Fréttablaðið - 20.08.2005, Side 65

Fréttablaðið - 20.08.2005, Side 65
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2005 - SPENNANDI VALKOSTUR Stangarhyl 3 110 Reykjavík Sími: 591 9000 www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 Salou Súpersól 26. ágúst og 2. sept. Frá kr. 24.995 Síðustu sætin Terra Nova býður síðustu sætin til Salou í ágúst ótrúlegum kjörum. Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, sunnan Barcelona. Þar er Port Aventura, glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Salou skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri afþreyingu og litríku næturlífi. Þú bókar sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Kr. 24.995 í 5 daga / 34.990 í 12 daga Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Súpersól tilboð, 26. ágúst og 2. sept. í 5 eða 12 daga. Kr. 34.995 í 5 daga / 44.990 í 12 daga Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna. Súpersól tilboð, 26. ágúst í 5 eða 12 daga. Bandaríski gamanleikarinn Rob Schneider er væntanlegur til landsins næstkomandi þriðjudag til að kynna gamanmyndina Deuce Bigalow European Gigolo. Schneider verður viðstaddur boðsýningu á vegum FM957 á mið- vikudagskvöldið í Smárabíói og að sýningunni lokinni ætlar hann að skemmta sér í eftirpartíi á skemmtistað í miðborginni. Síðan ætlar hann að skoða helstu ferða- mannastaði, slappa af í Bláa lóninu og kynna sér næturlíf borgarinnar áður en hann kveður land og þjóð. Deuce Bigalow European Gigolo verður frumsýnd föstudag- inn 9. september í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akur- eyri. ■ Nýr íslenskur veruleikaþáttur verður frumsýndur á sjónvarps- stöðinni Sirkus á næstu mánuðum. Verður hann sýndur á fimmtudags- kvöldum klukkan 22.00. Tökur á þættinum, sem hefjast von bráðar, fara mestmegnis fram í útlöndum og mun þetta verða veruleikaþáttur af gerð sem hefur aldrei áður sést á Íslandi. Tölverð- ur fjöldi Íslendinga verður í þættinum, sem verður í ætt við hinn gríðarvinsæla Survivor. Alls verða níu íslenskir þættir sýndir á Sirkus í vetur. Eins og Fréttablaðið greindi frá síðastlið- inn sunnudag sjá þau Vala Matt og Hálfdán Steinþórsson um hönnun- ar- og lífsstílsþáttinn Veggfóður sem hefst 29. ágúst. Kvöldþáttur Guðmundar Steingrímssonar mun halda áfram auk þess sem frétta- þátturinn Sirkus RVK verður á dagskrá frá mánudegi til fimmtu- dags. Um verður að ræða stutt innskot þar sem kynnt verður hvaða afþreying er í boði fyrir Reykvíkinga og nærsveitamenn þá vikuna. Idol Extra færist frá Popptíví yfir á Sirkus en þar verður fylgst með Idol-keppninni á bak við tjöldin, auk þess sem Súpersport verður á dagskrá. Þar kynnir Bjarni Bærings jaðaríþróttir í stuttum þáttum. ■ Scnheider kemur á flri›judag ROB SCHNEIDER Gamanleikarinn er á leiðinni til Íslands til að kynna sína nýjustu kvik- mynd. Tökur á veruleika- flætti a› hefjast SURVIVOR Íslenskur veruleikaþáttur í anda Survivor verður sýndur á Sirkus á næstunni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.