Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 71
MÁNUDAGUR 8. ágúst 2005 LEIKIR GÆRDAGSINS Samfélagsskjöldurinn: CHELSEA–ARSENAL 2–1 1–0 Didier Drogba (8.), 2–0 Didier Drogba (57.), 2–1 Fabrice Fabregas (65.). Sænska úrvalsdeildin: ÖRGRYTE–HALMSTAD 2–1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Halmstad og skoraði mark liðsins í leiknum. Norska úrvalsdeildin: BRANN–AALESUND 0–0 Kristján Örn Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Brann og Haraldur Guðmundsson sömuleiðis fyrir Aalesund. Ólafur Örn Bjarnason var í leikbanni hjá Brann. MOLDE–LYN 1–3 Stefán Gíslason lék allan leikinn fyrir Lyn. HM í frjálsum: Justin Gatlin varð í gær heimsmeistari í 100 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 9,88 sekúndum. Drogba stal senunni Chelsea vann fyrsta opinbera leik tímabilsins og átti Didier Drogba mesta hei›urinn a› sigrinum. K O R T E R HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5 6 7 8 9 10 11 Mánudagur ÁGÚST ■ ■ LEIKIR  20.00 Fram og Valur mætast á Laugard.velli í Landsbankadeild karla. ■ ■ SJÓNVARP  14.20 Landsbankadeildin á Sýn.  16.10 US PGA á Sýn.  19.10 Landsbankamörkin á Sýn.  19.40 Landsbankadeildin á Sýn. Bein útsending frá leik Fram og Vals.  22.00 Olíssport á Sýn.  22.30 Ensku mörkin á Sýn.  23.45 Landsbankadeildin á Sýn. FÓTBOLTI Tvö mörk frá Didier Drogba tryggðu Chelsea sigurinn gegn Arsenal í leiknum um samfé- lagsskjöldinn. Spánverjinn ungi Francesc Fabregas skoraði fyrir Arsenal, en leikurinn endaði 2-1 fyrir Chelsea „Ég er mjög ánægður með að vera byrjaður að skora strax. Ég er í fínu formi og frískari en í fyrra eftir að hafa átt gott sumarfrí,“ sagði Drogba eftir leikinn, en hann var valinn maður leiksins. Arsenal var meira með boltann í leiknum en gekk illa að skapa sér opin marktækifæri þar sem varn- armenn Chelsea stóðu vaktina vel. Miðjumennirnir ungu, Francesc Fabregas og Mathieu Flamini, náðu ágætis tökum á miðjunni í fyrri hálfleik og áttu Frank Lampard og Eiður Smári Guðjohn- sen, sem lék í stöðu fremsta miðju- manns, í erfiðleikum með að halda boltanum innan liðsins. Drogba kom Arsenal yfir með góðu marki á áttundu mínútu. Spánverjinn Asier Del Horno, sem var að spila sinn fyrsta opinbera leik fyrir Chelsea, gaf langa send- ingu fram, og tók Drogba við bolt- anum niður með brjóstkassanum, hljóp síðan framhjá Philippe Send- eros, varnarmanni Arsenal, og skaut boltanum í hornið með vinstri fæti. Leikmenn Arsenal gáfust ekki upp og héldu áfram að spila ágæta knattspyrnu þrátt fyrir að erfið- lega gengi að skapa góð marktæki- færi. Drogba bætti síðan við öðru marki fyrir Chelsea eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hafði skallað boltann laglega inn fyrir vörnina. Á sextugustu og fimmtu mínútu tókst Francesc Fabregas að minnka muninn með góðu skoti úr vítateignum, en lengra komst liðið ekki. Chelsea vann því fyrsta opin- bera leik nýs keppnistímabils og virðist sem bæði lið komi vel und- irbúin til leiks eftir sumarfrí. - mh SIGRI FAGNAÐ Leikmenn Chelsea höfðu ástæðu til að fagna í gær eftir að hafa unnið Arsenal í fyrsta opinbera leik keppnistímabilsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.