Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.06.2005, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 06.06.2005, Qupperneq 19
3MÁNUDAGUR 6. júní 2005 Bætt líðan með betra lofti Nánari upplýsingar á www.ecc.is og í síma 511 1001 Skúlagötu 63 - 105 Reykjavík Hreinsar lof t ið | Eyðir lykt | Drepur bakter íur NÝTT! LOFTHREINSITÆKI                                     !  """ El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Sólpallar í görðum Pallar og skjólveggir við hús njóta mikilla vinsælda enda nauðsyn- legir á vindasömu landi þar sem oft er ekki hægt að njóta sólar nema í góðu skjóli. Afar sniðugt er að setja upp pall við íbúðir á jarð- hæð í fjölbýlishúsum en leita þarf leyfis áður en hafist er handa. Þegar búið er að smíða pall með góðum skjólvegg er hægt að koma sér upp heitum potti, auk þess sem gott skjól er fyrir alls konar gróð- ur. Jafnvel er hægt að gróðursetja rósarunna í stór ker eða blóm- strandi klifurjurtir sem geta klifrað upp eftir skjólveggnum, og sameina þannig garð og pall. Bæklingar liggja fyrir á flest- um stöðum sem selja efni í palla og gefa góðar hugmyndir, auk þess sem fjöldinn allur er til af er- lendum garðatímaritum sem hægt er að glugga í. Sniðugt er að leita til landslagsarkitekts ef hugmynd- irnar eru flóknar, en einfaldur fer- hyrndur pallur með skjólvegg virkar oft best. Veitir skjól gegn veðri og vindum Góð ráð frá Byko: Þegar sólpallur er byggður er gjarnan notuð 50x150 mm gagnvarin fura í dregara sem hafðir eru með 150 til 200 sm millibili. Ef jarðvegur er moldarkenndur og gljúp- ur er nauðsynlegt að grafa holur og steypa undirstöður fyrir dregarana með u.þ.b. 200 sm millibili. Dýpt á holum er gjarnan um 80 sm. Ef jarðvegur er frostlaus og fastur fyrir getur verið gott að nota METPOST-stólpa fyrir undirstöður, 100x100 mm. Af vefsíðunni www.byko.is Jarðvegurinn undirbúinn. Grafa þarf fyrir pallinum og fjarlægja allan gróður. Jarðvegurinn sléttaður og þunnu lagi af sandi dreift yfir. Grind er reist og viður lagður ofan á hana. Fura er lögð á pallinn og stólpar reistir fyrir skjólvegg. Pallurinn er glæsilegur og býður upp á góðar stundir í góðu skjóli. Gosbrunnar með gjálfur og nið GOSBRUNNAR OG FLEIRI SKREYTINGAR SEM TENGJAST VATNI Í GÖRÐUM VERÐA SÍVIN- SÆLLI, ENDA HEFUR VATN RÓANDI ÁHRIF. Gosbrunnar skapa rómantískan nið í garðin- um. Reyndar þarf ekki nema lítið port til að setja upp gosbrunn ásamt blómum og garð- húsgögnum. Þá fær fólk á tilfinninguna að það sé statt í paradís með vatnsnið í bak- grunni! Fyrirtækið Steinasteinn sem til húsa er á Eyjaslóð í Reykjavík hefur ýmsar lausnir í sambandi við gos- brunna. Steinnin í gos- brunnunum er náttúruleg- ur og stenst íslenska veðr- áttu vel árið um kring. Ker í miklu úrvali fást þar líka. Í takt við tímann NÝTT EINTAK AF TÍMARITINU SUMARHÚSIÐ OG GARÐURINN ER KOMIÐ ÚT, FULLT AF BIRTU OG YL EINS OG VERA BER Á ÞESSUM ÁRSTÍMA. Meðal efnis í nýjasta blaði af Sumarhúsinu og garðin- um er heimsókn í hlýlegt hreiður Eddu Níelsar og fjöl- skyldu í Hveragerði, flottar myndir úr framandi garði Margrétar Frímannsdóttur og steinasafni Petru á Stöðvarfirði. Víðigreinar eru eitt af því sem flestir henda en í blaðinu eru bráðs- niðugar hugmyndir um nýt- ingu þeirra. Frumleg stétt úr sandi, steinum og tré er á Þórshöfn á Langanesi og eru myndir af henni í blað- inu. Ýmsum golfvöllum á landinu sem liggja nærri sumarhúsabyggðum eru sömuleiðis gerð góð skil. Fjölmargt fleira forvitnilegt efni er í blaðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.