Fréttablaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 33
Spænska leik-konan Pene- lope Cruz keypti fyrsta húsið sitt í Los Angeles á dögunum. Pene- lope hefur hingað til aðeins leigt eignir í LA þannig að það verða viðbrigði fyrir hana að flytja inn í eigið hús. Í húsinu eru fjögur svefn- herbergi og þrjú baðherbergi, auk sundlaugar og snyrtistofu, og kostaði það 3,5 milljónir dollara. Old School-stjarnan Will Ferrellvann sem gjaldkeri í banka áður en hann gerðist grínisti og segist hann hafa verið svo lélegur í starfinu að fjöldi kvartana frá viðskiptavin- um hafi borist bankan- um. Ferrell er hissa á að hafa haldið starfinu í eitt og hálft ár. „Fyrsti dagur- inn minn var sá versti í lífi mínu. Hver viðskiptavinur- inn á fætur öðrum spurði um útibús- stjórann og skammaði mig fyrir framan hann og sagði að ég væri ömurlegur gjald- keri. Og ég stóð þarna bara og það eina sem ég gat sagt var „já, hann hefur rétt fyrir sér. Ég er ömurleg- ur“.“ Victoria Beckham segir aðhún líti hræðilega út nakin. „Ég er með svo slappa húð á maganum og ég hef engan rass,“ segir stjarnan. Hún seg- ist samt vera ánægð með sig og stolt af líkamanum því hann hafi gefið henni þrjá dásamlega drengi. Victoria segir einnig að allar kjaftasögurnar um eiginmann hennar, David Beckham, séu mjög særandi en hún vilji enga vorkunn því hún lifi frábæru lífi og viti sjálf að hann sé sér trúr. Tom Cruise erákveðinn í því að halda áfram að leika í spennumyndum í framtíðinni. Stjarnan segir að honum finn- ist hann vera jafn unglegur nú og þegar hann birtist fyrst á skjánum 1981. Næsta mynd þessa 42 ára kappa er spennumynd Stevens Spiel- berg, War of the Worlds, sem gerð er eftir vís- indaskáldsögu hins þekkta rithöf- undar H. G. Wells. „Ég ætla að halda áfram á sprettin- um. Ég ætla að vera á fullum krafti þangað til ég get ekki meir,“ sagði Cruise. FRÉTTIR AF FÓLKI Hagkaup Smáralind Hagkaup Skeifunni Hagkaup Kringlunni Hagkaup Spönginni Hagkaup Garðabæ Hagkaup Eiðistorgi Hagkaup Akureyri Nettó, Akureyri Nettó, Mjódd Nóatún Selfossi Samkaup Keflavík Samkaup Hafnarfirði Samkaup Egilsstöðum Úrval Hrísalundi Akureyri Úrval Húsavík KB Borgarnesi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Samkaup, Blönduósi Skagfirðingabúð Sauðárkróki Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi Heimahornið, Stykkishólmi Verslunin 66, Vestmannaeyjum Apótek Siglufjarðar Paloma Grindavík Fatabúðin Ísafirði Verslunin Rangá, Skipasundi 56 Þín verslun, Seljabraut Rvík Lyfja, útibú Patreksfirði Samkaup, Fáskrúðsfirði Dalakjör, Búðardal Kassinn, Ólafsvík Verslunin, Strax, Flúðum Strax, Skagaströnd Útsölustaðir: SLOGGI TILBOÐ NÝTT Sloggi-Tai Þrjár í pakka 1.699 kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.