sjálfur á bílinn sinn. Verðið eru reiknað út frá mið- gengi Seðlabankans 2. júní 2004. Byggt á upplsingum frá FDM í Dan- mörku og AA í Bretlandi. Ekki hugsað um heildarhagsmuni Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir það vera erfiðan hjall fyrir fólk að fara yfir ef dísilolían er dýr- ari en bensínið.FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Jagúar í vanda LÚXUSBÍLAFRAMLEIÐANDINN JAGÚ- AR ÆTLAR AÐ HÆTTA FRAMLEIÐSLU Á X-GERÐINNI. Baby Jag kom fyrst á markaðinn árið 2001 og voru 66.000 bifreiðar seldar á síðasta ári. Jagúar er í eigu Ford en fyrirtækið tilkynnti nýverið um 1,2 milljarða dala tap á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Stöðvun á framleiðslu Baby Jag er ein af sparnaðarleiðum Jagúar. Jagúar hefur þegar hætt við áætlanir um að smíða 200.000 bíla á þessu ári og mun loka verksmiðjunni Brown Lane í Coventry seinna á árinu. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.