Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 60
44 23. apríl 2005 LAUGARDAGUR Nú styttist óðum í Eurovision keppn- ina sem í þetta sinn verður haldin í Kiev í Úkraínu eftir tæp- an mánuð. Eftir að hafa fylgst með Eurovision leynt og ljóst síðan við Ís- lendingar tókum fyrst þátt 1986 hef ég komist að þeirri niðurstöðu að lögin sjálf eru síður en svo aðal- atriðið þegar kemur að keppninni. Miklu frekar er það stemmningin sem myndast, því lögin sjálf eru oftast nær formúlukennd og jafn- vel hallærisleg. Hér á landi heldur fólk sérstök Eurovision partí þar sem hver og einn keppandi er dæmdur fyrir klæðaburð og frammistöðu og að sjálfsögðu lagið sem hann syngur. Fyrir keppnina hafa fjölmiðlar líka gert sitt til að byggja upp spennuna þannig að ekki fari á milli mála hver sé að fara að keppa fyrir Íslands hönd, hvar og hvenær. Undankeppnir hér á landi hafa líka ennfremur ýtt undir spennuna þegar þær hafa verið haldnar. Eurovision er fyrir löngu orðin fastur hluti af þjóðarsálinni og ljóst að margir myndu sakna keppninnar ef hún yrði einhvern tímann lögð niður. Flestir eiga ein- hverjar góðar minningar tengdar þessum árlega viðburði, ekki endi- lega vegna einhverra sérstakra laga heldur kannski frekar vegna vina- eða fjölskylduhópsins sem þeir hafa eytt kvöldstundinni með. Málið er nefnilega það að sigur- lög lokakeppninnar í gegnum tíð- ina eru flestum gleymd, enda eru þau mörg hver samin þannig að þau þurfi að passa inn í ákveðinn þriggja mínútna ramma sem nýt- ur vinsælda í það og það skiptið. Þetta hefur orðið enn augljósara eftir að keppendur fengu að syngja á ensku. Þannig hafa þátt- tökuþjóðirnar að nokkru leytið horfið frá því að sýna fram á sér- stöðu sína. Vonandi verður keppnin samt góð í ár. Ég vona alla vega að fólk geti skemmt sér vel yfir henni í góðra vina hópi. Þá held ég að að- almarkmiðinu hafi verið náð. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM EUROVISION KEPPNINA SEM HEFST Í NÆSTA MÁNUÐI. Sameinast yfir Eurovision M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P RE 2 81 22 04 /2 00 5 Náðu þínum hlut í ferðaveltu sumarsins Ferðablaðið - sérblað Fréttablaðsins um ferðalög innanlands kemur út þann 5. maí. Farið er vítt og breitt um landið í fjölbreyttu efnisvali og fjallað um ýmsa ferðamöguleika ásamt flestu því sem ferðalangar þurfa að vita um landið okkar. Blaðið kemur út í yfir 100.000 eintökum um allt land. Ferðablaðið er kjörin leið til að auglýsa ferðatengdar vörur eða þjónustu. Auglýsendur hafi samband við Hinrik Fjeldsted í síma 515 7592 eða hinrik@frettabladid.is Sérblað u m ferðir 5. m aí Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Og tilbúin með fagnaðarlátin... nýtt heimsmet í ljótleika. Ég kannast við þig... Jabb! Ég er Ég!? Mjá! Ég er sætur. þú. Borðaðu kjúklinginn. Borðaðu kjúklinginn. Ekki borða með munn- inn opinn Sittu kyrr Sittu kyrr Verður þú aldrei þreytt á að endurtaka þig í sífellu? Ég er vön því. Ég er vön því. Ekki borða með munninn opinn Ansk... Djö.... Hefur einhver séð þráðlausa símann? Ég finn hann hvergi! Æ, já. Hann er í herberg- inu mínu, liggur undir fata- hrúgu á bak við tölvuna. Fyrir- gefðu. Það ætti að framleiða svona tæki með snúru sem er tengd við móður- stöðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.