Fréttablaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 60
Mér fannst eins og ég hefði ný- eignast barn síðastliðinn sunnu- dag. Slík var frelsis- og sælutil- finningin sem hríslaðist um mig þegar herra David Palmer tók upp símtólið í 24 og sagðist ætla að leggja baráttunni við hryðju- verkin lið. JESSS!! Hann er kom- inn aftur! Ég trúði því varla þegar það gerðist. En það gerðist samt. Þetta var maður búinn að ganga með í maganum alla þáttaröðina. Alltaf að bíða eftir að besti for- seti Bandaríkjanna sneri aftur og bjargaði málunum. Og á sunnu- dagskvöldið gerðist það. Og ég svaf rótt um nóttina. En vaknaði næsta dag með spennuhnút í maganum. Það er ekki hægt að ætlast til þess að mað- ur bíði í viku eftir næsta þætti! Mér finnst David Palmer ein besta per- sóna sem hefur litið dagsins ljós í sjónvarpi í langan tíma. Hann er staðfastur, sjarmerandi og öruggur með sig og gefur fólki tækifæri. Svo ekki sé minnst á að hann er svartur. Ein- hvern veginn er svart fólk oft málað sem of- ursvart fólk í gettóinu, glæpamenn eða fátæklingar í sjónvarpi. Algjörar stereótýpur. En David Palmer hefur breytt því öllu. Fyrsti svarti forseti Bandaríkjanna. Hvernig getur maður ekki elskað hann?! David Palmer er bú- inn að gera allt og það kemur ekki á óvart að eini maður- inn sem Mike Novik treystir fyrir mikil- vægum ákvörðunum sé hann. Þegar núver- andi forseti er alveg eins og bavíani sem var tekinn úr trénu sínu og skellt í djúpu laugina – samt ekki þáttinn, sem betur fer. Ég treysti á það að David Palmer verði aftur vígður í embætti! Húrra fyrir forsetanum! 3. júní 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ELSKAR DAVID PALMER. Húrra fyrir forsetanum 16.50 Smáþjóðaleikarnir 2005 (3:5) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (9:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 60 Minutes II 2004 13.45 Perfect Strangers (69:150) 14.10 Bernie Mac 2 (12:22) (e) 14.35 The Guardian (13:22) 15.15 Jag (7:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 23.40 SAVE THE LAST DANCE Sara Johnson er upp- rennandi dansmey sem kynnist nýjum dansstíl- um í nýjum skóla. ▼ Bíó 20.30 ÞAÐ VAR LAGIÐ Söngvararnir sem koma fram í kvöld eru Magni, Kristján Gíslason, Stefán Stef- ánsson og Davíð Ólafsson. ▼ Söngur 21.30 MTV CRIBS Nýr þáttur frá sjónvarpsstöðinni MTV þar sem áhorfendur sjá inn til fræga fólksins. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (15:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. 21.25 Two and a Half Men (6:24) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.50 Osbournes 3(a) (5:10) (Osbourne-fjöl- skyldan) 22.15 Real Cancun (Vorferðalagið) Kvikmynd um það sem raunverulega gerist þeg- ar bandarískir námsmenn fara í sitt ár- lega vorferðalag (Spring Break). Hér er fylgst með hópi hressra krakka sem halda á vit ævintýranna í Cancun í Mexíkó. Leikstjóri er Rick de Oliveira en myndin er frá árinu 2003. 2003. Bönnuð börnum. 23.50 Fear (Stranglega bönnuð börnum) 1.25 The Invisible Circus (Bönnuð börnum) 2.55 Fréttir og Ísland í dag 4.15 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.40 Síðasti dans 1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (3:26) (Teen Titans) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ljónatemjarinn (Lejontämjaren) Sænsk ævintýramynd frá 2003. Simon er níu ára og verður fyrir því að eldri strákur kúgar hann í skólanum. Mamma hans kynnist manni og Simon kemst að því að þar er á ferð pabbi kúgarans. 21.45 Smáþjóðaleikarnir 2005 (4:5) Saman- tekt frá keppni á Smáþjóðaleikunum í Andorra. 22.00 Raddir (Some Voices) Bresk bíómynd frá 2000 um geðklofasjúkling sem gerir usla á veitingahúsi bróður síns. Leikstjóri er Simon Cellan Jones og meðal leikenda eru Daniel Craig, Dav- id Morrissey, Kelly Macdonald og Julie Graham. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 18.00 Cheers – 3. þáttaröð 23.20 The Bachelor (e) 0.05 Dead Like Me – upphitun (e) 0.50 Tvöfaldur Jay Leno 2.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.45 Still Standing (e) 20.10 Ripley's Believe it or not! – NÝTT! Í Rip- ley’s Believe it or Not! er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. 21.00 Pimp My Ride Þættir frá MTV sjón- varpsstöðinni um hvernig er hægt að breyta örgustu bíldruslum í næstum því stórkostlegar glæsikerrur! 21.30 MTV Cribs – NÝTT! Í þáttunum bjóða stjörnurnar fólki að skoða heimili sín hátt og lágt og upplýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heimavið. 22.00 Djúpa laugin 2 Gunnhildur og Helgi para fólk saman í beinni útsendingu í þessum stefnumótaþætti. 22.50 Sjáumst með Silvíu Nótt – NÝTT (e) 6.00 Hearts in Atlantis (B. börnum) 8.00 Jerry Maguire 10.15 Company Man 12.00 Cats & Dogs 14.00 Jerry Maguire 16.15 Company Man 18.00 Cats & Dogs 20.00 Hearts in Atlantis (B. börnum) 22.00 Equilibrium (Strangl. b. börnum) 0.00 Crouching Tiger, Hidden Dragon (B. börnum) 2.00 Have Plenty (Strangl. b. börnum) 4.00 Equilibrium (Strangl. b. börnum) OMEGA AKSJÓN 7.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 16.30 Football: World Cup Germany 18.30 Football: U-21 Festival Toulon France 20.30 Football: Top 24 Clubs 21.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Rally: World Championship Turkey 22.45 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Angelmouse 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 Safe as Houses 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 The Blackadder 19.35 3 Non-Blondes 20.05 Alistair Mc- Gowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Lenny's Big Atlantic Adventure 22.00 The Cazalets 23.00 Battlefield Britain 0.00 Hitch 1.00 Spain Means Business 1.30 Japanese Language and People 2.00 The Money Programme NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The World's Most Powerful Dam 13.00 Golden Gate 14.00 North Sea Wall 15.00 Channel Tunnel 16.00 The World's Longest Bridge 17.00 The Tallest Towers 18.00 The World's Most Powerf- ul Dam 19.00 Golden Baboons 20.00 The Truth About Killing 22.00 Shipwreck Detectives 23.00 Air Crash Investigation 0.00 Riddles of the Dead ANIMAL PLANET 12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Hou- ston 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 22.00 Journey of the Giant 23.00 Sharks of the Deep Blue 0.00 The African King 1.00 Savage Para- dise 2.00 The Crocodile Hunter Diaries DISCOVERY 12.00 Extreme Machines 13.00 Killer Tanks 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wil- son's Fishing Safari 16.00 Super Structures 17.00 Aircrash 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myt- hbusters 0.00 Europe's Secret Armies MTV 12.00 Cribs 12.30 The Fabulous Life of 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 Rise & Rise Of 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Best of Motley Crue 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Africa on a Plate 12.40 Race to the Altar 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Innertain- ment 17.15 Arresting Design 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 What Men Want 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 Anything I Can Do 0.55 Weekend Warriors E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The E! True Hollywood Story 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close- Up 15.00 The Entertainer 16.00 101 Most Awesome Moments in... 17.00 Dr. 90210 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 Gastineau Girls 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 The E! True Hollywood Story 1.00 101 Most Awesome Moments in... CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Me- gas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.00 The Wizard of Loneliness 13.50 Masquerade 15.30 Dr. Blood's Coffin 17.00 The Facts of Life 18.45 A Twist of Sand 20.15 The Shatterbrain 22.00 Night Fighters 23.30 Ski School 1.00 Roadhouse 66 2.35 Crossplot TCM 19.00 Diner 20.50 The Hunger 22.25 Signpost to Murder 23.40 Captain Sindbad 1.05 Above Suspicion 2.35 'G' Men ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ 7.00 J. Meyer 7.30 B. Hinn 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 J. Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samveru- stund (e) 13.00 J. Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 J. Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Vatnaskil 21.00 Mack Lyon 21.30 Acts Full Gospel 22.00 J. Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Miðnæturhróp DAVID PALMER Grrr. Þvílíkur sjarmi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.