Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 LÉTTIR SMÁM SAMAN TIL um norð- austan- og austanvert landið. Skúraveður sunnan og vestan til. Hiti 10-20 stig, hlýjast norðaustan og austan til. VEÐUR 4 LAUGARDAGUR 20. ágúst 2005 - 223. tölublað – 5. árgangur Naumt tap fyrir Spánverjum Íslenska piltalandsliðið tapaði með minnsta mun fyrir Spánverjum í gær á heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum undir 21 árs aldri en það fer nú fram í Ungverjalandi. Strákarnir þurfa nú sigur gegn Þjóð- verjum í dag ef þeir ætla sér eitthvað á mótinu. Hörð en glaðsinna Björk Vilhelmsdóttir hóf afskipti af stjórnmálum á háskóla- árunum og var orðin virk í Alþýðubanda- laginu á níunda ára- tugnum. Stjarna hennar hefur risið hratt á þessu kjör- tímabili. MAÐUR VIKUNNAR 16 HELGA J. GÍSLADÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ● bílar ● ferðir ▲ LOKA HELGIN! BETRI NOTAÐIR BÍLAR Ennþá betri notaður bíll og Medion fartölva í kaupauka. Ekki mæta of seint! Nær varla ni›ur á bremsurnar Gagnagrunnur um íslenska djassleikara ÚLFHILDUR EYSTEINSDÓTTIR: ▲ FÓLK 46 VINNUR ÞARFT VERKEFNI Klaustrin voru alfljó›legar stofnanir STEINUNN KRISTJÁNSDÓTTIR: ▲ FORNMINJAR 24 EINSTÆÐ MYND AF KLAUSTRI VERÐUR TIL ÍÞRÓTTIR 40 SAMGÖNGUR „Þeir hugsa nú bara um sjálfa sig þessir kappar og hirða ekki um aðra,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópa- vogi, og líst ekkert á hugmyndir um byggingu nýs flugvallar á Lönguskerjum sem borgaryfir- völd hafa rætt um við fulltrúa FL Group og dótturfélags þess, Flug- félags Íslands. „Þetta verður rándýrt en allt sem viðkemur Reykjavík og R- listanum er þannig að pening- ar skipta ekki máli. Það skiptir ekki máli hvort það sé milljarður eða tíu eða hundr- að, það er talað um þetta eins og þetta séu kara- mellur,“ segir Gunnar. Yrði flugvöllur reist- ur á Lönguskerjum yrði það vænt- anlega til að höfnin í Kópavogi yrði innlyksa. Það líst Gunnari ekki á og segir að bætur þyrftu að koma í staðinn. „Þeir myndu sjálf- sagt fara létt með að borga þær. Þá munar væntanlega ekkert um að slengja út einum eða tveimur milljörðum.“ „Mér finnst þetta afskaplega gleðilegt því ég setti hugmyndir fram um flugvöll á landfyllingu á Lönguskerjum árið 1974,“ segir Trausti Valsson, arkitekt og skipu- lagsfræðingur, um viðræðurnar. „Þarna eru mikil sker sem eru um tveggja kílómetra löng eða álíka og flugbraut. Það er sáralítið sem þyrfti að fylla upp í þá flug- braut sem myndi liggja algjörlega í stefnu fjarðarins og aðflugið væri utan frá sjó. Svo yrði hin flugbrautin í áttina frá Fossvogi og þá í sjó líka. Svo má nefna að þar sem flugvöllurinn yrði á land- fyllingu úti á sjó þá yrði hávaða- svæði og öryggissvæðið yfir sjón- um þannig að hávaðamengun yrði lítil sem engin,“ segir Trausti. Hann segir að honum þyki ljóst að kostnaður við slíkan flugvöll yrði langtum minni en það verð sem fengist fyrir landsvæðið þar sem núverandi flugvöllur er. - hb/- bþg Líst ekki á flugvöll á Lönguskerjum Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, er mjög ósáttur vi› vi›ræ›ur um hugsanlegan flutning Reykjavíkurflugvallar á Löngusker. Trausti Valsson sem setti hugmyndina fram ári› 1974 fagnar vi›ræ›unum. Rauðblikkandi viðvörunarljós Á undanförnum árum hefur sprungið út ný kynslóð ungra fjármagnseigenda á Íslandi. Þar sker í augu hve hlutur kvenna er rýr. Kristrún Heimisdóttir segir að viðskiptalífið vanti gagnsæi og jafnræði. VIÐSKIPTALÍF 26 VEÐRIÐ Í DAG MANNLÍF Búist er við fjölda fólks á Menningarnótt en þó færri gest- um en á síðasta ári þegar 104.000 manns voru í miðbænum. „Það verður prýðilegasta veður yfir daginn,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur. „Það verða smá skúrir fyrri part- inn en þornar upp þegar líður á daginn en vindurinn verður eilítið meiri með kvöldinu. Hitinn verður 10-14 stig yfir daginn.“ Miðbærinn verður lokaður fyrir almennri bílaumferð í dag en hægt er að leggja við Háskóla Íslands, á Skólavörðuholti eða hjá Kjarvalsstöðum að sögn Sifjar Gunnarsdóttur hjá Höfuðborgar- stofu. Einnig verður opið í þremur stærstu bílastæðahúsunum. Strætisvagnar Reykjavíkur stoppa á Skothúsvegi þegar komið er í bæinn og í Vonarstræti áður en farið er úr bænum, en ekki á Hlemmi eins og vant er. Dagskránni lýkur með flug- eldasýningu klukkan ellefu og eftir það eiga börn ekki að vera ein í bænum. Annast er um týnd börn á efri hæð Hressingarskál- ans í Austurstræti. Rauði krossinn verður með tjald á Miðbakka nærri Hafnar- húsinu og sjúkrabílar verða fyrir utan menntamálaráðuneytið í Sölvhólsgötu. - grs Mikill viðbúnaður í miðbænum vegna Menningarnætur: Búist vi› tugum flúsunda gesta MENNINGARNÓTT UNDIRBÚIN Verkamenn og iðnaðarmenn unnu að því hörðum höndum í gær að koma upp sviðum og sviðsmyndum Menningarnætur. Hér sést unnið að uppsetningu draugahúss við Ingólfstorg. REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR Í VATNSMÝRI Ef ákveðið verður að flytja Reykjavíkurflug- völl á landfyllingu á Lönguskerjum skapast mikið landsvæði til bygginga á núverandi flugvallarsvæði. GUNNAR I. BIRGIS- SON Hefur litla trú á að flugvöllur verði byggður á Lönguskerjum. Lyfjarisi tapar máli: Ekkjan fær 16 milljar›a BANDARÍKIN, AP Kviðdómur í Texas komst í gær að þeirri niðurstöðu að lyfjarisinn Merck & Co. bæri ábyrgð á dauða manns sem hafði tekið inn v e r k j a l y f i ð Vioxx og lést úr hjartaáfalli. Ekkja manns- ins fær and- virði sextán milljarða ís- lenskra króna í skaðabætur. Vioxx var áður mjög vin- sælt verkjalyf en var tekið af markaði í septem- ber í fyrra eftir að rannsókn leiddi í ljós að lyfið tvöfaldaði hættuna á hjartaáfalli ef það væri tekið í 18 mánuði eða lengur. Þetta er fyrsti dómurinn í máli gegn Merck vegna verkjalyfsins, en yfir 4.000 mál gegn risanum eru í farvatninu. Búist er við að dómnum verði áfrýjað. ■ 117 ára í augnaðgerð: Nú má gu› bí›a a›eins HVÍTA-RÚSSLAND, AP 117 ára gömul kona, sem kann að vera sú elsta í heimi, gekkst í gær undir augn- aðgerð. „Hér áður bað ég guð um að fara að taka við mér en nú þoli ég að bíða aðeins lengur,“ sagði Hanna Barisevitsj frá Hvíta- Rússlandi eftir að hún gekkst undir aðgerðina. Hanna var farin að sjá ansi illa og þáði því boðið þegar einkarek- in heilbrigðisstofnun bauðst til að framkvæma aðgerðina endur- gjaldslaust. Hún fæddist 5. maí 1885 samkvæmt vegabréfi hennar en Heimsmetabók Guinness hefur ekki staðfest að hún sé elsta kona heims þar sem hún hefur aldrei óskað eftir því. Hollensk 115 ára kona er þar skráð elsta kona heims. ■ CAROL ERNST Ekkja mannsins fær sextán milljarða í skaðabætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.