Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2005, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 20.08.2005, Qupperneq 54
38 20. ágúst 2005 LAUGARDAGUR Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skífan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) 01.09.05 Skífan kynnir byltingu í afþreyingu Lifðu í þínum heimi. Spilaðu í okkar. Medievil World Tour Soccer Everybody’s Golf Gran Prix Fired Up Ridge Racer Wipeout Pure Leikir. Kvikmyndir. Tónlist. Ljósmyndir. PlayStation Portable. www.yourpsp.com „Hátíðin hefur aldrei verði jafn- stór og í ár. Við bjóðum upp á átta sviðsverk í Borgarleikhús- inu og sýnum tvö vídeódansverk á bíótíma í Regnboganum,“ segir dansarinn Ástrós Gunnarsdóttir en Reykjavík Dance Festival verður haldið í fjórða sinn dag- ana 1.-4. september. Aðalmarkmið Reykjavík Dance Festival hefur verið frá upphafi að kynna íslenska höf- unda og dansara. „Með hátíðinni viljum við koma á mótvægi við það sem er nú þegar til staðar í íslenskri dansflóru. Íslenski dansflokkurinn hefur um árabil verið mjög áberandi en við vilj- um skapa samkeppnisaðstöðu og sýna fram á hversu mikil gróska er í gangi hjá óháðum danshöf- undum.“ Ýmsar nýjungar er að finna á hátíðinni í ár. „Við bjóðum til okkar frá Bandaríkjunum ung- um og mjög spennandi danshöf- undi sem heitir Steinunn Ketils- dóttir. Hún er nýútskrifuð úr námi í New York og er ekkert á leiðinni að flytja heim svo það er alveg frábært að geta boðið henni að sýna verk á hátíðinni.“ Meðal íslensku danshöfund- anna í ár eru auk Steinunnar þau Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Mar- grét Sara Guðjónsdóttur, Jóhann Freyr Björgvinsson, Ólöf Ing- ólfsdóttir og Nadia Banine en Reykjavík Dans Festival býður líka erlendum listamönnum að sýna á hátíðinni. „Í fyrra fengum við sænskan dansflokk en núna eru gestalistamennirnir frá Frakklandi, Portúgal og Eng- landi.“ Ástrós segist ekki í vafa um að vaxandi áhugi sé meðal al- mennings á nútímadansi. „Maður þarf ekki lengur að byrja á því að útskýra hvað nútímadans er þeg- ar maður hittir fólk. Í kjölfar þess að nú er meiri fjölbreytni og framboð af danssýningum hér heima þá kemur eftirspurnin. Þekking fólks og víðsýni er að aukast og það er ánægjulegt.“ Reykjavík Dance Festival verður sett á blaðamannafundi í Borgarleikhúsinu 27. ágúst klukkan 19.00. ■ Lí›ur a› Reykjavík Dance Festival ÁSTRÓS GUNNARSDÓTTIR Er ein af skipuleggjendum Reykjavík Dance Festival sem haldin verður í fjórða sinn í Borgarleikhúsinu 1. -4. september. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA GAMLA GÓÐA KAUPMANNAHÖFN Guðlaugur Arason MÓÐIR Í HJÁVERKUM KILJA – Allison Pearson ALKEMISTINN KILJA – Paulo Coelho ÆTIGARÐURINN Hildur Hákonardóttir ENGLAR OG DJÖFLAR KILJA – Dan Brown FUGLAR Í NÁTTÚRU ÍSLANDS Guðmundur Páll Ólafsson ELLEFU MÍNÚTUR KILJA – Paulo Coelho DÖNSK-ÍSL./ÍSL.-DÖNSK ORÐABÓK Orðabókaútgáfan KORTABÓK MÁLS OG MENNINGAR Mál og menning KLEIFARVATN KILJA – Arnaldur Indriðason 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 [ METSÖLULISTI ] AÐALLISTINN – ALLAR BÆKUR GALDRASTELPUR - SKÓLADAGBÓK 2005/2006 Vaka Helgafell GEITUNGURINN 1 Árni Árnason og Halldór Baldursson PRINSESSUR Walt Disney GALDRASTELPUR – HLIÐIN TÓLF – 2 Vaka Helgafell ALGJÖR MILLI Madonna ATLAS BARNANNA Anita Ganeri og Chris Oxlade HERRA KITLI OG DREKINN Roger Hargreaves VÍSNABÓK IÐUNNAR Iðunn ENSKU RÓSIRNAR Madonna BUBBI BYGGIR: HRAPPUR DREKI Iona Treahy 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 BARNABÆKUR Listinn er gerður út frá sölu dagana 10.08.05 – 16.08.05 í EYMUNDSSON - MÁL OG MENNING - PENNINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.