Fréttablaðið - 27.07.2005, Qupperneq 32
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN6
Ú T L Ö N D
Jón Skaftason
skrifar
Alþjóðav iðsk ip tas tofnunin
(WTO) hefur hafið rannsókn á
viðskiptaháttum flugvéla-
risanna tveggja, hins bandaríska
Boeing og hins evrópska Airbus.
Fyrirtækin tvö hafa marga
hildi háð, ásakanir um vafasama
viðskiptahætti ganga á víxl og
hafa bæði Bandaríkjastjórn og
Evrópusambandið skorist í leik-
inn. Boeing saka Airbus um að
njóta óhóflegra styrkja frá Evr-
ópusambandinu en Airbus-menn
segja Boeing-liða engu betri,
þeir njóti veglegs skattaafslátt-
ar í Bandaríkjunum.
Bæði Bandaríkin og Evrópu-
sambandið standa með sínum
mönnum, og hafa stefnt hvort
öðru fyrir ólögleg markaðsinn-
grip. Fulltrúar málsaðila fóru á
fund yfirmanna WTO en ekkert
þokaðist í samkomulagsátt og
virðist því fátt geta komið í veg
fyrir að í hart fari: „Við höfum
reynt að ræða málin en Banda-
ríkjamenn koma ekkert til móts
við okkur. Það lítur allt út fyrir
að WTO verði að úrskurða í mál-
inu,“ sagði Raimund Raith full-
trúi Evrópusambandsins á sátta-
fundinum.
Ljóst er að gríðarlegir fjár-
munir eru í húfi enda seldu
framleiðendurnir samanlagt
flugvélar fyrir þrjú þúsund
milljarða króna á síðasta ári,
Airbus þó sýnu meira.
Wal-Mart tvö-
faldar í Kína
Bandaríska smásölukeðjan Wal-
Mart hyggst tvö-
falda verslana-
fjölda sinn í Kína
og stefnir að því
að reka 90 útibú í
landinu fyrir lok
árs 2006.
Wal Mart rek-
ur nú 43 búðir í
Kína sem er að-
eins brot af þeim
fimm þúsund
Wal-Mart versl-
unum sem eru í
heiminum. Árið
2004 jókst sala Wal-Mart í Kína
um 31 prósent og var tæpir 60
milljarðar króna.
,,Við búumst við tveggja stafa
vexti á þessu ári“, sagði
Lawrence Lee svæðisstjóri Wal-
Mart í austurhluta Kína. -jsk
Hagvöxtur í Kína var 9,5 prósent
fyrstu sex mánuði þessa árs og
er það talsvert meira en spár
gerðu ráð fyrir. Munaði þar
mestu um aukinn útflutning og
gríðarlegar byggingafram-
kvæmdir í landinu.
Yfirvöld í Kína hafa undan-
farið reynt að hægja á hagvexti í
landinu af ótta við að upp úr
sjóði og verðbólga fari úr bönd-
unum. Hafa stjórnvöld meðal
annars gert aðgengi að lánum
erfiðara og úthlutað sveita-
stjórnum minna fé til fram-
kvæmda en áður. Frá upphafi
efnahagskraftaverksins svokall-
aða, fyrir 27 árum, hefur hag-
vöxtur í Kína verið að meðaltali
9,4 prósent á ári.
„Við verðum að reyna að
hægja aðeins á vexti í landinu,
annars er hætt við að illa fari,“
sagði Yiping Huang hjá
Citigroup í Hong Kong. Zheng
Jingping hjá Hagstofu þeirra
Kínverja var þó ekki sammála
Huang: „Ég held að við eigum að
leggja allt kapp á áframhaldandi
hagvöxt. Atvinnuleysi í landinu
er lítið og þannig verður það að
vera áfram ætlum við okkur að
ná ríkari þjóðum heimsins.“ -jsk
A380 ÞOTAN FRÁ AIRBUS Deila Airbus og Boeing er svo sannarlega í hnút, nú er svo
komið að fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa slitið sáttaviðræðum.
Deila flugvélarisa í hnút
Bandaríkin og Evrópusambandið mætast fyrir dómstóli WTO. Ásakanir um ólög-
leg markaðsinngrip ganga á víxl. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi.
Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting
miðill gjaldmiðils)
BTC Búlgaría 11,53 Lev 39,82 -2,64%
Carnegie Svíþjóð 86,00 SEK 8,29 -5,57%
Cherryföretag Svíþjóð 28,60 SEK 8,29 -7,03%
deCode Bandaríkin 9,56 USD 64,71 -1,77%
EasyJet Bretland 2,60 Pund 112,61 -2,64%
Finnair Finnland 7,21 EUR 78,09 -0,07%
French Connection Bretland 2,55 Pund 112,61 -1,14%
Intrum Justitia Svíþjóð 54,25 SEK 8,29 -2,97%
Low & Bonar Bretland 1,03 Pund 112,61 -4,93%
NWF Bretland 4,68 Pund 112,61 0,26%
Sampo Finnland 12,35 EUR 78,09 -0,76%
Saunalahti Finnland 2,50 EUR 78,09 -0,36%
Scribona Svíþjóð 13,80 SEK 8,29 -3,28%
Skandia Svíþjóð 44,40 SEK 8,29 1,56%
Miðað við gengi bréfa og gjaldmiða á mánudag
Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 1 , 6 6 - 0 , 8 1 %
FULL KARFA AF
M A T V Ö R U M
Wal-Mart stefnir
að því að reka 90
verslanir í Kína fyr-
ir lok árs 2006.
Ekkert lát á hagvexti í Kína
Hagvöxtur í Kína hefur verið 9,5 prósent það sem af er ári.
FRÁ KÍNA Kínverska hagkerfið heldur
áfram að vaxa þrátt fyrir að stjórnvöld hafi
undanfarið reynt að hægja á hagvexti.
!"#$%&$'$#()*&+#,
)- .- %*/)%+$0)1%$%& $%-+ *$1*
!2*$%&#$') %2*&3& %/$)+%- !
%$ #+)././41%$ *$1*
././ /*$1*&% *$1* 51% 6&,
-1.+ %-)!78%) $ )-$)9% $65$ *&
&%-$%/9%&/))-65*& &&$%&1/51. +
/)./+!:% )0/)&)63$)-2 & %11-
*& 0$$$)&$%&*-1$ % $3&+-6 ,
+33+1%/!; /)$ %)#+ )
)%+%--) 1$+<8 -&*& *$1* %/% )
'7)%-! -+=-$)! *$1* %% 1$ %+ + 7%) $+)%+)% )
>;??+1%)%&$ @>$*A
;+))* %B$%C!D$/ &&6&./
3%-)1 -%)*$1*%1$ 1%)./
% # %% 1%)./ 1$ %+ +!
2/+ *$1* !E5/$)63$1-6565$,
/)%++%) /&+)+ 1%&&2*&%-6 ,
+)+) )3 $$+65+65$ +$/$3&+-
+ &$%-3)25$ ! 06) /&$%-)0-%/
D*&:1%$1 !D$%/+) --)
% :)%- $-31%$*&9%&)1/% -!
%$ &&*&.- *$1*!
)././*&39.-))%& $%-!
2/+)) -F** )3$/9/1- 9 && &,
)%+*$$$/7* 3$&!G-*+ #.+,
%3+-) &&*$1* )%+1%* +
$&%)) /)+-%22 + &&9$!
H%%*$1* !I && $$/)6
+ )*&/1%&% % &!H#25,
*&./&$%&3/&6 9/,
.- )%+% -% *$1* I &&%$#()4$/$#()! *+F+9*&
*&)2/)./ &*$1*3J)$ +$#())2*,
6%22 *$1*
! " # $
)
-
R2
;Q
2
+
+
2%
4
+
)
;
)
1
4
S
-
*
Q
Q
'
+
R-
2%
R*
+
R+
%4
1
+
2%
R*
+
2
;
-*// 06)././$) 3*$1*