Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2005, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 03.06.2005, Qupperneq 56
40 3. júní 2005 FÖSTUDAGUR Vertu me› í Kvennahlaupinu 11. júní. Nánari uppl‡singar á sjova.is. Sjóvá hefur veri› a›alstyrktara›ili Kvennahlaupsins í 13 ár. Njóttu lífsins – áhyggjulaus Höfum opnað lagersölu að Laugarvegi 13. Skór fyrir alla fjölskylduna 4 verð 990-1990 2990-3990 Opið Virka daga 12-18 Laugardaga 10-17 Salsa stemningin er hjá okkur! Komdu og vertu með Opið til 03 um helgar Ofurstjörnurnar Madonna og Sting ætla að troða upp saman á Live 8 tónleikunum í London í sumar. Þetta samstarf mun verða skráð á spjöld poppsögunnar sem eitt hinna merkustu og er full- komin viðbót við þessa risatón- leika. Eitt lag sem stjörnurnar eru sagðar ætla að taka saman er lag- ið Imagine sem John Lennon gerði ódauðlegt. „Þau voru fyrst að hugsa um að taka Bítlalag en ákváðu að að taka Imagine,“ sagði heimildarmaður. Madonna þurfti að hafa samráð við rabbínann sinn um lagaval, en hún er eins og flestir vita Kabbalahtrúar, sem er hluti af gyðingdómi. Þrátt fyrir þetta samstarf munu stjörnurnar líka koma fram hvort í sínu lagi, þar sem Sting ætlar að spila fyrir hádegi en Madonna um eftirmið- daginn. Þau munu svo sameina krafta sína í lok stórtónleikanna. Annað stórt samstarf sem er lík- legt til að myndast fyrir þessa tónleika er á milli Robbie Willi- ams og fyrrverandi Guns 'n' Roses rokkarans Slash, en þeir eiga það sameiginlegt að vera fæddir nálægt stórbænum Stoke- on-Trent. Þetta eru greinilega eft- irsóttustu tónleikar sumarsins því stjörnurnar berjast um sæti í dag- skránni. Hljómsveitarmeðlimir The Who hafa grátbeðið Bob Geldof um að fá að taka þátt og Kryddpíurnar eru öskureiðar yfir því að fá ekki að vera með. ■ Duran Duran frá Reykjavík til Rómarborgar MADONNA Hefur fengið blessun rabbínans síns til að taka þátt í góðgerðartónleikunum. STING Er í fyrsta sinn í samstarfi við poppdrottninguna Madonnu. Sögulegt samstarf Madonnu og Sting Nú hefur komið í ljós að hljóm- sveitin sívinsæla Duran Duran mun taka þátt í Live 8-stórtón- leikunum. Þeir stíga á svið í Róm, en tónleikarnir verða samtímis í fimm borgum, París, Róm, Fíla- delfíu, Lundúnum og Berlín. Dur- an Duran heldur tónleika í Egils- höll 30. júní og verða því aðeins þremur dögum síðar á sviðinu í Róm eða 2. júlí. Það verður ókeypis inn á alla tónleikana en þeir eiga að vekja athygli á fá- tækt og skuldum þriðja heimsins. Það þykir gríðarlegur heiður að fá að taka þátt í þessum tónleik- um og reynsluboltinn Elton John segist stoltur af því að fá að vera í hópi þeirra virtu listamanna sem koma fram. „Þetta er rjóm- inn af tónlistarmönnum heimsins í dag,“ sagði Elton. Það eru þó ekki allir jafn spenntir fyrir tón- leikunum því hagfræðingar hafa tjáð áhyggjur sínar. Þeir óttast að þótt markmið tónleikanna sé gott þá muni það ekki skila sér til þeirra sem þurfa á því að halda, því þróunarhjálp sé afar við- kvæmt mál. ■ DURAN DURAN Meðlimir Duran Duran þurftu ekki að grátbiðja um að taka þátt í Live 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.