Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.05.2005, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 26.05.2005, Qupperneq 1
Straumar og stefnur í gar›rækt SUMARIÐ ER KOMIÐ: ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HÚS OG GARÐAR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 ÁLVER Stjórn Orkuveitu Reykjavík- ur er margklofin í afstöðu til þess hvort Orkuveitan eigi að taka þátt í orkusölu til álversins í Helguvík. Fulltrúi Samfylkingar mun að lík- indum leggjast í lið með fulltrúa Vinstri-grænna í afstöðunni gegn álveri í Helguvík. „Eftir eitt til tvö álver verður þak Kyoto-samkomulagsins fyllt. Ég hef sagt við mína félaga að við eigum ekki að blanda Orkuveit- unni í það kapphlaup sem getur skapast vegna þeirra fram- kvæmda sem falla innan þess ramma sem samkomulagið gef- ur,“ segir Stefán Jón Hafstein, varamaður í stjórn Orkuveitunn- ar. Hann segir að skoða verði fleiri möguleika en Helguvík. „Við viljum helst ekki taka þátt í því að ákveða hvort eða hvar ál- ver eigi að rísa,“ segir Stefán Jón. Guðlaugur Þór Þórðarson, full- trúi Sjálfstæðisflokks í stjórn Orkuveitunnar, segir ekkert ákveðið um afstöðu sjálfstæðis- manna til málsins. „Við munum skoða málið þegar og ef það kem- ur upp á yfirborðið. Ég get ekkert sagt til um afstöðu okkar á þessari stundu,“ sagði Guðlaugur. - hb Sjá síðu 20 Stjórn Orkuveitunnar margklofin í afstöðu til álvers: Samfylking í li› me› Vinstri-grænum Meðallestur 75% 53% *Höfuðborgarsvæðið skv. fjölmiðlakönnun Gallup í maí 2005. á tölublað* 25-49 ára konur BJART MEÐ KÖFLUM Þykknar heldur upp síðdegis og þá hætt við síðdegisskúr- um. Hiti 5-12 stig að deginum. VEÐUR 4 FIMMTUDAGUR Michael Bolton til Íslands Hjartaknúsarinn, rómantíkerinn og maðurinn með stóru röddina, Michael Bolton, mun halda tónleika í Laugardalshöll í sept- ember. FÓLK 54 26. maí 2005 - 138. tölublað – 5. árgangur ASÍ fer á kostum Sveinn Andri Sveinsson segir Halldór Grön- vold, aðstoðarframkvæmdastjóra ASÍ, fara með dylgjur í garð verktaka sem sýknaðir voru í héraðsdómi á í dögunum. SKOÐUN 24 Gísli og Freyr saman í út- varpi Þekktir fjölmiðlamenn verða í KR-útvarpinu í sumar. Útsending númer 153 í kvöld. FÓLK 54 Á heilan helling af kjólum YLFA LIND GYLFADÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ● tíska ● ferðir ● heimili VEÐRIÐ Í DAG ▲ FAGNAÐ ÁKAFT Stuðningsmenn Liverpool, sem saman komu á Players í gærkvöld, voru í skýjunum þegar pólski markvörðurinn Jerzy Dudek varði vítaspyrnu Úkraínumannsins Andriy Shevchenko og tryggði Liverpool um leið sigurinn í Meistaradeild Evrópu. Sjá síðu 34 Kjarnorkuáætlun Írana: Fallast á kröfur ESB SVISS, AP Fulltrúar Íransstjórnar endurnýjuðu í gær heit sitt um að stefna ekki að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Evrópuríkin höfðu þrýst mjög á Írana og í viðræðum tengslahóps Evrópusambandsins, skipuðum ut- anríkisráðherrum mestu þunga- vigtarríkja þess, við fulltrúa Írans í Genf í gær fékkst þessi niður- staða, að því er breski utanríkis- ráðherrann Jack Straw greindi frá. Til viðræðnanna var kallað með því fororði að féllust Íranar ekki á kröfurnar varðandi kjarnorkuvæð- ingaráætlun þeirra yrðu þeir látnir svara til saka fyrir Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, sem hefur vald til að dæma ríki til að sæta viðskiptaþvingunum. ■ Einkavæðing Símans: Kvennahópur vill kaupa VIÐSKIPTI Hópur kvenna í atvinnu- lífinu sem nefnir sig D8 býður í Símann með erlendum samstarfs- aðilum. Einn forsvarsmanna hóps- ins, Dagný Halldórsdóttir fyrrver- andi aðstoðarforstjóri Íslandssíma, vildi í gær ekki gefa upp hverjir aðrir stæðu að félaginu. Alls munu tólf hópar fjárfesta fá tækifæri til að bjóða í hlut ríkis- ins í Símanum. Í helmingi hópanna er íslensk fyrirtæki, en hóparnir hafa möguleika á því að starfa saman að bindandi tilboði. Bind- andi tilboðum þarf að skila fyrir júlílok. hh/þk Sjá síðu 4 Boris Spasskí á fund Fischers á Íslandi Boris Spasskí kom til Íslands í gær og fór beint á fund Fischers. Tali› er a› fleir séu a› skipuleggja stórvi›bur› í skákinni, flar sem teflt yr›i eftir fleim reglum sem Fischer hefur bo›a›. Slíkt mót gæti veri› haldi› hér á landi. SKÁK Boris Spasskí sem háði heimsmeistaraeinvígið við Bobby Fischer í Reykjavík árið 1972 kom til landsins klukkan fjögur í gær- dag og fór hann rakleiðis á fund Bobby Fischer á Hótel Loftleiðum. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins voru þeir að ræða hugsan- legan stórviðburð þar sem teflt yrði eftir hinni svokallaðri random-aðferð en eins og kunnugt er hefur Fischer haldið þeirri teg- und taflmennsku á lofti þar sem hann telur hefðbundna skák hafa gengið sér til þurrðar, hún sé orðin of kerfisbundin og fyrirsjáanleg. Líklegt er talið að þessi viðburður verði hér á landi ef af honum verð- ur. Frekari fregna er að vænta snemma í dag en Spasskí mun halda af landi brott síðdegis. Með Spasskí í Íslandsförinni er Joel Lautier, stofnandi At- vinnusambands stórmeistara, en hann á það sameiginlegt með Fischer að hafa gagnrýnt Al- þjóðaskáksambandið harkalega. Af viðtölum við Lautier verður ekki annað séð en að hann sé Fischer sammála um að illa sé fyrir atvinnutaflmennskunni komið. „Þeir eru bara að spjalla og endurnýja kynnin,“ sagði Einar S. Einarsson sem tók á móti Spasskí og fylgdi honum á fund Fischers en þeir Spasskí og Fischer hafa ekki sést í ellefu ár. Einar segir að Spasskí hafi verið hress við komuna til lands- ins og að hann hafi lýst ánægju sinni með framtak Íslendinga við frelsun Fischers en hann taldi nokkuð víst að dauðinn hefði beð- ið skákmeistarans ef hann hefði verið framseldur til Bandaríkj- anna. „Það er skondið að sjá kyn- slóðamuninn því við sem eldri erum vitum allt um Boris Spasskí en öðru máli gegnir um yngra fólkið, það sá ég greinilega þegar afgreiðslustúlka á hótelinu bað hann vinsamlegast að stafa nafnið sitt,“ sagði Einar kankvís. Einnig kom Alex Titomirov, stjórnarformaður líftæknifyrir- tækisins Informax, með þeim Spasskí og Lautier en hann er ann- álaður skákáhugamaður. Helgi Ólafsson stórmeistari var einnig á fundi með köppunum á Hótel Loftleiðum í gær. - jse FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Sigur gegn Skotum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði góða ferð til Skotlands og lagði heimamenn 2-0 í gær. Valsstúlkan Dóra María Lárusdóttir skoraði bæði mörkin. ÍÞRÓTTIR 34 STRAW OG ROWHANI Jack Straw, utanríkis- ráðherra Bretlands, og Hassan Rowhani, erindreki Íransstjórnar, ávarpa blaðamenn eftir viðræðurnar í Genf í gær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.