Fréttablaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 16
26. júní 2005 SUNNUDAGUR Handrit að kvikmyndinni Guðfaðirinn í eigu Marlons Brando var selt á uppboði hjá uppboðshaldaranum Christie’s í New York fyrir rúmar tuttugu milljónir. Var það meðal þrjú hundruð hluta sem voru seldir en alls seldist fyrir um rúmar tvær milljónir dala, rúmlega 135 milljónir íslenskra króna. Meðal annarra hluta sem voru slegnir var bréf rit- höfundarins Mario Puzo sem hann skrifaði til Brando. Þar kemur fram einlæg ósk hans að Brando taki að sér hlut- verk Don Vito Corleone, sem síðar varð raunin. „Þú ert eini leikarinn sem getur hugsan- lega tekið þetta hlutverk að sér,“ segir í bréfinu. Þá var einnig að finna skeyti frá Brando til Marilyn Monroe, sem og jakkann sem leik- arinn klæddist í Súpermann. Metfé fyrir handrit í eigu Brando HANDRITIÐ DÝRA Handritið sem seld- ist fyrir tuttugu milljónir króna. Í bakgrunni má greina Brando í hlutverki sínu sem Vito Corleone. RITA MORENO OG BRANDO Þessi mynd úr The Night of the Following Day seldist á rúmar tvær milljónir. Hún var eini hluturinn sem Brando hafði á heimili sínu. FRÁ PUZO TIL BRANDO Mario Puzo skrifaði Brando bréf þar sem hann greindi frá þeirri ósk sinni að hann vildi sjá Brando í hlutverk Corleone. MARLON BRANDO Mynd af goðinu úr The Wild One blasir við gestum þegar gengið er inn í sýningarsal uppboðshaldarans Christie’s í New York. 550 5600 Nýtt símanúmer hjá dreifingu: Í Algarve fer allt saman sem prýða má gott frí. Því hafa þær þúsundir Íslendinga sem heimsótt hafa þennan heillandi áfangastað á vegum Terra Nova komist að. Nú bjóðum við frábært tilboð til að njóta alls þess sem þessi heillandi staður hefur að bjóða. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Kr. 39.990.- í viku / 49.990.- í 2 vikur M.v. 2 saman í gistingu í 5 daga. Súpersólartilboð. Innifalið flug, gisting og skattar. Netverð á mann Súpersól til Portúgal 13. júlí frá kr. 39.995 - SPENNANDI VALKOSTUR Kr. 29.995.- í viku / 39.995.- í 2 vikur M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, Súpersólartilboð. Innifalið flug, gisting og skattar. Netverð á mann. Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík Sími: 591 9000 • www.terranova.is Akureyri Sími: 461 1099 Mundu MasterCard ferðaávísunina! 25 31 3 1 14 1 17 8 32 32 1 23 26 15 10 1 31 19 15 22 7 32 5 10 10 3 4 32 2 10 2 32 32 1 17 17 28 4 32 32 16 1 29 3 31 27 1 1 27 1 17 11 17 30 10 5 2 21 19 10 1 6 7 32 4 23 1 17 28 23 31 17 28 3 1 4 23 4 28 8 32 32 1 17 32 5 10 2 16 3 16 23 17 21 17 2 16 20 6 8 16 23 23 1 18 27 13 24 2 17 3 4 20 1 28 11 12 1 9 17 15 10 17 5 27 5 21 17 2 16 20 16 23 21 5 17 1 5 27 1 23 1 10 10 1 1 10 4 16 28 10 9 32 32 17 1 17 10 31 32 1 A Á B Ð D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12. SMS-skeytið kostar 99 krónur. VERÐLAUNAKROSSGÁTAN NR. 14 Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir 4 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti. Í dag er F til dæmis í reit merktum 15 og fer þá F í alla aðra reiti með því númeri. I er í reit númer 16 og fer í alla aðra reiti gátunnar núm- er 16 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að finna út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reitunum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki not- aðir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn kvenmannsnafn sett saman úr stöfum reita númer 21-5-20-17-30-20-5-17 (í þessari röð).* Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm- erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn- arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir: JA LAUSN JON í númerið 1900. 1720521 1752030 Lausnarorð *Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur. Lausn nr. 12 B A S L Þ J Ö S N A S T B U Ö E S Æ Y Í A U Ð U G R A N N S A K A R N V N Ý R U T U A G L E R A K R A Ó R A R S L E I R I Ð S I L D I Ð S A K K E R I N U L E I T I N A R N N O R M A L I L Ú K A N Ú T L E I K I V P Ú N S U S L I K E R I É Ó F T R Á S N Ð S V A N A V A T N T I G N I I N L U U Í I R H A L L G R Í M A X L A Leystu krossgátuna! Leystu krossgátuna! Þú gætir unnið 5000 króna gjafabréf í BT. Vinningshafi krossgátunnar í síðustu viku var: Anna María Jónsdóttir F I L T Vinningshafi í SMS-leik síðustu viku var: Hvað heitir Bubbi réttu nafni? t) Ásbjörn Kristinsson Morthens r) Björn Morthens n) Jón Morthens Hvað heitir fyrsta plata Bubba? á) Kona e) Ísbjarnarblús ú) Bláir draumar Hver söng með Bubba í laginu Fatlafól? l) Bjartmar Guðlaugsson t) Hemmi Gunn x) Megas Hvað heitir bróðir Bubba? t) Tolli v) Tobbi s) Golli Hver var upptökustjóri á nýjustu plötum Bubba? a)Megas i)Barði Jóhannsson n) Birgir Örn Thoroddsen Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert rétt svar mynda lausnarorð sem þú sendir í þjónustu- númerið 1900. Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið JA MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900. Leystu gátuna! Þú gætir unnið nýjustu plötur Bubba Morthens, Ást og Para- dís. SMS skeytið kostar 99 krónur. SMS skeytið kostar 99 krónur. SMS-GÁTAN: Hvað veist þú um Bubba Morthens? Elvar Gestsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.