Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 66
ANGELINA JOLIE Leikkonan vinsæla er tilbúin að ganga upp að altarinu á nýjan leik.
- allt á einum stað
HUGSAÐU STÓRT
SÍMI 564 0000
GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ensku tali
ÓÖH DV K&F X-FM
SV MBL ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára
Hættulegasta
gamanmynd ársins
ÓÖH DV
Sýnd kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ára
FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
SCREAM MYNDIRNAR!
Hún fær þig til að öskra! Magnaður
hrollvekjutryllir frá Wes Craven!Sýnd kl. 3.30 5.45, 8 og 10.15
Sýnd í lúxus kl. 3.30 5.45, 8 og 10.15
Nýjasta meistaraverk Woody Allen. Gagnrýnendur eru
sammála um að þetta sé hans besta mynd í mörg ár. Mynd
sem engin sannur kvikmyndaáhugamaður má missa af!
HEIMSFRUMSÝND 29. APRÍL
B.B. Sjáðu Popptíví
M.J. Kvikmyndir.com
H.L. MBL
Sýnd kl. 8 og 10.30
Sýnd kl. 3 og 5.30
S.V. MBL J.H.H. kvikmyndir.com
SÍMI 551 9000
Iceland International Film Festival
7.-30. april 2005
Downfall - Sýnd kl. 6 og 9
Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í
lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var
einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er
stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma.
Aðrar myndir sem eru til sýningar:
Hotel Rwanda - Sýnd kl. 3.40 og 8
Bomb the System - Sýnd kl. 4
What the Bleeb do we Know
- Sýnd kl. 3.40
Kinsey - Sýnd kl. 5.50
Þröngsýn / Harvie Krumpet
- Sýnd kl. 6
Darkness - Sýnd kl. 10.40
O.H.T. Rás 2
SK DV
House of the Flying Daggers
- Sýnd kl. 3.40 og 10.15
Sýnd kl. 8
Bad Education - Sýnd kl. 8 og 10.10
Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims
Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda
og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almó-
davar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki
er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og
Fele Martinez.
The Door in the Floor - Sýnd kl. 6
- allt á einum stað
400 kr. í bíó á allar myndir alla helgina
og aðeins 1.000 kr. í Lúxussal!*
SUMARDAGAR Í SMÁRABÍÓI 21.-24. APRÍL!
Miðasala hefst
kl. 12 á sunnud
ag
Nánari upplýsin
gar á www.rr.is
Leikkonan Angelina Jolie er tilbú-
in að ganga upp að altarinu á nýj-
an leik. Jolie, sem er 29 ára, er tví-
fráskilin. Seinni eiginmaður henn-
ar var leikarinn Billy Bob Thornt-
on.
„Ég er rosalega rómantísk og
væri alveg til í að eiga yndislegt
hjónaband sem myndi endast í
langan tíma,“ sagði Jolie, sem á
ættleiddan son sem heitir
Maddox. „Ég er að leita að manni
sem yrði besti pabbi í öllum heim-
inum,“ bætti hún við. Orðrómur
hefur verið uppi um að hún og
Brad Pitt hafi átt í ástarsambandi
en hún hefur alltaf vísað því á
bug. ■
Tilbúin í hjónaband