Fréttablaðið - 06.06.2005, Síða 20

Fréttablaðið - 06.06.2005, Síða 20
6. júní 2005 MÁNUDAGUR Fossaleyni 8 · 112 Reykjavík Sími 577 2050 · www.formaco.is Gluggar 10 ára ábyrgð „Það breytist reyndar voðalega lítið milli ára hvaða blóm eru vin- sælust. Stjúpurnar eru alltaf vin- sælar og standa fyrir sínu. Við seljum þær í alls konar litum og ég get ekki bent á neinn einn lit sem er vinsælastur. Sólboði er blóm sem er tiltölulega nýlega orðið vinsælt og selst mjög vel núna. Það er í lilluðum litum og bleikum. Svo eru það petúníur og margarítur sem eru alltaf vin- sælar á hverju sumri,“ segir Steinunn I. Stefánsdóttir hjá Blómavali. „Hefðbundin blóm eins og flauels- blóm, skrautnál, fjóla og silfurkambur eru líka talsvert vinsæl,“ segir Steinunn og greinilegt er að margir eru frekar hefðbundnir þegar kemur að görðunum. „Yngra fólk er ekki að grauta saman tvílitum stjúpum eins og var mjög vinsælt fyrir nokkrum árum hjá eldra fólki. Yngra fólk eru miklu duglegra að prófa sig áfram, bæði í litum og nýjum plöntum. Stíllinn hjá yngra fólki er mun einfaldari og þar er skær- bleiki liturinn mjög áberandi. Eldra fólk kýs frekar að skreyta garðinn með gulum blómum,“ Nokkuð annað er upp á ten- ingnum hjá Gróðrarstöðinni Mörk þó að klassísku blómin selj- ist alltaf vel þar. „Í ár eru það snædrífan og milljón bjöllur sem eru heitustu blómin en þetta eru bæði hengiblóm. Snædríf- an er tiltölulega ný á markaðnum. Hún blómstrar smáhvítum blómum, er mjög blóm- viljug og blómfög- ur. Milljón bjöllur blómstra rauðbleikum klukkum og eru afar vinsælar núna,“ segir Sigríður Helga Sig- urðardóttir, eigandi stöðvarinnar. „Stjúpurnar eru auðvitað alltaf vinsælar því þær skila sínu. Þær eru til í mörgum litum og fólk veit að þær þola íslenska veðráttu. Sólboði, margarítur og cosmos eru líka vinsæl í miðju potta því þau eru aðeins hærri og þá plantar fólk gjarnan lægri blómum í kringum þau,“ segir Sigríður sem finnur mikinn mun á blómakaupum yngra og eldra fólks. „Eldra fólk er mest í stjúp- unum því það þekkir þær. Yngra fólkið tekur meiri sénsa og velur fjölbreyttari blóm og liti. Mér finnst rosalega gaman að sjá hvað fólk er duglegt að planta og hafa fallegt í kringum sig. Það er líka svo gaman á sumrin að hafa garðinn litríkan og fallegan. Það hefur vissulega aukist með palla- menningunni því nú er fólk meira úti.“ En hverjir ætli séu heitustu litirnir í ár? „Það er eins misjafnt og mennirnir eru margir en ég myndi segja bleikt, rautt, hvítt og appelsínugult,“ segir Sigríður. lilja@frettabladid.is Það er notalegt að hafa skjól fyr- ir vatni og vindum á veröndinni. Hrein fjárfesting flytur inn vand- aðar markísur frá Noregi sem henta vel fyrir íslenskt veðurfar. Sveinn S. Antonsson hjá Hreinni fjárfestingu segir að markísur rokseljist um þessar mundir. „Við byrjuðum með þetta árið 1999 og síðan þá hefur salan aukist smátt og smátt. Þá vorum við einir á markaðnum en nú hafa fjölmargir bæst í hópinn. Markís- urnar okkar eru frá Noregi og henta því vel fyrir veðurfarið hér. Þetta eru til dæmis einu markís- urnar sem eru seldar hér á landi sem bjóða upp á mismunandi hallastillingu sem kemur sér vel þegar vindáttin er breytileg,“ segir Sveinn. Markísurnar eru tilvaldar fyr- ir veröndina heima í garði eða sumarbústaðinn í sveitinni enda alltaf gott að geta setið í skjóli. „Við mætum að kostnaðarlausu heim til fólks og mælum út fyrir markísunum svo setjum við þær líka upp enda skiptir máli að fá fagfólk í verkið sem kann á vör- una,“ segir Sveinn. Markísurnar endast í allt að 20 ár og eru því góð fjárfesting. Dúk- inn þarf hins vegar að endurnýja á um 10 ára fresti. Hægt er að stilla hallann á markísunum eftir veðri og vindum. Markísur verða sífellt vinsælli FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Sigríður, eigandi Gróðrastöðvarinnar Markar, finnst gaman að sjá hvað fólk er duglegt að planta blómum. Stjúpur, sólboði og snædrífa vinsælar í sumar Nú er sumarið komið og sólin skín skært nánast upp á hvern einasta dag. Nú nýta margir frítímann í garð- inum og gróðursetja falleg sumarblóm. En hvaða blóm ætli séu í tísku í ár? ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Su arnámskeið Keramik fyrir alla Vinsælu barnanámskeiðin eru að hefjas . Ein vika, allt innifalið kr. 8900.- BLÓMAVAL Í Blómavali er nóg að gera þessa dagana enda fólk byrjað af hörku að skreyta garðinn. Sólboði Milljón bjöllur, eða Million Bells Petúníur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.