Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 58
42 13. janúar 2005 FIMMTUDAGUR Hugtakið Íslands- vinur hefur lengi verið notað yfir þær erlendu stjörnur eða hljómsveitir sem ákveða að sækja okkar litla land heim. Þetta er ótrúlega fyndið og sætt hugtak sem felur í sér þá merkingu að sá sem kemur hingað sé einn af fáum þekktum persónum sem nenni á annað borð að heiðra okkur með nærveru sinni. Þannig fylgir ákveðin minni- máttarkennd hugtakinu. Stjarnan er vinur okkar fyrir það eitt að koma hingað í heimsókn og þegar hún er tekin í viðtal er fyrsta spurningin oftast: „How do you like Iceland?“ Við viljum fá staðfest- ingu á að það við séum sko ekkert lítil og aumingjaleg þrátt fyrir að vera fámenn og úr alfaraleið. Hvaðan er þá betra að þessa stað- festingu en frá hinum nýja og fræga Íslandsvini? Undanfarin ár hefur hver stjarnan og hver hljómsveitin á fætur annarri sótt landið heim og fyrir blaðamenn verður það sífellt erfiðara að nota orðið Íslandsvinur við ritun fréttar. Því til frekari sönnunar skuluð þið lesa þessa litlu grein: „Íslandsvinurinn Cameron Diaz hefur tekið að sér hlutverk í nýrri kvikmynd sem er leikstýrt af Íslandsvininum Clint Eastwood. Með önnur hlutverk fara Íslands- vinirnir Rob Schneider, Ryan Phillippe, Forest Whitaker og Julia Stiles. Íslandsvinirnir í Foo Fighters sömdu tónlistina við myndina ásamt félögum sínum, Ís- landsvinunum í Queens of the Sto- ne Age. Íslandsvinurinn Alice Cooper leikur sjálfan sig í mynd- inni auk þess sem Íslandsvinurinn Eric Clapton kemur óvænt við sögu í hlutverki laxveiðimanns.“ Þarna hafið þið það. Íslandsvin- ur er dautt hugtak. Við erum orðin stór hluti af alþjóðasamfélaginu og afar eftirsóknarvert land til að heimsækja. Við erum smá en kná og stjörnurnar bíða í röðum eftir því að komast hingað. Ég held nefnilega að við séum orðin meiri vinir þeirra en þær okkar. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR HUGTAKINU ÍSLANDSVINUR. Er Íslandsvinurinn að deyja út? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ÓDÝRT FERSKT GRÆNMETI OG ÁVEXTIR FRÁ TÆLANDI! Kynningarverð á Thai Heritage sósum. Langar þig til að elda tælenskan mat? Hafðu samband! Allt sem þarf til að búa til tælenskan mat. Nana-thai thailenskur veitinga- og matvörustaður SKEIFUNNI 4, BEINT Á MÓTI BT Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 7 1 5 9 6 4 2 7 9 4 8 2 2 8 4 6 5 3 4 8 9 5 3 1 2 3 8 5 1 6 7 9 5 3 2 4 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 9 5 6 8 4 2 7 1 3 3 2 4 1 6 7 9 5 8 8 7 1 9 5 3 4 2 6 6 4 3 7 9 5 1 8 2 5 8 9 4 2 1 6 3 7 7 1 2 3 8 6 5 9 4 2 9 5 6 7 8 3 4 1 4 3 7 2 1 9 8 6 5 1 6 8 5 3 4 2 7 9 Lausn á gátu gærdagsins Ef þú hristir vatnið af hönd- unum á þér á meðan þú ert við vaskinn, þá verður gólfið ekki allt blautt. Óóóóó. Er hún í djúpu dái, læknir? Hún er í afar slæmu ástandi! Já, en er hún í dái? Algjöru! Það eina sem við getum gert er að bíða! Ohh, það er svo hræðilegt að vera svona bjargarlaus... Ég vildi óska að það væri eitthvað sem ég gæti gert fyrir hana! Við óskum þess öll! Ohhh... Ég... Ég veit að hana langaði alltaf að fá „Metallica“- húðflúr á ennið... Við skulum redda því, vin- ur minn! Í guð- anna bænum, svona, svona... Teiknimyndasíðan er bara ekki jafn góð og hún var, því Steina&Stiffa-teiknarinn er hættur. Nohh. Og það er ekki bara teiknimyndasíðan. Það er ekkert sem er jafn gott og í tíð Steina og Stiffa. Litirnir eru ekki jafn bjartir... Fuglasöngurinn er ekki nærri eins glaðvær... Fötin mín klæja meira... Daginn sem Steini og Stiffi hættu, missti lífið á jörðinni allt innihald! Núna ertu að gera grín að mér, er það ekki? Pabbi, það eru fimm ár síðan. Ég var tíu. Ég er kominn yfir þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.