Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 65
17MÁNUDAGUR 8. ágúst 2005 AF NETINU Sjónvarpsstöðin Sirkus er alltaf í ólæstri dagskrá. Stöðin er á rásinni þar sem Popp Tíví var áður. Popp Tíví er á annarri rás á Digital Ísland. Í KVÖLD Á SIRKUS FYLGSTU MEÐ! SEINFELD KL. 20:00 AMERICAN DAD KL. 21:00 ÍSLENSKI LISTINN KL. 21:30 KVÖLDÞÁTTURINN KL. 22:00 LETTERMAN KL. 22:45 FRIENDS KL. 20:30 Kaupum Tívolí líka Þá eru íslenskir fjárfestar búnir að kaupa Ill- ums Bolighús líka, og bæta því við safnið sem þegar samanstendur af Magasin du Nord, Sterling, Mærsk og fleirum góðum og gegnum dönskum fyrirtækjum. Danir eru víst eitthvað uggandi yfir þessari innrás sem kemur, að þeim finnst, úr óvæntri átt, frá gömlu nýlendunni sem þeir voru eigin- lega búnir að gleyma. Okkur sem höfum búið í Danmörku þykir þetta skemmtilegt, – bara vonandi að þetta endi ekki eins og Pizza 67 fíaskóið. Einn vinur minn, sem enn er með annan fótinn í Kaupmanna- höfn, er sérstakur áhugamaður um þetta og hefur sett saman innkaupalista sem myndi ganga ansi nærri dönsku fullveldi næðu Íslendingar að kaupa allt af honum. Efst á listanum er að sjálfsögðu Tívolí, kæmist það í íslenskar hendurÝfæru Danir fyrst á taugum. Spurnig hvort að Jón Ásgeir eða Bjöggarnir geti ekki bara kippt því með í næsta innkaupatúr? Eiríkur Bergmann Einarsson á eirik- urbergmann.hexia.net Trúa ekki þróunarkenningunni Stöðugar tilraunir bandarískra íhalds- manna til að grafa undan trausti á einni farsælustu vísindakenningu sögunnar hafa þrátt fyrir allt skilað miklum árangri. Sam- kvæmt könnun CBS í upphafi ársins trúa 55% Bandaríkjamanna (67% kjósenda Bush) ekki á neina útgáfu af þróunarkenn- ingunni – þeir hafna því að líffræðileg þró- un eigi sér yfir höfuð stað. Íhaldsmönnum hefur sumsé tekist að gera sannleikann svo tortryggilegan að fólk kýs fremur tiltölulega augljósa merkingarleysu. Hliðstætt dæmi um niðursöllun vísindalegra sanninda er að finna í umræðunni um gróðurhúsaáhrif, þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar leita allra leiða til að gera niðurstöður virtustu vísindamanna tortryggilegar. Það er óþolandi ástand að mörkin milli sann- leikans og lyginnar verði óljós eða hverfi af þeirri ástæðu einni að það hentar þeim sem fara með völdin hverju sinni. Finnur Dellsén á murinn.is Fádæma óheilindi Málflutningur Kristins H. Gunnarssonar er einnig mjög sérstakur en hann hefur gefið út sína eigin sjávarútvegsstefnu sem hann kynnir nær eingöngu á Vestfjörðum. Þegar hann er staddur við Austurvöll í Reykjavík breytist hins vegar allt. Kristinn H. Gunnars- son hefur ítrekað greitt atkvæði með kvótakerfinu í atkvæðagreiðslum á Alþingi og nú síðast kaus hann með því að kvóta- setja handfæratrillurnar gegn hagsmunum Vestfjarða. Í því máli sýndu þingmenn stjórnarflokkanna af sér fádæma óheilindi eftir að hafa gengið undir borða og inn á fund á Ísafirði þann 13. september 2003 þar sem á var letrað orð skulu standa. Þeir gengu á bak orða sinna. Sigurjón Þórðarson á althingi.is/sigurjon SENDIÐ OKKUR LÍNU Við hvetjum lesendur til að senda okk- ur línu og leggja orð í belg um málefni líðandi stundar. Greinar og bréf skulu vera stutt og gagnorð. Eingöngu er tek- ið á móti efni sem sent er frá Skoðana- síðunni á visir.is. Þar eru nánari leið- beiningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.