Fréttablaðið - 27.07.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 27.07.2005, Qupperneq 43
Átta þúsund prósent vextir Breski okurlánarinn Mark John- son var á dögunum dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Johnson var sakaður um að hafa rekið lánastarfsemi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Johnson rak lánaskrifstofu í Birmingham í rúm þrjú ár og hafði upp úr krafsinu tæpar hundrað milljónir króna. Vextir af lánum skrifstofunnar voru allt að átta þúsund prósent á ári og var lánþegum hótað líkams- meiðingum stæðu þeir ekki í skilum. Á sama tíma og Johnson var á atvinnuleysisskrá ók hann um á átta milljóna króna sportbíl: ,,Þú níddist á þeim sem minnst mega sín í samfélaginu. Fólki sem ekki átti í nein önnur hús að venda“, sagði dómarinn í málinu áður en hann kvað upp úrskurð sinn. -jsk MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2005 17 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Gömlu erkifjendurnir frá Glasgow, Celtic og Rangers, hafa endurnýjað auglýsingasamning sinn við bjórframleiðandann Carling. Auglýsing frá Carling verður því á treyjum liðanna næstu fimm árin. Upphæð samningsins er um tveir milljarðar króna. Forsvarsmenn Carling eru ánægðir með sam- starfið og benda á að kannanir sýni að staða fyr- irtækisins í huga skoskra karlmanna á aldrinum 18-34 ára hafi aldrei verið sterkari. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar Celtic og Rangers gerðu sameiginlegan auglýs- ingasamning við bandaríska gagnaveitufyrir- tækið NTL. Þrátt fyrir að grunnt sé á því góða meðal áhangenda sjá eigendur félaganna mikinn hag í því að auglýsa saman og fá þannig betri samninga fyrir vikið. - eþa Celtic og Rangers semja saman Hagnaður Intel jókst um 16 pró- sent á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður félagsins á fjórðungnum nam tveimur milljörðum Bandaríkjadala eða um 130 milljörðum króna. Tekjur Intel á tímabilinu juk- ust um 15 prósent á milli ára. Samkvæmt Vegvísi greining- ardeildar Landsbankans var af- koma félagsins í takt við vænt- ingar flestra sérfræðinga. Sum- ir fjárfestar höfðu hins vegar gert ráð fyrir að afkoma Intel yrði betri en spáð hafði verið um. Bréf í félaginu lækkuðu því lítillega eftir að afkomutölurnar voru birtar. Intel er bandarískt hátækni- fyrirtæki sem framleiðir meðal annars örgjörva og aðra íhluti í tölvur. -dh 165 milljónir hjá Vodafone Farsímarisinn Vodafone hefur bætt við sig 4,1 millj- ón nýrra notenda það sem af er ári, sem er mun meira en spár gerðu ráð fyrir og 35 prósent meiri aukning en á sama tíma í fyrra. Alls eru nú 165 milljónir skráðra notenda hjá Voda- fone og munar mestu um gríðarlega fjölgun notenda á Spáni, Ítalíu og í Rúmeníu. Það eina sem skyggir á framúrskarandi árangur fyrirtæksins er taprekstur í Japan, þar sem Vodafone er að- eins með þriðju mestu markaðshlutdeildina: ,,Árangurinn er framar vonum í Bandaríkjunum og Evrópu, nú munum við einbeita okkur að því að auka markaðshlutdeild okkar í Japan“, sagði Arun Sarin stjórnarformaður Vodafone. -jsk ALLT Í GÓÐU HJÁ VODAFONE Notendum Voda- fone hefur fjölgað það sem af er ári. Alls eru nú 165 milljónir skráðra notenda hjá fyrirtækinu. Hagnaður Intel eykst Afkoma hátæknifyrirtækisins í takt við væntingar. INTEL Í SÓKN Tekjur félagsins jukust milli ára. Manchester United goðsögnin Eric Cantona gagnrýndi á dögun- um nýjan eiganda félagsins, Malcolm Glazer. Cantona segir Glazer ekki koma til með að hafa svipuð áhrif á United og rússneski auðkýfing- urinn Roman Abramovich hefur haft á Chelsea: „United er ekki Chelsea og Glazer er ekki Abramovich,“ sagði Cantona og bætti við: „Manchester United þarf ekki á einum manni að halda. United er sterkasta félag á plánetunni.“ Áhangendur Manchester United hafa margir gagnrýnt Glazer sem keypti á dögunum nánast öll hlutabréf í félaginu: „Mér er alveg sama um Glazer,“ sagði Cantona. - jsk Cantona skýtur á Glazer KÓNGURINN Á OLD TRAFFORD Cantona segist engar áhyggjur hafa af Malcolm Glazer og tel- ur hann ekki koma til með að hafa mikil áhrif á Manchest- er United.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.