Fréttablaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 51
Innrásin er girnileg sumarskemmtun, poppkornsmynd af bestu gerð! HHH SV, MBL Ekta stórslysamynd HHH ÓÖH, DV HHHh Kvikmyndir.is HHH ÓHT, RÁS2 Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 14-18 mánudaga - laugardaga 12-18 sunnudaga Lokað 2. og 3. júlí. KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren • Í samstarfi við Á þakinu Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14, Su 17/7 kl 14 Britney Spears hefurkrafist þess að spít- alaherbergið, sem hún fæðir barn sitt í, verði þakið hvítum og gulum rósum þegar að stóra deginum kemur. Hin til- vonandi móðir, sem á að eiga í október, hefur líka sent beiðni þess efnis að fortíð allra starfsmanna sem sinna henni verði rannsökuð. Hún vill einnig að her- bergin í kring verði tóm svo hún fái næði og að lokum vill hún að Disney-tónlist verði spiluð undir herlegheitin. Jessica Simpson hefur sætthörðum ásökunum frá kristnum samtökum í Bandaríkjunum fyrir „druslulega“ ímynd sína. Nýjasta myndband hennar við gamla Nancy Sinatra lagið These Boots Were Made For Walking þykir hræðilega ögrandi og subbulegt að þeirra mati. Í því er hún meðal annars að þrífa bíl í efnislitlum baðfötum. Þess má til gamans geta að faðir hennar, sem er einnig um- boðsmaður hennar, er kristinn prestur og hafa samtökin sagt hann hafa selt sálu sína illum öflum fyrir að markaðssetja dóttur sína svona. FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI Ég hef hannað með mér kenn- ingu sem gengur út á að allar hljómsveitir missi neistann eftir að hafa gefið út tónlist í tólf ár. Ég get ómögulega fundið hljóm- sveit sem hefur staðið í tón- listarútgáfu svo lengi og er enn þá að gera plötur sem skipta máli. Eftir svo langt samstarf eru liðsmenn orðnir það fastmót- aðir í sínu hlutverki að ómögu- legt verður að brjóta grundvall- arreglur, sem er nauðsynlegt ef listsköpun á að verða hnitmiðuð og ögrandi. Plötur sem eru það ekki verða aldrei klassík. (p.s. U2 hefur ekki gert plötu sem skiptir máli síðan 1991!). Með þessu á ég ekki við að allar plötur sem gamlar hljóm- sveitir gefa út séu dæmdar til að verða leiðinlegar, heldur að út- gáfurnar skipta litlu máli fyrir tónlistarsöguna, og bæta litlu sem engu við goðsagnir sveit- annna. Þetta er tilfellið með nýja plötu New Order. Útkoman er frekar þunnur draugur af því sem þessi hljómsveit var einu sinni. Ekkert slæmt, og ágætt að renna þessu í gegn, en þessi plata kallar ekki á aðra hlustun. Textarnir eru þunnar vanga- veltur þakkláts miðaldra manns sem reynir að kenna öðrum að finna sömu hamingju og hann hefur öðlast. Hér og þar fær bassaleikarinn Peter Hook svo að skreyta lögin með sínum auð- kenndu bassamelódíum, en án þeirra gæti þetta alveg eins verið ný plata frá The Human League. Sveitinni tekst best upp á seinni hluta plötunnar þegar hún leyfir sér að skipta út trommunum fyrir Blue Monday- leg trommubít. Restin bætir engu við, tími til þess að leggja árar í bát. Birgir Örn Steinarsson N‡ja reglan er or›in gömul NEW ORDER: WAITING FOR THE SIREN'S CALL NIÐURSTAÐA: Áttunda breiðskífa New Order er frekar þunn viðbót á góðri sögu, sem hefði átt að enda fyrir um tíu árum síðan. Þessi útgáfa á eftir að skemmta liðsmönnum sveitarinnar mest. Ég efast um að hún hreyfi mikið við öðrum. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN París Hilton ætlar sér að haldakonunglegt brúðkaup. Hótel- erfinginn vill nú fremur öllu giftast unnusta í sínum, Paris Latsis, í St. Paul kirkjunni, Westminster Abbey eða í Windsor-kastala. Samkvæmt hefðinni mega aðeins meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar ganga í það heilaga á þessum stöðum en París hefur skrifað Karli Bretaprinsi bréf þar sem hún grátbiður um und- antekningu. „Mig langar að giftast um jólin og hafa snjó um allt og bál- kesti. Ég ætla að koma til athafnarinnar á hest- vagni,“ sagði skvísan. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.