Fréttablaðið - 27.07.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 27.07.2005, Qupperneq 32
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Jón Skaftason skrifar Alþjóðav iðsk ip tas tofnunin (WTO) hefur hafið rannsókn á viðskiptaháttum flugvéla- risanna tveggja, hins bandaríska Boeing og hins evrópska Airbus. Fyrirtækin tvö hafa marga hildi háð, ásakanir um vafasama viðskiptahætti ganga á víxl og hafa bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið skorist í leik- inn. Boeing saka Airbus um að njóta óhóflegra styrkja frá Evr- ópusambandinu en Airbus-menn segja Boeing-liða engu betri, þeir njóti veglegs skattaafslátt- ar í Bandaríkjunum. Bæði Bandaríkin og Evrópu- sambandið standa með sínum mönnum, og hafa stefnt hvort öðru fyrir ólögleg markaðsinn- grip. Fulltrúar málsaðila fóru á fund yfirmanna WTO en ekkert þokaðist í samkomulagsátt og virðist því fátt geta komið í veg fyrir að í hart fari: „Við höfum reynt að ræða málin en Banda- ríkjamenn koma ekkert til móts við okkur. Það lítur allt út fyrir að WTO verði að úrskurða í mál- inu,“ sagði Raimund Raith full- trúi Evrópusambandsins á sátta- fundinum. Ljóst er að gríðarlegir fjár- munir eru í húfi enda seldu framleiðendurnir samanlagt flugvélar fyrir þrjú þúsund milljarða króna á síðasta ári, Airbus þó sýnu meira. Wal-Mart tvö- faldar í Kína Bandaríska smásölukeðjan Wal- Mart hyggst tvö- falda verslana- fjölda sinn í Kína og stefnir að því að reka 90 útibú í landinu fyrir lok árs 2006. Wal Mart rek- ur nú 43 búðir í Kína sem er að- eins brot af þeim fimm þúsund Wal-Mart versl- unum sem eru í heiminum. Árið 2004 jókst sala Wal-Mart í Kína um 31 prósent og var tæpir 60 milljarðar króna. ,,Við búumst við tveggja stafa vexti á þessu ári“, sagði Lawrence Lee svæðisstjóri Wal- Mart í austurhluta Kína. -jsk Hagvöxtur í Kína var 9,5 prósent fyrstu sex mánuði þessa árs og er það talsvert meira en spár gerðu ráð fyrir. Munaði þar mestu um aukinn útflutning og gríðarlegar byggingafram- kvæmdir í landinu. Yfirvöld í Kína hafa undan- farið reynt að hægja á hagvexti í landinu af ótta við að upp úr sjóði og verðbólga fari úr bönd- unum. Hafa stjórnvöld meðal annars gert aðgengi að lánum erfiðara og úthlutað sveita- stjórnum minna fé til fram- kvæmda en áður. Frá upphafi efnahagskraftaverksins svokall- aða, fyrir 27 árum, hefur hag- vöxtur í Kína verið að meðaltali 9,4 prósent á ári. „Við verðum að reyna að hægja aðeins á vexti í landinu, annars er hætt við að illa fari,“ sagði Yiping Huang hjá Citigroup í Hong Kong. Zheng Jingping hjá Hagstofu þeirra Kínverja var þó ekki sammála Huang: „Ég held að við eigum að leggja allt kapp á áframhaldandi hagvöxt. Atvinnuleysi í landinu er lítið og þannig verður það að vera áfram ætlum við okkur að ná ríkari þjóðum heimsins.“ -jsk A380 ÞOTAN FRÁ AIRBUS Deila Airbus og Boeing er svo sannarlega í hnút, nú er svo komið að fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa slitið sáttaviðræðum. Deila flugvélarisa í hnút Bandaríkin og Evrópusambandið mætast fyrir dómstóli WTO. Ásakanir um ólög- leg markaðsinngrip ganga á víxl. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 11,53 Lev 39,82 -2,64% Carnegie Svíþjóð 86,00 SEK 8,29 -5,57% Cherryföretag Svíþjóð 28,60 SEK 8,29 -7,03% deCode Bandaríkin 9,56 USD 64,71 -1,77% EasyJet Bretland 2,60 Pund 112,61 -2,64% Finnair Finnland 7,21 EUR 78,09 -0,07% French Connection Bretland 2,55 Pund 112,61 -1,14% Intrum Justitia Svíþjóð 54,25 SEK 8,29 -2,97% Low & Bonar Bretland 1,03 Pund 112,61 -4,93% NWF Bretland 4,68 Pund 112,61 0,26% Sampo Finnland 12,35 EUR 78,09 -0,76% Saunalahti Finnland 2,50 EUR 78,09 -0,36% Scribona Svíþjóð 13,80 SEK 8,29 -3,28% Skandia Svíþjóð 44,40 SEK 8,29 1,56% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiða á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 1 , 6 6 - 0 , 8 1 % FULL KARFA AF M A T V Ö R U M Wal-Mart stefnir að því að reka 90 verslanir í Kína fyr- ir lok árs 2006. Ekkert lát á hagvexti í Kína Hagvöxtur í Kína hefur verið 9,5 prósent það sem af er ári. FRÁ KÍNA Kínverska hagkerfið heldur áfram að vaxa þrátt fyrir að stjórnvöld hafi undanfarið reynt að hægja á hagvexti.              !"#$%&$'$#()*&+#, )- .- %*/)%+$0)1%$%& $%-+ *$1*  !2*$%&#$') %2*&3& %/$)+%- ! %$ #+)././41%$ *$1*      ././ /*$1*&% *$1* 51% 6&, -1.+ %-)!78%) $ )-$)9% $65$ *& &%-$%/9%&/))-65*& &&$%&1/51. + /)./+!:% )0/)&)63$)-2 & %11- *& 0$$$)&$%&*-1$ % $3&+-6 , +33+1%/!; /)$ %)#+ ) )%+%--) 1$+<8 -&*& *$1* %/% ) '7)%-! -+=-$)! *$1* %% 1$ %+ + 7%) $+)%+)% ) >;??+1%)%&$ @>$*A ;+))* %B$%C!D$/ &&6&./ 3%-)1 -%)*$1*%1$ 1%)./ % # %% 1%)./ 1$ %+ +! 2/+ *$1* !E5/$)63$1-6565$, /)%++%) /&+)+  1%&&2*&%-6 , +)+) )3 $$+65+65$ +$/$3&+- + &$%-3)25$ !  06) /&$%-)0-%/ D*&:1%$1   ! D$%/+) --) % :)%- $-31%$*&9%&)1/% -! %$  &&*&.- *$1*!       )././*&39.-))%& $%-! 2/+)) -F** )3$/9/1- 9 && &,  )%+*$$$/7* 3$&!G-*+ #.+,  %3+-)  &&*$1* )%+1%* + $&%)) /)+-%22 +  &&9$! H%%*$1* !I && $$/)6 + )*&/1%&% % &!H#25,  *&./&$%&3/&6 9/, .- )%+% -% *$1* I &&%$#()4$/$#()! *+F+9*& *&)2/)./ &*$1*3J)$ +$#())2*, 6%22 *$1*      ! " # $                                         ) - R 2 ;Q 2 + + 2% 4 + )  ;  ) 1 4 S - * Q Q ' + R- 2% R* +  R+ %4 1 + 2% R* + 2 ; -*// 06)././$) 3*$1*          
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.