Fréttablaðið - 23.07.2005, Qupperneq 39
SMÁAUGLÝSINGAR
15
ATVINNA
Miðborgir í landi Miðengis Grímsnesi til
móts við Kerið. Til sölu sumarbústaður
75,9 fm með steyptum sökkli og plötu,
100 fm sólpalli. Tilbúið að utan og fok-
helt að innan. Eignarland: fallegt og
kjarri vaxið og fallegt útsýni. Tilbúinn til
afhendingar. Verð 10,8 m. S. 663 4736
& 663 4836.
Sumarbústaðabíllinn minn er til sölu,
hefur reynst vel og honum verið klapp-
að. Gott lakk og í ágætis lagi. Ásett 250
þ. Góður staðgr. afsl. Mazda E 2000,
árg. ‘92 ek. 119 þ. km. S. 898 4791.
Til sölu 52 fm íbúð á Ólafsfirði. Verð
500 þús. Uppl. í síma 898 7354.
Til sölu A bústaður til flutnings. 33 fm
með 10 fm svefnlofti. Tilboð óskast.
Sími 861 8005.
Óska eftir að kaupa ódýrt lítið iðnaðar-
húsnæði eða bílskúr ca 50 fm á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 861 4115.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað www.geymsla1.is.
S. 564 6500.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Uppl. í s. 567 4046 & 892
2074.
Til leigu bílskúr á svæði 108. Gott
geymsluhúsnæði. Hiti/rafmagn. Uppl. í
s. 863 4121.
Gistiheimili Halldoru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting www.gistiheimil-
id.dk 0045-24609552
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk til
starfa strax. Uppl. á staðnum Hraunbæ
121.
Málarar
Óska eftir að ráða málara strax. Mikil
vinna. Uppl. í síma 697 3592.
Skrifstofustarf
Óska eftir strafskrafti á skrifstofu hálfan
daginn. Umsóknir sendist á
smaar@frettabladid.is merkt “X30”
Red chili
Viljum bæta við okkur hressu og dug-
legu starfsfólki í sal. Vegna mikilla anna
í vaktavinnu. Umsóknir og upplýsingar
á staðnum eða í s. 660 1855. Reynsla
æskileg. Laugavegur 176.
Smiðir óskast. Upplýsingar í síma 847
3330.
Starfsfólk vantar um kvöld og helgar í
vetur. Þarf að geta byrjað í kringum 15.
ágúst. Reyklaust og eldra en 18 ára. Blái
Turninn Háleitisbraut. Svör berist til
Fréttablaðsins merkt “Blái Turninn”
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir dug-
legum einstaklingi til starfa við þrif.
Vinnutími er sveigjanlegur og umsemj-
anlegur. Starfið gæti hentað sem auka-
starf. Nánari upplýsingar gefur Steinþór
í síma 663 2268 eða sendið svör á net-
fangið: bjornsbakari@bjornsbakari.is
Krókur Dráttarbílar
Óska eftir að ráða meiraprófsbílstjóra til
starfa. Upplýsingar í síma 564 3801.
Óska eftir starfskrafti við uppsteypun
húsa hvort sem er smiður eða vanur.
Sími 893 0884.
Óskað er eftir vönum beitningarmönn-
um á höfuðborgarsvæðið. Upplýsingar í
síma 895 8601.
Verktakafyrirtæki á höfuðborgasvæðinu
óskar eftir meiraprófs bílstjórum og
vönum vélamönnum. Uppl. í s: 693
2607.
Viljum ráða blikksmiði eða menn vana
í blikksmiðju. Upplýsingar í símum 588
4933 & 660 2930.
Óðal við Austurvöll auglýsir eftir dugleg-
um og reglusömum starfskröftum í
vinnu á bar og í tónlistarstjórnun. Vin-
samlega sendið umsókn á netfangið
clubodal@clubodal.is eða hafið sam-
band í síma 897 4486.
BabySam
Okkur vantar starfsfólk til vinnu með
skóla frá og með ágúst. Sjá nánar upp-
lýsingar www.babysam.is
Aukavinna á veitingastað Banthai á
kvöldin, það vantar starfskraft til þess
að vinna í sal, vaska. Uppl. í s. 896
3536.
Oddur Bakari
Oddur bakari óskar eftir afgreiðslufólki í
framtíðarstörf ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar gefur Oddur í síma 699
3677.
Starfsmann vantar!!
Starfsmann vantar til framtíðarstarfa við
afgreiðslu í ísbúð, söluturn og mynd-
bandaleigu. Lágmarksaldur 18 ár, hærri
aldur skaðar ekki. Ath. reyklaus vinnu-
staður. Vinnutími frá kl. 10:00 til 18:00.
Möguleiki á hálfsdagsvinnu. Umsóknar-
eyðublöð á staðnum. Ríkið Snorrabraut
56.
Pizza Höllin Mjódd
Óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgar-
vinnu. Ekki yngri en 17 ára. Uppl. veitir
verslunarstjóri á staðnum.
Lafleur útgáfan óskar eftir dugmikilli
sölumanneskju í sumar. Uppl. í s. 659
3313.
Starfsfólk óskast í fiskvinnslu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 898 8007
Áreiðanlegur starfsmaður óskast á
skyndibitastað. Góð laun í boði. S. 892
4592.
23ja ára snyrtifræðingur óskar eftir
hlutastarfi eða fullu starfi. S. 699 3798,
Ólöf.
Vantar ræstingavinnu, hjá fyrirtækjum,
Þarf að geta ráðið vinnut sjálf. Frá 18-
06. Uppl. í s. 899 8761.
Einkamál
Atvinna óskast
Framtíðarstarf og sumar-
afleysingar
AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum á
lyftara og í lagerstörf. Um er að
ræða framtíðarstörf og einnig í
sumarafleysingar. Við bjóðum upp
á góða tekjumöguleika, góða
vinnuaðstöðu og mötuneyti er á
staðnum. Leitað er að kraftmiklum
og áreiðanlegum einstaklingum
sem eru eldri en 18 ára og vilja
framtíðarstarf hjá traustu og fram-
sæknu fyrirtæki.
Bílstjóri
Flutningafyrirtæki óskar eftir að
ráða duglegan og samviskusaman
bílstjóra með meirapróf. Um er að
ræða fjölbreytt og lifandi starf á
Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í s. 863 2048.
Vantar starfsmann sem
fyrst
Óskum eftir að ráða starfsmann í
fast starf í bakarí okkar, ekki yngri
en 20 ára.
Kökuhornið, Bæjarlind. Uppl. í
síma 544 5566 & 897 0702.
Starfsmaður óskast í fisk-
búð.
Óska eftir starfsmanni í fiskbúð í
Reykjavík. Þarf að kunna að flaka.
Upplýsingar í síma 661 2579 eft-
ir kl. 18.00
Select og Shell
Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar
á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt
starf er að ræða sem og hlutastörf.
Umsækjendur verða að vera fæddir
‘87 eða fyrr og vera þjónustulund-
aðir, vinnusamir og áreiðanlegir.
Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím-
inn til að tryggja sér vinnu með
skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet-
urinn.
Umsóknum skal skila á vefnum
www.10-11.is.
Fullt starf og hlutastarf
10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki
í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð-
inu. Um almenn verslunarstörf er
að ræða. Umsækjendur verða að
vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj-
endur verða að vera þjónustulund-
aðir, vinnusamir og áreiðanlegir.
Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt
starf en einnig hlutastarf. Nú er rétti
tíminn að tryggja sér vinnu með
skóla í vetur.
Umsóknum skal skila á vefnum
www.10-11.is.
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
LESTUR: DÆMI ÚR NÝRRI GALLUP KÖNNUN *
*Upplýsingarnar í þessari auglýsingu eru fengnar úr nýafstaðinni fjölmiðlakönnun Gallup í mars sl.
Tekið er tillit til frídreifingar Morgunblaðsins.
Hvar ætlar þú að auglýsa?
Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um atvinnumál og eru
atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblað-
anna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki.
Sunnudagsblað Fréttablaðsins 64,0%
Sunnudagsblað Morgunblaðsins 40,1%
Styrkur Fbl. umfram Mbl. 46,0%
20-40 ára
Ertu að leita að góðum starfsmanni?
- markvissar auglýsingar -
60 4
370
54 8
U plýsingarnar í þessari auglýsingu eru fengnar úr nýafstaðinni fjölmiðlakön un Gallup í júní sl.
Ekki er tekið tillit t l frídreifingar Morgu blaðsins.
Rúmlega helmingi fleiri Íslendingar á aldrinum 20-40 ára lesa
sunnudagsblað Fréttablaðsins framyfir Morgunblaðið.
Um 60% Íslendinga á sama aldri fletta ekki sunnudagsblaði
Morgunblaðsins, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki
í leit að góðum starfsmönnum.
Réttir bílar
óskum eftir að ráða bifreiðasmið eða mann
vanan bifreiðaviðgerðum til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í síma 896-3044.
Pósthúsið ehf. óskar eftir að ráða
bílstjóra til starfa. Um er að ræða
krefjandi starf þar sem þjónustu-
lund, vinnusemi og áreiðanleiki
eru mikilvægir kostir. Í boði er
bæði dag- og næturvinna.
Æfniskröfur:
H Bílpróf
H Meirapróf er kostur
H Áreiðanleiki
H Þjónustulipurð
H Jákvæðni
H Stundvísi
Nánari upplýsingar veitir Hildur
Þórisdóttir í síma 5858300.
Umsóknir berist til Pósthússins
ehf., Suðurhrauni 12a, 210
Garðabær eða á netfangið
umsoknir@posthusid.is.