Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.07.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 23.07.2005, Qupperneq 58
Emilíana er komin heim. Eftir að plata hennar, Fisherman’s Wom- an, fór sigurför um Evrópu og hlaut einróma lof gagnrýnenda kom hún loks til landa sinna. Plat- an er frábær, á því lék enginn vafi, en hvort Emilíönu tækist að skila henni „live“ var það sem all- ir biðu eftir. Spennan var raf- mögnuð enda engin upphitunar- sveit. Emilíana ætlaði bara að stíga á sviðið klukkan hálf tíu og byrja að spila. Herbragðið heppnaðist meist- aralega. Enginn bið eftir því að þurfa að stilla hljóðfærunum upp á svið. Emilíana birtist á sviðinu. Salurinn tók vel á móti henni enda búinn að bíða spenntur í hálft ár eftir að fá að berja hana augum. Í fyrstu var eins og hún vissi ekki al- veg hvort hún væri á heimavelli og hún ákvað að byrja bara að syngja. Viðtökurnar við upphafslaginu sannfærðu hana greinilega um að hún hefði engu að kvíða. Í kjölfarið komu svo lögin af Fisherman’s Woman, sem hefur slegið í gegn hér á landi. Sunn- yroad, Lifesaver og Honeymoon Child yljuðu gestum um hjarta- ræturnar og henni var innilega fagnað eftir hvert lag. Flutning- urinn á lögunum var umfram allt einfaldur en jafnframt ein- lægur. Tónlist Emilíönu er ljúf og við- kvæm sem lætur hlustandanum líða vel. Inni á milli laga fengu áheyrendur skemmtilegar sögur um tilurð laganna, gamlar ástir í Þingholtsskóla og flippað sumar í London. Gestir NASA gátu ekki annað en verið samferða Emilíönu á þessu ferðalagi hennar um for- tíðina. Tónleikar Emilíönu voru frá- bærlega heppnaðir. Hún steig hvergi feilspor og plata hennar virkar á sviði. Svo virðist hins vegar sem sumt fólk geri sér ekki grein fyrir því að það sé statt á tónleikum þar sem tónlistin er svo lágstemmd að allt skvaldur heyr- ist. Þegar um klukkutími var lið- inn var eins og einhverjum gest- anna lægi svo mikið á hjarta að það gæti hreinlega ekki beðið. Í eitt skiptið neyddist Emilíana til þess að sussa á fólkið og það er óþolandi að einhverjir geti allt að því eyðilagt annars frábæra tón- leika. Freyr Gígja Gunnarsson Fyndin og einlæg Emilíana NIÐURSTAÐA: Tónlist Emilíönu er ljúf en viðkvæm og fer með hlustandann í ferðalag um hugarheim hennar. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 2 og 10.20 B.i. 10 ára-Síðustu sýningar Sýnd kl. 2 og 4 ★★★ ÓÖH DV Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd í lúxus kl. 10.40 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 • Sýnd í lúxus kl. 3, 5.30 og 8 Sýnd kl. 8 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.45 SKEMMTILEGASTA STÓRMYND SUMARSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Nú eru það fangarnir gegn vörðunum! Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali-Síðustu sýningar Tilboð 400 kr. SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 Sýnd kl. 3 og 5.30 B.i. 10 ára-Síðustu sýningarSýnd kl. 10.10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Þorir þú í bíó? „SVALASTA MYND ÁRSINS OG BESTA MYND ÞESSA SUMARS“ ★★★★★ Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ ★★★★★ BLAÐIÐ SKEMMTILEGASTA STÓRMYND SUMARSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Nú eru það fangarnir gegn vörðunum! Tilboð 400 kr. AMERICAN DAD FRÁ FRAMLEIÐENDUM „FAMILY GUY“ MÁNUDAGA KL. 21:00 FYLGSTU MEÐ! Tónleikar Emilíönu Torrini á Nasa fimmtudagskvöldið 21. júlí [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.