Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 32
Aldrei áður hafa verið jafn margir sýn- ingaraðilar á tískuvikunni í Hong Kong og ber það glögglega vitni um að tísku- vikan verður betri og betri með hverju árinu. Þekktir hönnuðir frá Asíu sýna hönnun sína en einnig er mikið af nýj- um hönnuðum að stíga sín fyrstu spor. Það er einmitt markmið tískuvikunnar að vekja athygli á nýjum hönnuðum og þeirri sköpunargáfu sem blómstrar um þessar mundir í tískuiðnaðinum í Asíu. En það eru ekki bara tískusýn- ingar sem einkenna tísku- vikuna heldur eru haldin fjölmörg námskeið um tískuiðnaðinn og hvern- ig hann muni þróast í framtíðinni til að fræða kaupendur. Það má með sanni segja að litadýrðin sé alls ráðandi í Hong Kong en hvíti liturinn er jafnframt að ryðja sér hægt og stöðugt til rúms. Þó að fyrirsæturnar séu ekki mjög brosmildar lífga fötin svo sannar- lega upp á veröldina og gaman að sjá fjölbreytileika í bæði litum og formum í asískri hönnun. lilja@frettabladid.is 8 14. júlí 2005 FIMMTUDAGUR Útsalan hefst í dag! Anna Lísa Helgadóttir snyrtifræðingur er nýr eigandi snyrtistofunnar Rós, Engihjalla 8, sími 554 0744 Allir gamlir sem nýir viðskiptavinir velkomnir. Brúðarkjólaleiga Dóru /Anna Design Suðurlandsbraut 50 – Bláu húsin við Faxafen - Sími: 568 2560 Opið mán-fös 10-18 lau 10-14 Brúðarkjólaleiga Dóru EINSTÖK ÚTSALA 30 – 50% AFSLÁTTUR SÉRTILBOÐ 50% + TVEIR FYRIR EINN Fjölbreytileiki í litum og formum Tískuvikan í Hong Kong hófst á þriðjudaginn og stendur yfir til loka þessarar viku. Rúmlega átta hundruð sýningaraðilar eru staddir í Hong Kong frá fimmtán löndum og gefa þeir loforð um blómlega og litríka vor- og sumartísku í Hong Kong á næsta ári. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Algjör lita- töffari frá Fashion Factory. Barokkfílingur frá Grace Tse en hún hefur einmitt unnið til fjölda hönnunarverðlauna í Kína. Flottar fiðrildabuxur frá FEMME. Blómarós frá jjj style. Kínverskt flamengódress? Skemmtileg hönnun frá FDC. Geggjaður bleikur kjóll eftir D.O.F. og sólhlífin er svo sannarlega punkturinn fyrir i-ið. RÉTTU STÆRÐIRNAR 15-40% afsláttur af völdum vörum Vertu þú sjálf – vertu Bella Donna í sumar NÚNA ER HÆGT AÐ GERA FRÁBÆR KAUP Á NÝLEGUM VÖRUM! SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.