Fréttablaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
www.icelandexpress.is
Barnaver›: 5.995 kr.* *A›ra lei› me› sköttum.Börn flurfa a› vera í fylgdme› fullor›num.
Eindhoven í Hollandi
1.751 kr.
Fljúg›u me› Iceland Express til London, Köben e›a Frankfurt og taktu fla›an striki› hvert sem er út í heim. Notfær›u
flér til dæmis lággjaldafélagi› Ryanair sem fl‡gur til yfir 70 áfangasta›a frá Stansted flugvellinum í London e›a Sterling
sem fl‡gur um alla Evrópu frá Kaupmannahöfn. Sko›a›u ver›dæmin hér a› ofan og kynntu flér máli› á www.ryanair.com
e›a www.sterling.dk.
Ver›dæmi fengin af vefsí›u Ryanair og mi›ast vi› flug a›ra lei› me› sköttum og gengi sterlingspunds 1. júlí
VER‹ SEM ÓHÆTT
ER A‹ FLAGGA!
Landkönnu›ir og lífskúnstnerar klippi› hér
Vín í Austurríki
2.101 kr.
Róm á Ítalíu
1.868 kr.
Gdansk í Póllandi
2.101 kr.
Ríga í Lettlandi
2.802 kr.
Tampere í Finnlandi
2.101 kr.
Stokkhólmur í Svífljó›
1.751 kr.
Barcelona á Spáni
1.985 kr.
Haugasund í Noregi
1.751 kr.
Dublin á Írlandi
1.751 kr.
Montpellier í Frakklandi
1.985 kr.
Portó í Portúgal
2.335 kr.
Karlsruhe í fi‡skalandi
1.751 kr.
Fer›afljónusta Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600
Ver› frá: 7.995 kr.*
Hring eftir
hring
BAKÞANKAR
STEINUNNAR
STEFÁNSDÓTTUR
Þeir sem muna þegar brýrnar áSkeiðarársandi voru opnaðar
sumarið 1974 muna líka spennuna
sem var í því fólgin að fara hring-
inn. Þetta sumar og þau næstu á
eftir fór þorri fjölskyldna í landinu
hringinn á bílum sínum. Börnunum
var staflað aftan í fólksvagninn og
svo var ekið af stað. Þetta var fyrir
tíma öryggisbelta og barnastóla. Úr
varð nokkurs konar fjöldahreyfing
þar sem þeir fengu inngöngu sem
höfðu farið Hringinn.
ENN fara fjölskyldurnar hringinn,
þótt hann sé í sjálfu sér kannski
ekki lengur markmið ferðarinnar.
Og það að hafa farið hringinn ekki
lengur aðgöngumiði í fjöldahreyf-
ingu. Hins vegar hefur orðið til
minni en talsvert áberandi hreyfing
fólks sem fer hringinn. Það eru þeir
sem fara hann til að afla fjár eða
vekja athygli á málefni, og líka til að
skora á sjálfa sig eða reyna til hins
ítrasta. Meðlimir þessarar hreyf-
ingar hrúga ekki krökkunum í aftur-
sætið og aka af stað, þeir fara fyrir
eigin afli.
LÍKLEGA er hinn vaski göngumað-
ur Reynir Pétur í Sólheimum í
Grímsnesi frumkvöðull í þessari
hreyfingu. Og árin liðu býsna mörg
frá göngu Reynis Péturs til ágóða
fyrir íþróttaleikhús í Sólheimum
þangað til hreyfingunni fór verulega
að vaxa fiskur um hrygg. En nú
virðist heilmikil orka vera að leysast
úr læðingi. Hreyfiafl samkenndar
og mannúðar fær fólk til að ferðast
réttsælis og rangsælis, þvers og
kruss ýmist eitt saman eða í hópum.
Í samfélagi þar sem manni þykir
stundum nóg um hversu hver er
sjálfum sér næstur, leiðir haltur
blindan, karl hjólar, einn rær á ára-
báti og annar ætlar að ganga með-
fram allri strandlengjunni. Og
þjóðin fylgist stolt og bljúg með,
leggur málefnunum lið og leiðir hug-
ann að systrum og bræðrum.
Á SAMA tíma taka tónlistarmenn
saman höndum, halda tónleika um
allan heim og sjónvarpa þeim enn
víðar. Markmiðið er að hvetja fólk
til að sýna í verki að það hafnar því
að tugir þúsunda systkina okkar
deyja úr hungri dag hvern suður í
Afríku. Þessu hungri verður að út-
rýma. Skilaboðin þurfa að vera skýr
til þeirra sem ráða ríkustu ríkjum
heims. Jörðin á að geta fætt hvern
einasta mann sem hana byggir.