Fréttablaðið - 03.06.2005, Side 51

Fréttablaðið - 03.06.2005, Side 51
FÖSTUDAGUR 3. júní 2005 ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Hljómsveitin NilFisk leikur nokkur lög í Smekkleysu Plötubúð, Laugavegi 59.  20.00 Víóluleikarinn Garth Knox kemur fram ásamt víóluleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleik- um Listahátíðar í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð. Frumflutt ný verk eftir Daníel Bjarnason, Hafliða Hallgríms- son og Garth Knox.  20.00 Jakobínarína, Mammút og Big Kahuna verða með tónleika á Kaffi Hljómlind.  22.00 Jeff Who, Skakkamanage, Singapore Sling og Rass koma fram á tónleikum á Grand Rokk.  Sálin hans Jóns míns leikur á tón- leikum á Nasa við Austurvöll. ■ ■ SKEMMTANIR  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Hljómsveitin Úlfarnir verður með dansleik í Klúbbnum við Gullinbrú.  Óli Palli á Sjallanum, Akureyri.  Hljómsveitin Tilþrif skemmtir í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ SÝNINGAR  Nú stendur yfir sýning á verkum Oddrúnar Pétursdóttur á Kaffi Naut- hól í Nauthólsvík. Sýningin stendur til 1. júlí.  Opnuð hefur verið sumarsýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem nefnist Aðföng, gjafir og lykil- verk eftir Sigurjón Ólafsson. Á sýn- ingunni eru um tveir tugir skúlptúra sem safnið hefur eignast undanfar- inn áratug, þar á meðal verk sem hafa ekki komið fyrir almennings sjónir áður. ■ ■ BJARTIR DAGAR  19.30 Djasskvöld verður á Gamla Bókasafninu í Hafnarfirði með Krist- jönu Stefánsdóttur, Stórsveit tón- listarskóla Hafnarfjarðar, Djangó bandi, Norton, FÍH-samspili og UHU.  20.00 KFL group sýnir í Gamla Kaupfélagshúsinu, Strandgötu 28, Hafnarfirði. Auk myndverka eftir hátt í þrjátíu myndlistarmenn koma fram hljómsveitirnar Glampar og Úlpa. Lúðrasveit Hafnarfjarðar tekur á móti gestum og dansararnir Val- gerður Rúnarsdóttir og Halla Ólafs- dóttir sýna spunadansverk. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31 1 2 3 4 5 6 Föstudagur JÚNÍ og WaldorfskólANS í lækjarbotnum NÁMSKEIÐ Í BOÐI Sirku irkör s C 13-16 ÁRA 12-16 JÚNÍ KL. 9:00 - 15:00 9-12 ÁRA 19-23 JÚNÍ KL. 9:00 - 15:00 SKRÁNING Í SÍMA 694 3399 (FRÁ 9 TIL 11) HÁMARK 10 Í HÓP LÍNUDANS, JOGGLING, LISTIR Í RÓLU LISTIR Á EINU HJÓLI O.FL. GARDBAER@SIMNET.IS WWW.CIRKOR.SE VERÐ: 15.000 Cirkus Cirkör sýnir 99% Unknown í Borgarleikhúsinu: 14/6, 15/6, 16/6 og 17/6 kl 20:00. Tilboð til nemenda í Sirkusskólanum. Miðapantanir í síma 568 8000 www.borgarleikhus.is UPPSELT SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! Aðeins 2 sýningarhelgar eftir. Missið ekki af einleik Eddu í Borgarleikhúsinu. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.