Fréttablaðið - 20.08.2005, Side 11

Fréttablaðið - 20.08.2005, Side 11
Fr áb ær fer ðal eikur f yrir alla fjölskylduna! Velkomin á lokahátíð Ævintýraleiksins á Olís-stöðinni Álfheimum í dag, laugardag Dagskrá á sviðinu 14.00 Grettir Ísfeld setur hátíðina 14.15 Raggi Bjarna tekur lagið 15.00 Aðalvinningar í Ævintýraleiknum dregnir út 15.30 Lög úr söngleiknum Kabarett 16.00 Hátíðinni lýkur Ævintýraleg skemmtun! Íslandsmeistarar í þolakstri, Yamaha Olís-liðið, verður á svæðinu Olís-rallbíll Jóns Ragnarssonar verður til sýnis Dúllararnir sýna glæsileg mótorhjól Grillveisla Frí ævintýra-ísflaug, ævintýra-appelsínudrykkur, Fanta, Coke með grillinu, kaffi og bakkelsi Olli og Svalafígúrur mæta á svæðið Hoppkastali Aðalvinningarnir dregnir út 1. vinningur: Afnot af Mazda Tribute-jeppa í eitt ár og fellihýsi í þrjá mánuði, 100 þús. kr. eldsneytisúttekt hjá Olís, glæsilegt Char-Broil-útigrill frá Olís og útilegubúnaður frá Ellingsen að eigin vali, að verðmæti 80 þús. kr. 2.-10. vinningur: Helgarferð, tvær gistinætur og flugferð fyrir tvo fullorðna og tvö börn. 11.-1000. vinningur: DVD-spilarar frá Sjónvarpsmiðstöðinni • Úttekt í Dótabúðinni að verðmæti 5.000 kr. • Leikhúsmiðar á Kabarett hjá leikhópnum Á senunni • Geisladiskurinn Syngdu með. Vinningar verða sendir til vinningshafa og tilkynnt verður um þá á www.olis.is þann 22. ágúst næstkomandi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.