Fréttablaðið - 03.06.2005, Side 63

Fréttablaðið - 03.06.2005, Side 63
TONLIST.IS Forhlustun alla helgina á tonlist.is COLDPLAY X&Y Þriðja plata Chris Martin og félaga í Coldplay kemur út mánudaginn 6. júní. Platan hefur nú þegar fengið frábærar viðtökur gagnrýnenda um allan heim en Tonlist.is býður þér einstakt tækifæri til að hlusta á alla plötuna um helgina áður en hún kemur í verslanir. BUBBI Ást /...í 6 skrefa fjarlægð frá paradís Nýju plöturnar hans Bubba koma út mánudaginn 6. júní en þú getur hlustað á báðar plöturnar á Tonlist.is um helgina áður en þær koma í verslanir! Sendu Bubba póst á bubbi@tonlist.is og segðu honum hvernig þér fannst plöturnar! Einstakt tækifæri fyrir alla til að hlusta á 3 magnaðar plötur áður en þær koma út! Alla helgina á tonlist.is! D3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.