Fréttablaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 29. júlí 2005 Hrossatennur Hilary Nokkuð pískur og fliss hefur verið meðal fjölmiðlamanna vest- anhafs og ástæða þess er hinn nýi og myndarlegi tanngarður ung- leikkonunnar Hilary Duff. Stúlkan hefur ekki viðurkennt enn að hafa farið í nokkra aðgerð en augljóst er að svipur hennar tók stakkaskiptum á stuttum tíma. Bros hennar þykir bera því augljóst merki að hún hafi fengið sér krónur framan á tennurnar. Þess konar aðgerðin er ætluð til fegurðarauka en eins og sjá má á myndunum er frekar eins og hún hafi farið og keypt sér skop-tann- garð í Leikbæ. Hilary hefur staðið í miklum erjum við aðra ungpíu, nefnilega Lindsay Lohan. Lindsay hefur tekið miklum útlitsbreytingum undanfarið og hefur hún aldrei notið meiri athygli. Hún segist vera að reyna að hrista af sér barnastjörnuímyndina og nú þykir líklegt að Hilary sé að reyna að feta í sömu fótspor. Þrátt fyrir þessa miklu fyrirhöfn þykir fáum breytingar stúlkn- anna vera til hins betra og þær, sem fyrir nokkrum mánuðum voru frísklegar og sætar, þykja nú frekar líkjast Pappírspésa og Glanna glæp. ■ HILARY DUFF FYRIR Með eðlilegar tennur eins og venjulegu fólki sæmir. HILARY DUFF EFTIR Búin að fá sér krónur utan á tennurnar og líkist nú frekar Glanna glæp. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.