Fréttablaðið - 20.08.2005, Side 40
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Fylgir þú innsæinu stund-
um?
Shamballa 13D eflir innsæið!
www.geocities.com/lillyrokk Skráning í
s. 566 7748.
Námskeið til pungaprófs, 30 rúmlesta
skipstjórnarréttinda, 7.sep til14 nóv.
Kennsla mán og mið kl. 19 til 23. S. 898
0599 & 588 3092. sigling@mmedia.is.
www.siglingaskolinn.net. Siglingaskól-
inn.
www.heimanam.is Námskeið í allt
sumar Heimanám. Tölvufræðslan sími
562 6212. Við kennum allt árið.
Vantar fáa, góða félaga. www.pa28.is
Ökukennsla og akstursmat kenni á
Opel Vectra. Sími 898 2833, Marteinn
Guðmundsson.
Design tískustólinn, verð áður 29.900,
verð nú 14.900 www.rum.is Snorra-
braut 56, Rvk. S. 551 5200, Glerárgötu
36, Akureyri 461 5300.
Til sölu hálfhátt furu barna/unglinga-
rúm og gott furuskrifborð. Uppl. í s. 821
1143.
Til sölu borðstofuborð, viðarrimlar(ma-
hóní), reiðhjól (5-8 ára) og barnarúm
(3-8 ára). Uppl. í s. 896 3638.
Rococco sófasett 3ja sæta, 2 stólar og 1
borð, verð 40 þús. og Tekk hillusam-
stæða, 3 hillur, verð 20 þús. S. 486
6012 & 861 1703.
6 mánaða þriggja sæta leðursófi
(200x85cm) til sölu, sem nýr. Uppl. í s.
659 4341.
Til sölu vel með farin leðurhornsófi.
Fæst á 10 þús. kr. gegn því að vera sótt-
ur. Uppl. í s. 660 0604 & 555 3941.
Vel með farið eldra sófasett 3+2+1
sófaborð fylgir. Verð 30 þús. Uppl. í s.
555 1305 & 899 2120.
Til sölu Hotpoint þvottavél og þurrkari,
selst saman á 25 þús. Stækkanlegt
furuborð með hvítri plötu ásamt 6 stól-
um, selst á 12 þús. Sex stálstólar, seljast
saman á 6 þús. Uppl. í s. 899 7473.
Til sölu kommóða með baðborði,
barnabílstóll frá 0-6 mán og fl. S. 564
2721.
Litla stúlku vantar pössun í vetur. Er 8
mán. og vantar pössun á mán.-fim. 4-5
tíma á dag Nánari uppl. í s. 869 0577.
Papillon (Fiðrildahvolpar)
Til sölu, með ættbók frá HRFÍ. Upplýs-
ingar um tegundina inn á
www.papillon.is eða í síma 692 7949.
Til sölu ættbókafærðir labradorhvolpar,
fæddir 20 júlí. Báðir foreldrar með mjög
góðan veiðiprófsárangur. Verð er
175.000 á stk. fiskakv@mbl.is eða í
síma 669 1103.
Ver stólarma og sessur,
má þvo.
Dýrabær - Hlíðarsmára 9. Kóp. Opið
mán. -fös. 11.30-18, laug. 11-15. S. 553
3062.
Hundabúr-Hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af
öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug-
ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo
Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444.
Gefins 10 mánaða hundur húsvanur,
vanur börnum. Uppl. í s. 863 7979 &
896 2888.
Til sölu 2 Chihuahua hvolpar með ætt-
bók frá Íshundum. Uppl. í s. 699 4668.
Íshundar
Skráningu á haustsýningu félagsins lýk-
ur 2. sept. nk. Skráning fer fram á skrif-
stofu félagsins Síðumúla 31, á ishund-
ar@ishundar.is og í símum 863 0474 &
863 8596.
Hreinræktaðir Labradorhvolpar á kr.
80.000. Uppl. í síma 4652151 &
8634311.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
auka hlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru sumartilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-
ari uppl. í 897 2902 mvehf@hive.is
Golf/haust í Englandi
Parhús á suður Englandi til leigu í
haust. Verslanir (Brighton, London),
golf, sögustaðir eða aflsöppun. Bíll fylg-
ir. Uppl. í s. 897 3020 og www.becks-
house.tk
Tæland!
Íslenskt kósý gistiheimili á draumaeyj-
unni koh Samui. Ódýrt að kafa, golf og
gott næturlíf. Uppl. í s. 0066 13454408
e-mail tilhuga@hotmail.com
Vöðluviðgerðir.
Byssusmiðja Agnars, sími 891 8113.
Þessi sekkur hratt og er frábær í sjó-
bleiku og sjóbirting. Fæst á
www.frances.is
Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs
og laxa. Margra ára reynsla. Geymið
auglýsinguna. S. 692 5133.
Höfum til leigu jörð í Meðallandi Skaft-
árhrepp fyrir gæsaveiði. Húsnæði getur
fylgt. Uppl. í s. 891 8853 & 897 0214.
Er með feita laxamaðka til sölu. Upplýs-
ingar í síma 565 8468 eða 895 0219.
Gæsaveiði
Til leigu kornakur á frábæru gæsaveiði-
svæði á suðurlandi. Upplýsingar í s. 848
2823.
Félagsfundur í Gusti á mánudag kl.
20.00. Tilefnið eru nýleg tilboð sem
hesthúsaeigendum í Glaðheimum hafa
borist. Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu 80 fm penthouse íbúð á Öldu-
götu. Leigist einungis til skamms tíma.
Uppl. í síma 898 5119.
Til leigu 20 fm herb. í Kópavogi með sér
inng. Aðg. að snyrtingu. Aðeins reglu-
samur og skilvís leigjandi kemur til
greina. Uppl. í s. 695 0703.
Til leigu 87fm 3 herbergja íbúð í rólegu
hverfi í G.bæ. Aðeins reykl. koma til
greina. Leiga 90 þús. á mánuði. Upplýs-
ingar í síma 869 5285 eftir 16.00. Laus
strax!
Til leigu 4ra herb. raðhús í 1-2 ár á sv.
112. S. 856 4840.
Til leigu 40 fermetra íbúð við Laugaveg,
rétt við Hlemm. Leigutímabil 1. sept. til
31. maí. Mjög snyrtileg og vel búin
íbúð. Verð kr. 70.000 pr./mán. Upplýs-
ingar í síma 893-3693.
Rúmgott herbergi í Arnarsmára til leigu,
stór fataskápur og aðgangur að eldhúsi
og WC. Uppl. í s. 659 4269 milli kl 12-
18.
Til leigu 83 fm, 3 herbergja íbúð í breið-
holtinu. Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Leiga 90 þús á mánuði. Laus
1.september. Uppl. í s. 867 8803 / 899
3501.
Einstaklingsíbúð til leigu í Breiðholti.
Stofa, eldhús, wc. Reyklaus leiga er 40
þ. á mán. 2 mánuðir fyrirfram. Upplýs-
ingar sendist á dyn@simnet.is.
Íbúð til leigu í Seláshverfi 50-60fm.
Upplýsingar í s. 895 3034.
Vel búin 2 herb., 30 fm. einstaklings
íbúð, á Laugarnesi 105R, húsgögn o. fl.
Hentug fyrir námsmann. Laus strax.
baldur1@simnet.is
Par með 2 börn óska eftir 4ra-5 h. íbúð
til leigu helst í Hafnarfirði eða Álftanesi.
S. 896 6517.
Óska eftir að kaupa íbúð eða atvinnu-
húsn. á stór Rvk. svæðinu. Má þarfnast
lagf. og vera mikið skuldsett. S. 899
8922.
Ungan Yogakennara vantar litla íbúð
sem fyrst. Reglusemi og reykleysi heyt-
ið . Uppl í s. 898 2733.
Óskum eftir rúmgóðri 3ja herbergja
íbúð til leigu í grennd við miðbæ Rvk.
Heitum reglusemi og skilvísum greiðsl-
um. S. 616 7823 & 865 8440.
Matráður/Förðunarfræð-
ingur
Óskar eftir rúmgóðri 2 herb. íbúð með
geymslu, greiðslugeta 60 þús á mán.
Reyklaus og reglusöm. Langtímaleiga.
Uppl. í s. 844 6120, stain1@gmail.com
Óska eftir 3ja herbergja íbúð fram að
miðjum desember 2005. Öll leigan fyr-
irframgreidd. Uppl. í síma 898 2684.
24 ára reglusamur karlmaður óskar eft-
ir stúdíóíbúð strax. Greiðslugeta 30-40
þús. S. 824 6622.
Óska eftir íbúð til leigu, 4ra herb. miðsv.
í Rvk. Uppl. í s. 868 5814.
Óska eftir herb. á leigu með eða án
húsgagna, helst með eldhúsaðstöðu. Til
greina kemur aðstoð við þrif o.þ.h. upp
í leigu. Meðmæli ef óskað er. S. 691
2425.
3 frændsystkin bráðvantar 4ra herb.
íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 862 2809.
Óska eftir einstaklingsíbúð miðsvæðis.
Verðhugmynd á bilinu 30 - 40 þús.
Uppl. í s. 869 8237.
Ungum kennara vantar 3 herb. íbúð í
miðbænum. Reyklaus og skilvísum
greiðslum heitið. 697 5605 Árni.
Óska eftir að gerast meðleigjandi í
góðri íbúð sem næst Breiðholti. Er skil-
vís og reglusamur. Egill í s. 896 2650.
70 fm heilsárshús til sölu. Tilbúið að
utan og einangrað að innan. Uppítaka á
nýlegum díseljeppa möguleg. Gestahús
getur fylgt. S. 822 4200.
Óska eftir landi undir sumarhús í ná-
grenni Höfuðborgarsvæðisins. Ekki
lengra en 30 mín akstursfjarlægð frá
Rvk. Hafið samband í e-mail: steind-
or@netvigator.com og s. 891 8433.
Lítil liðnaðarpláss til leigu 20 mín. sunn-
an Hafnafjarðar, 60-110 fm. Verð 400
kr. á fm. Uppl. í s. 894 0431.
Til leigu 100 fm atvinnuhúsnæði við
Hyrjarhöfða. Mikil lofthæð. Leigist á 85
þús. á mán. 4 mán. fyrirfram. Aðeins
fyrir trausta aðila. Uppl. í s. 849 1122.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. Uppl. í s.
567 4046 & 892 2074. Sækjum og
sendum búslóðirnar.
Upphitað geymsluhúsnæði á Suður-
nesjum. Tek í geymslu tjaldvagna og
fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166 &
895 5792.
Bílskúr til leigu við Móhellu í Hafnarfirði
26,3 m2 (nýr) heitt og kalt vatn, lagt er
fyrir þriggja fasa rafmagni. Uppl. í síma
862 4961.
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
Úti í Eyjum er til leigu fullbúin íbúð fyr-
ir 6-8 manns með flottu útsýni, við hlið-
ina á sundi og golfi. Tilboð 2.900kr dag-
urinn. Uppl. í síma 557 9595 & 616
7606.
Hlutastörf við vörukynn-
ingar
Vegna aukinna verkefna leitar Fagkynn-
ing ehf. að starfsfólki í störf við vöru-
kynningar í matvöruverslunum. Við-
komandi þarf að vera með aðlaðandi
framkomu, söluhæfileika og reiðubú-
in(n) að veita framúrskarandi þjónustu.
Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf
og sveigjanlegur vinnutími. Áhugasamir
hafi samband við Vigdísi í síma 588-
0779 á virkum dögum. Fagkynning ehf.,
Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík.
www.fagkynning.is
Hentugt starf með skól
Vegna aukina umsvifa vantar okkur
hæft kynningarfólk í Reykjavík og ná-
grenni strax til starfa. Mikilvægt að við-
komandi hafi ánægju af samskiptum
og sé áreiðanlegur og stundvís. Áhuga-
samir hafi samband við Ólaf og hjá
Kynningu ehf. í síma 586 9000 eða í
gsm ólafur 863 3125. anna 898 9903
Einnig má senda umsóknir á
omm@kynning einnig hægt að sækja
um kynning.is
Ert þú í leit að starfi?
Viljum bæta við jákvæðu og dug-
legu fólki á American Style. 100%
starf í boði í vaktavinnu. Líflegur
og fjörugur starfshópur á þremur
stöðum Reykjavík / Kópavogi /
Hafnarfirði. Æskilegur aldur: 17
ára og eldri. Einnig lausar hád.
vaktir alla virka daga frá 11-14.
Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri (Herwig) í síma
568 6836 einnig umsóknir á
americanstyle.is
Ert þú ekki að fara í
skóla?
Okkur vantar fleira gott fólk í fullt
starf í vaktavinnu. Ef þú ert 17 ára
og eldri, ert með góða ástundun í
vinnu, vilt vinna í skemmtilegu
vinnuumhverfi og dugleg/ur þá
ert þú á réttum stað hjá okkur.
Borgum góð laun fyrir gott vinnu-
framlag í skemmtilegu vinnuum-
hverfi.
Umsóknir á www.aktutaktu.is.
Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri (Herwig) í síma
568 6836.
Starfsfólk óskast.
Kjúklingastaðurinn Suðurveri ósk-
ar eftir starfsfólki í vaktavinnu og
hlutastörf. Ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í s. 897 4796 & 553 8890.
Mikil Sala
Vegna mikillar sölu á okkar frá-
bæru heilsu og snyrtivörum frá
Volare vantar okkur söluráðgjafa
um allt land. Góð laun í boði fyrir
duglegt fólk. Hafðu samband. Ey-
dís Davíðsdóttir sjálfstæður sölu-
ráðgjafi og deildarstjóri Volare.
S. 869 5226, email
eydis@tpostur.is
Óskum eftir starfsfólki á
dag- og kvöldvaktir
Við hjá Skúlason leitum að fólki
18 ára og eldra við úthringingar
og símsvörun. Dag- og kvöldvaktir
í boði. Almenn tölvukunnátta
æskileg. Hafðu samband í síma
575 1500 eða á vakt-
stjorn@skulason.is og leggðu inn
umsókn.
Skúlason ehf, Laugavegi 26, s.
575 1500, www.skulason.is
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir verkamönnum til mal-
bikunarframkvæmda og jarð-
vinnuframkvæmda.
Heimkeyrsla og matur í hádeginu.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Mosfellsbakarí
á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. óskar
eftir góðu fólki til starfa í af-
greiðslu í eftirfarandi störf: fyrir
hádegi frá 7:00-13:00, virka daga
og einn dag aðra hverja helgi eða
eftir hádegi frá 13:00-18:30, virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi.
Nánari upplýsingar veitir Ellisif
í síma 5535280 eða 6602153.
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Ferðalög
Ýmislegt
Dýrahald
Barnagæsla
Barnavörur
Heimilistæki
Húsgögn
Ökukennsla
Flug
Námskeið