Fréttablaðið - 14.07.2005, Side 32

Fréttablaðið - 14.07.2005, Side 32
Aldrei áður hafa verið jafn margir sýn- ingaraðilar á tískuvikunni í Hong Kong og ber það glögglega vitni um að tísku- vikan verður betri og betri með hverju árinu. Þekktir hönnuðir frá Asíu sýna hönnun sína en einnig er mikið af nýj- um hönnuðum að stíga sín fyrstu spor. Það er einmitt markmið tískuvikunnar að vekja athygli á nýjum hönnuðum og þeirri sköpunargáfu sem blómstrar um þessar mundir í tískuiðnaðinum í Asíu. En það eru ekki bara tískusýn- ingar sem einkenna tísku- vikuna heldur eru haldin fjölmörg námskeið um tískuiðnaðinn og hvern- ig hann muni þróast í framtíðinni til að fræða kaupendur. Það má með sanni segja að litadýrðin sé alls ráðandi í Hong Kong en hvíti liturinn er jafnframt að ryðja sér hægt og stöðugt til rúms. Þó að fyrirsæturnar séu ekki mjög brosmildar lífga fötin svo sannar- lega upp á veröldina og gaman að sjá fjölbreytileika í bæði litum og formum í asískri hönnun. lilja@frettabladid.is 8 14. júlí 2005 FIMMTUDAGUR Útsalan hefst í dag! Anna Lísa Helgadóttir snyrtifræðingur er nýr eigandi snyrtistofunnar Rós, Engihjalla 8, sími 554 0744 Allir gamlir sem nýir viðskiptavinir velkomnir. Brúðarkjólaleiga Dóru /Anna Design Suðurlandsbraut 50 – Bláu húsin við Faxafen - Sími: 568 2560 Opið mán-fös 10-18 lau 10-14 Brúðarkjólaleiga Dóru EINSTÖK ÚTSALA 30 – 50% AFSLÁTTUR SÉRTILBOÐ 50% + TVEIR FYRIR EINN Fjölbreytileiki í litum og formum Tískuvikan í Hong Kong hófst á þriðjudaginn og stendur yfir til loka þessarar viku. Rúmlega átta hundruð sýningaraðilar eru staddir í Hong Kong frá fimmtán löndum og gefa þeir loforð um blómlega og litríka vor- og sumartísku í Hong Kong á næsta ári. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Algjör lita- töffari frá Fashion Factory. Barokkfílingur frá Grace Tse en hún hefur einmitt unnið til fjölda hönnunarverðlauna í Kína. Flottar fiðrildabuxur frá FEMME. Blómarós frá jjj style. Kínverskt flamengódress? Skemmtileg hönnun frá FDC. Geggjaður bleikur kjóll eftir D.O.F. og sólhlífin er svo sannarlega punkturinn fyrir i-ið. RÉTTU STÆRÐIRNAR 15-40% afsláttur af völdum vörum Vertu þú sjálf – vertu Bella Donna í sumar NÚNA ER HÆGT AÐ GERA FRÁBÆR KAUP Á NÝLEGUM VÖRUM! SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.