Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2005 - SPENNANDI VALKOSTUR Stangarhyl 3 110 Reykjavík Sími: 591 9000 www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 Salou Súpersól 26. ágúst og 2. sept. Frá kr. 24.995 Síðustu sætin Terra Nova býður síðustu sætin til Salou í ágúst ótrúlegum kjörum. Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, sunnan Barcelona. Þar er Port Aventura, glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Salou skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri afþreyingu og litríku næturlífi. Þú bókar sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Kr. 24.995 í 5 daga / 34.990 í 12 daga Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Súpersól tilboð, 26. ágúst og 2. sept. í 5 eða 12 daga. Kr. 34.995 í 5 daga / 44.990 í 12 daga Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna. Súpersól tilboð, 26. ágúst í 5 eða 12 daga. Bandaríski gamanleikarinn Rob Schneider er væntanlegur til landsins næstkomandi þriðjudag til að kynna gamanmyndina Deuce Bigalow European Gigolo. Schneider verður viðstaddur boðsýningu á vegum FM957 á mið- vikudagskvöldið í Smárabíói og að sýningunni lokinni ætlar hann að skemmta sér í eftirpartíi á skemmtistað í miðborginni. Síðan ætlar hann að skoða helstu ferða- mannastaði, slappa af í Bláa lóninu og kynna sér næturlíf borgarinnar áður en hann kveður land og þjóð. Deuce Bigalow European Gigolo verður frumsýnd föstudag- inn 9. september í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akur- eyri. ■ Nýr íslenskur veruleikaþáttur verður frumsýndur á sjónvarps- stöðinni Sirkus á næstu mánuðum. Verður hann sýndur á fimmtudags- kvöldum klukkan 22.00. Tökur á þættinum, sem hefjast von bráðar, fara mestmegnis fram í útlöndum og mun þetta verða veruleikaþáttur af gerð sem hefur aldrei áður sést á Íslandi. Tölverð- ur fjöldi Íslendinga verður í þættinum, sem verður í ætt við hinn gríðarvinsæla Survivor. Alls verða níu íslenskir þættir sýndir á Sirkus í vetur. Eins og Fréttablaðið greindi frá síðastlið- inn sunnudag sjá þau Vala Matt og Hálfdán Steinþórsson um hönnun- ar- og lífsstílsþáttinn Veggfóður sem hefst 29. ágúst. Kvöldþáttur Guðmundar Steingrímssonar mun halda áfram auk þess sem frétta- þátturinn Sirkus RVK verður á dagskrá frá mánudegi til fimmtu- dags. Um verður að ræða stutt innskot þar sem kynnt verður hvaða afþreying er í boði fyrir Reykvíkinga og nærsveitamenn þá vikuna. Idol Extra færist frá Popptíví yfir á Sirkus en þar verður fylgst með Idol-keppninni á bak við tjöldin, auk þess sem Súpersport verður á dagskrá. Þar kynnir Bjarni Bærings jaðaríþróttir í stuttum þáttum. ■ Scnheider kemur á flri›judag ROB SCHNEIDER Gamanleikarinn er á leiðinni til Íslands til að kynna sína nýjustu kvik- mynd. Tökur á veruleika- flætti a› hefjast SURVIVOR Íslenskur veruleikaþáttur í anda Survivor verður sýndur á Sirkus á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.