Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 23. apríl 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
21 22 23 24 25
Laugardagur
JANÚAR
CARMINA
SÖNGSVEITIN
Tónleikar í Langholtskirkju
Einsöngvarar:
Hallveig Rúnarsdóttir, Ólafur Kjartan
Sigurðarson og Þorgeir J. Andrésson
BURANA
sunnudag 24. apríl kl. 20
þriðjudag 26. apríl kl. 20
CARL ORFF
Miðar fást við innganginn, í versluninni
12 tónum, Skólavörðustíg 15 og hjá
kórfélögum.
Sjá nánar á www.filharmonia.mi.is
Stjórnandi: Óliver Kentish
FÍLHARMÓNÍA
Tenórinn
Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar
Laugardaginn 23. apríl kl. 20 - Uppselt
Auka aukasýning
Laugardaginn 7. maí kl. 20
Sjá sýningar í dálk Borgarleikhússins
F Y N D I Ð • F E R S K T • F J Ö R U G T • F A R S A K E N N T
„Það er mikill uppgangur í Borgarleikhús-
inu þessa daga og sýningin á Héra Héra-
syni er dæmi um hve leikhópurinn í húsinu
mætir gríðarlega sterkur til leiks.“
Valgeir Skagfjörð / Fréttablaðið
„Brilljant leikhús!“
Valgeir Skagfjörð / Fréttablaðið
„Stefán Jónsson hefur, ásamt Berki Jónssyni
og hinum, í stuttu máli sagt, gert farsann
að listrænum viðburði. Geri aðrir betur.“
María Kristjánsdóttir / Morgunblaðið
„Ég hef sjaldan séð Hönnu Maríu gera betur.“
María Kristjánsdóttir / Morgunblaðið
„..sýningin var ekki bara skemmtileg og gletti-
lega sett saman heldur komst grafalvarlegur
boðskapur hennar mjög vel til skila.“
Elísabet Brekkan / DV
LÉTTBJÓR
Baldvinsson, og verða þetta kveðju-
tónleikar hans sem stjórnanda sveit-
arinnar. Einleikari á klarinett er
Sveinhildur Torfadóttir.
15.00 Hljómsveitirnar Bacon og
Uhu spila í Smekkleysu Plötubúð,
Laugavegi 59.
16.00 Elma Atladóttir sópransöng-
kona heldur einsöngstónleika í Víði-
staðakirkju í Hafnarfirði ásamt Ólafi
Vigni Albertssyni píanóleikara. Tón-
leikarnir verða í Víðistaðakirkju í
Hafnarfirði og hefjast klukkan 16:00.
16.00 Píanóleikarinn Kristín Jónína
Taylor flytur verk eftir Edvard Grieg,
Alexander Skrjabín, Claude Debussy,
Þorkel Sigurbjörnsson og Samuel
Barber á tónleikum í Salnum í Kópa-
vogi.
17.00 Skagfirska Söngsveitin í
Reykjavík heldur 35. vortónleika sína
í Langholtskirkju ásamt einsöngvur-
unum Hörpu Hallgrímsdóttur,
Huldu Guðrúnu Geirsdóttur, Sig-
urði Skagfjörð Steingrímssyni og
Stefáni Helga Stefánssyni. Stjórn-
andi er Björgvin Þ. Valdimarsson.
17.00 Hljómsveitirnar Lada Sport
og Kingston spila á Kaffi Hljómalind,
Laugavegi 21.
21.00 Strákarnir í Uhu spila á Kaffi
Hljómalind, Laugavegi 21.
21.00 Danska hljómsveitin Kira
and the Kindred Spirits heldur tón-
leika á Gauki á Stöng. Pétur í Tristan
og Lára hita upp.
23.00 Hljómsveitirnar Æla og Lok-
brá spila á Grand Rokk ásamt gest-
um.
■ ■ OPNANIR
15.00 Sýning á vatnslitamyndum
eftir Daða Guðbjörnsson verður
opnuð í Grafíksafni Íslands, sal ís-
lenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17,
hafnarmeginn.
17.00 Elísabet Ásberg opnar sýn-
ingu í Kaffitári, Staðabrait 8, Njarðvík.
18.00 Ólafur Orri Guðmundsson
heldur myndlistasýninguna "Ofvæn-
issjúk Mannskína" í Gallerý Gel,
Hverfisgötu 37.
Davið Örn Halldórsson opnar sýn-
ingu sína, Sjáðu alla grænu fokkana,
í Gallerí Banananas við Laugaveg.
■ ■ SKEMMTANIR
Hljómsveitin Sín skemmtir á Ránni í
Keflavík ásamt Heiðu úr Idolinu.
Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í
Ögri.
Hljómsveitin Logar frá Vestmanna-
eyjum verða með dúndur dansleik á
Krinlgukránni.
Hljómsveitin Kúng Fú leikur fyrir
dansi í Klúbbnum við Gullinbrú.
■ ■ FYRIRLESTRAR
10.00 Forboðnir ávextir nefnist
ráðstefna um trú og vísindi sem
haldin verður í stofu 101 í Lögbergi,
Háskóla Íslands. Til máls taka Pétur
Hauksson geðlæknir, Gunnjóna
Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi,
Guðmundur Ingi Markússon trúar-
bragðafræðingur, Steindór J. Erlings-
son líf- og vísindasagnfræðingur, Atli
Harðarson heimspekingur og Carlos
Ferrer sóknarprestur. Aðgangur
ókeypis og öllum heimill.
■ ■ SAMKOMUR
14.00 Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsins heldur sumarfagnað fyrir
Barðstrendinga, 65 ára og eldri, í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
■ ■ DANSLIST
15.00 Ördansahátíð 2005 verður
haldin í Góða hirðinu, Nytjamarkaði
Sorpu, Fellsmúla 24. Yfirskrift hátíðar-
innar að þessu sinni er Heimilis-
dansar.
■ ■ SÝNINGAR
17.00 Listamennirnir Ásdís Sif
Gunnarsdóttir, Baldur Björnsson,
Massi Bjarna, Ólafur Lárusson og
Sara Björnsdóttir fremja gjörninga á
gjörningaviku Nýlistasafnsins. Dag-
skránni lýkur með tónleikum Sæ-
borgarinnar.
■ ■ VIKA BÓKARINNAR
09.30 Ljóðaþing verður haldið í
dag og á morgun í Háskóla Íslands,
stofu 101 í Odda, þar sem 32 fræði-
menn halda erindi um ljóðagerð.
Fjallað verður jafnt um ljóð sem
frumort eru á íslensku, þýdd ljóð og
óþýdd erlend ljóð. Þingið er öllum
opið.