Fréttablaðið - 29.07.2005, Side 58
Daisy Wright, barnfóstran semJude Law svaf hjá, hefur nú
varað Siennu Miller
við honum í breskum
fjölmiðlum. „Ég segi
Siennu það sama og
öðrum vinum mínum
– hann gerir þetta
aftur,“ sagði Daisy. Hún
heldur því fram að að-
eins tveimur dögum áður en hún
sagði frá framhjáhaldinu hafi Jude
hringt í sig og boðið sér á kaffihús.
„Ég hafnaði því tilboði en ákvað að
segja frá því sögu minni í blöðunum
í staðinn.“
Leikkonan Hilary Duff hefur nústaðfest að hún sé í föstu sam-
bandi við söngvara Good Charlotte,
Jole Madden. Hilary verður átján
ára eftir tvo mánuði en hún hefur
hingað til haldið sambandinu
leyndu vegna þess að Joel er 26 ára
og samband þeirra er ólöglegt í
Bandaríkjunum þangað til
hún verður átján ára.
„Ég er mjög ham-
ingjusöm núna,“
sagði ungpían. „Ég
held að hann sé það
líka. Ég er mjög
heppin að hafa
náð í hann.“
FRÉTTIR AF FÓLKI
HUGSAÐU STÓRT
SÍMI 564 0000
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40
Sýnd í lúxus kl. 10.40 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Sýnd í lúxus kl. 5.30 og 8 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.30 B.i. 14 ára - Síðustu sýningar
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Þorir þú í bíó?
SKEMMTILEGASTA
STÓRMYND SUMARSINS
Nú eru það fangarnir
gegn vörðunum!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
MEÐ BRUCE WILLIS Í
TOPPFORMI
HVERJU MYNDIR ÞÚ FÓRNA
FYRIR FJÖLSKYLDUNA?
MAGNAÐUR
SPENNUTRYLLIR AF
BESTU GERÐ
HUGSAÐU STÓRT
SÍMI 564 0000
„...MYND SEM HÆGT ER AÐ LÍKJA VIÐ DIE
HARD, SPENNANDI OG SKEMMTILEG...“
★★★ -ÓÖH DV
„ÞRUSUVEL HEPPNUÐ SPENNUMYND“
★★★1/2 -ÓÖH K&F
HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Þorir þú í bíó?
SKEMMTILEGASTA
STÓRMYND SUMARSINS
Nú eru það fangarnir
gegn vörðunum!
Sýnd kl. 6, 8.30 og 11
MEÐ BRUCE WILLIS Í
TOPPFORMI
MAGNAÐUR
SPENNUTRYLLIR AF
BESTU GERÐ
Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára - Síðustu sýningar
SÍMI 551 9000
HVERJU MYNDIR ÞÚ FÓRNA
FYRIR FJÖLSKYLDUNA?
400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
„...MYND SEM HÆGT ER AÐ LÍKJA VIÐ DIE
HARD, SPENNANDI OG SKEMMTILEG...“
★★★ -ÓÖH DV
„ÞRUSUVEL HEPPNUÐ SPENNUMYND“
★★★1/2 -ÓÖH K&F
Rokksveitin Juliette & The Licks
spilar á Iceland Airwaves-hátíð-
inni sem verður haldin í Reykja-
vík dagana 19. til 23. október.
Leikkonan Juliette Lewis, sem
meðal annars hefur leikið í
Natural Born Killers og Cape
Fear, stofnaði hljómsveitina árið
2003 og hefur hún gefið út tvær
plötur. Sú seinni, You’re Speaking
My Language, kom út í vor.
Sveitin, sem spilar á sérstöku
kvöldi breska tímaritsins
Kerrang!, er í miklu uppáhaldi hjá
tímaritinu. Meðal annars verður
Lewis kynnir á Kerrang!-verð-
launahátíðinni í ágúst. Þetta er í
annað sinn sem þetta virta rokkrit
er með kvöld á hátíðinni, en í
fyrra voru Mínus, Yourcodena-
meis:milo, Sign og Dr. Spock með-
al þeirra hljómsveita sem tróðu
upp.
Umsóknarfrestur fyrir þá inn-
lenda listamenn sem vilja koma
fram á Iceland Airwaves rennur
út 10. ágúst. Allir sem vilja taka
þátt í hátíðinni eru hvattir til að
senda inn umsókn sem allra fyrst.
Juliette & The Licks á Airwaves
JULIETTE & THE LICKS Leikkonan Juliette Lewis kemur fram á Iceland Airwaves í haust.