Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 64
48 20. ágúst 2005 LAUGARDAGUR JUDE OG SIENNA Eitthvað virðist vera að birta til í lífi Siennu og Jude. Þau hafa sést saman í síauknum mæli en hvort þau eru jafn hamingjusöm og á þessari mynd skal ósagt látið fií›a milli Miller og Law Það er heldur betur að þiðna milli Jude Law og Siennu Miller. Þau ætla að mæta saman í brúðkaup systur Millers og nú sást til þeirra arka eftir Hampstead Heath í London. Ekki er langt síðan útlit var fyrir að allt væri búið á milli þeirra eftir að Law viðurkenndi framhjáhald sitt með barnfóstru barna sinna. Það er götublaðið The Sun sem greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmanni að Sienna sé ekki alveg búin að taka Law í sátt. „Hún er að gera sitt besta til að bjarga sambandinu,“ er haft eftir honum. „Hún elskar hann og er í öngum sínum yfir því hvernig hann sveik hana,“ heldur heimild- armaðurinn áfram og bætir því við að Jude Law reyni af öllum mætti að sannfæra spúsu sína um að þetta hafi verið mistök sem ekki verði endurtekin. ■ BRITNEY OG BUMBAN Slúðurblaða- menn í Bandaríkjunum eru að fara á lím- ingunum yfir því af hvaða kyni barnið sé. Þeir hallast að því að þetta sé strákur og að hann eigi að heita Preston. Ber Britney dreng undir belti? Kynið á barni Britney Spears er mönnum mikil ráðgáta. Á tímabili virtust flestir veðja á að barnið væri stúlka en þeim hinum sömu hefur snúist hugur. Bandarísku slúðurblöðin segjast vera þess fullviss að hún beri dreng undir belti. Það sást nefnilega til hennar í barnafatabúð í Beverly Hills þar sem söngkonan eyddi miklum peningum í strákaföt. Götublaðið The Sun hefur eftir heimildarmanni sínum að Spears og eiginmaður hennar Kevin séu mikið að velta strákanöfnum fyrir sér og Preston á að vera í miklu uppáhaldi. Hvað svo sem verður þá kemur allt í ljós í næsta mán- uði þegar Spears eignast loks sitt fyrsta barn. ■ Josh Homme, forsprakki Ís- landsvinanna í Queens of the Sto- ne Age, þurfti að gangast undir aðgerð á hné á dögunum eftir að hafa meiðst á tónleikum í Ástral- íu í síðasta mánuði. Þrátt fyrir meiðslin ætlar sveitin að halda tvenna tónleika í London dagana 22. og 23. ágúst. Liðsmenn Queens of the Stone Age hafa þegar þurft að fresta fimm tónleikum í Bretlandi á þessu ári og vildu ekki bæta tveimur í sarpinn. Í byrjun árs var þremur tónleikum frestað eftir að Homme veiktist og 7. júlí voru tvennir tónleikar afboðaðir vegna hryðjuverkaárásanna í London. ■ Sýningin Rómeó og Júlía er að gera góða hluti á leiklistarhátíð í Finnlandi um þessar mundir. Fréttablaðið náði tali af Rakel Garðarsdóttur hjá Vesturporti. Hún sagði viðtökurnar hafa verið frábærar og forseti Finna hefði meðal annars mætt á eina sýninguna. „Þetta hefur gengið mjög vel og það hefur verið uppselt hjá okkur,“ sagði Rakel. Leikhópurinn er einnig með leiksýninguna Brim á hátíðinni sem sýndur var á sunnudag og mánudag. Eftir það lá leiðin svo aftur heim en þó í stutt stopp. „Við erum að fara með Brim til Moskvu í Rússlandi,“ sagði Rakel og var hvergi nærri orðin þreytt á ferðalögunum. „Ef það væri ekki fyrir þau væri þetta ekkert gaman.“ ■ Homme í hnéa›ger› JOSH HOMME Forsprakki Queens of the Stone Age þurfti að gangast undir hnéað- gerð á dögunum. Rómeó og Júlía heilla Finna VESTURPORT Leiksýningin Rómeó og Júlía hefur fengið frábæra dóma hjá finnskum blaðamönnum sem eru víst ekkert alltof duglegir við að vera jákvæðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.