Fréttablaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 61
MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 2005 25 Liverpool lenti undir en vann örugglega FH-banarnir í Neftchi töpu›u 5–0 fyrir Anderlecht. FÓTBOLTI Evrópumeistarar Liver- pool eru í góðum málum í 2. um- ferð forkeppni meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 sigur á Kaunas í fyrri leik liðanna sem fram fór í Litháen í gær. Liverpool ætti því að eiga þægilegan leik eftir á An- field í næstu viku og sætið í 3. um- ferðinni ætti að vera tryggt. Djibril Cisse jafnaði leikinn fljótlega fyrir Liverpool eftir að Giedrius Barevicius hafði komið heimamönnum yfir á 21. mínútu og Jamie Carragher skoraði síðan sitt fyrsta mark í sex ár fyrir fé- lagið þegar hann skallaði inn hornspyrnu Steven Gerrard. Það var síðan fyrirliðinn sjálfur, Steven Gerrard, sem skor- aði úr vítaspyrnu eftir að hann var felldur í teignum. Þetta var sjötta mark Gerrard í þremur Evrópuleikjum á tímabilinu. Pet- er Crouch lék sinn fyrsta alvöru- leik fyrir Liverpool og lagði meðal annars upp markið fyrir Cisse sem fékk nokkur góð tækifæri til þess að skora fleiri mörk í leiknum en án árangurs. FH-banarnir í Neftchi frá Aserbaídsjan steinlágu 5-0 fyrir belgísku meisturunum í Ander- lecht en Neftchi vann báða leikina gegn Íslandsmeisturum FH. Belgarnir voru komnir 4-0 yfir strax í fyrri hálfleik og ættu að vera öryggir áfram. Árni Gautur Arason og félagar hans í Valerenga unnu 1–0 sigur á finnska liðinu Haka V’koski í Osló. Sigurmarkið kom úr víta- spyrnu á 53. mínútu leiksins. Árni Gautur var í markinu allan tímann og hélt hreinu. -óój FYRSTA MARKIÐ Í 6 ÁR Jamie Carragher fagnaði vel markinu sem hann skoraði fyrir Liver- pool í Litháen í gær enda hafði hann ekki skoraði fyrir félagið í sex ár. GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.