Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 23. apríl 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21 22 23 24 25 Laugardagur JANÚAR CARMINA SÖNGSVEITIN Tónleikar í Langholtskirkju Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Þorgeir J. Andrésson BURANA sunnudag 24. apríl kl. 20 þriðjudag 26. apríl kl. 20 CARL ORFF Miðar fást við innganginn, í versluninni 12 tónum, Skólavörðustíg 15 og hjá kórfélögum. Sjá nánar á www.filharmonia.mi.is Stjórnandi: Óliver Kentish FÍLHARMÓNÍA Tenórinn Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar Laugardaginn 23. apríl kl. 20 - Uppselt Auka aukasýning Laugardaginn 7. maí kl. 20 Sjá sýningar í dálk Borgarleikhússins F Y N D I Ð • F E R S K T • F J Ö R U G T • F A R S A K E N N T „Það er mikill uppgangur í Borgarleikhús- inu þessa daga og sýningin á Héra Héra- syni er dæmi um hve leikhópurinn í húsinu mætir gríðarlega sterkur til leiks.“ Valgeir Skagfjörð / Fréttablaðið „Brilljant leikhús!“ Valgeir Skagfjörð / Fréttablaðið „Stefán Jónsson hefur, ásamt Berki Jónssyni og hinum, í stuttu máli sagt, gert farsann að listrænum viðburði. Geri aðrir betur.“ María Kristjánsdóttir / Morgunblaðið „Ég hef sjaldan séð Hönnu Maríu gera betur.“ María Kristjánsdóttir / Morgunblaðið „..sýningin var ekki bara skemmtileg og gletti- lega sett saman heldur komst grafalvarlegur boðskapur hennar mjög vel til skila.“ Elísabet Brekkan / DV LÉTTBJÓR Baldvinsson, og verða þetta kveðju- tónleikar hans sem stjórnanda sveit- arinnar. Einleikari á klarinett er Sveinhildur Torfadóttir.  15.00 Hljómsveitirnar Bacon og Uhu spila í Smekkleysu Plötubúð, Laugavegi 59.  16.00 Elma Atladóttir sópransöng- kona heldur einsöngstónleika í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara. Tón- leikarnir verða í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði og hefjast klukkan 16:00.  16.00 Píanóleikarinn Kristín Jónína Taylor flytur verk eftir Edvard Grieg, Alexander Skrjabín, Claude Debussy, Þorkel Sigurbjörnsson og Samuel Barber á tónleikum í Salnum í Kópa- vogi.  17.00 Skagfirska Söngsveitin í Reykjavík heldur 35. vortónleika sína í Langholtskirkju ásamt einsöngvur- unum Hörpu Hallgrímsdóttur, Huldu Guðrúnu Geirsdóttur, Sig- urði Skagfjörð Steingrímssyni og Stefáni Helga Stefánssyni. Stjórn- andi er Björgvin Þ. Valdimarsson.  17.00 Hljómsveitirnar Lada Sport og Kingston spila á Kaffi Hljómalind, Laugavegi 21.  21.00 Strákarnir í Uhu spila á Kaffi Hljómalind, Laugavegi 21.  21.00 Danska hljómsveitin Kira and the Kindred Spirits heldur tón- leika á Gauki á Stöng. Pétur í Tristan og Lára hita upp.  23.00 Hljómsveitirnar Æla og Lok- brá spila á Grand Rokk ásamt gest- um. ■ ■ OPNANIR  15.00 Sýning á vatnslitamyndum eftir Daða Guðbjörnsson verður opnuð í Grafíksafni Íslands, sal ís- lenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmeginn.  17.00 Elísabet Ásberg opnar sýn- ingu í Kaffitári, Staðabrait 8, Njarðvík.  18.00 Ólafur Orri Guðmundsson heldur myndlistasýninguna "Ofvæn- issjúk Mannskína" í Gallerý Gel, Hverfisgötu 37.  Davið Örn Halldórsson opnar sýn- ingu sína, Sjáðu alla grænu fokkana, í Gallerí Banananas við Laugaveg. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Sín skemmtir á Ránni í Keflavík ásamt Heiðu úr Idolinu.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Logar frá Vestmanna- eyjum verða með dúndur dansleik á Krinlgukránni.  Hljómsveitin Kúng Fú leikur fyrir dansi í Klúbbnum við Gullinbrú. ■ ■ FYRIRLESTRAR  10.00 Forboðnir ávextir nefnist ráðstefna um trú og vísindi sem haldin verður í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands. Til máls taka Pétur Hauksson geðlæknir, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi, Guðmundur Ingi Markússon trúar- bragðafræðingur, Steindór J. Erlings- son líf- og vísindasagnfræðingur, Atli Harðarson heimspekingur og Carlos Ferrer sóknarprestur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins heldur sumarfagnað fyrir Barðstrendinga, 65 ára og eldri, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. ■ ■ DANSLIST  15.00 Ördansahátíð 2005 verður haldin í Góða hirðinu, Nytjamarkaði Sorpu, Fellsmúla 24. Yfirskrift hátíðar- innar að þessu sinni er Heimilis- dansar. ■ ■ SÝNINGAR  17.00 Listamennirnir Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Baldur Björnsson, Massi Bjarna, Ólafur Lárusson og Sara Björnsdóttir fremja gjörninga á gjörningaviku Nýlistasafnsins. Dag- skránni lýkur með tónleikum Sæ- borgarinnar. ■ ■ VIKA BÓKARINNAR  09.30 Ljóðaþing verður haldið í dag og á morgun í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda, þar sem 32 fræði- menn halda erindi um ljóðagerð. Fjallað verður jafnt um ljóð sem frumort eru á íslensku, þýdd ljóð og óþýdd erlend ljóð. Þingið er öllum opið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.