Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 20.08.2005, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2005 47 Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skífan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) Leaves - The Angela TestPétur Kris tjánsson -Gamlar myndir 1.999 kr. 1.999 kr. Jakob Sveistrup Raevonettes-Pretty In Black Supergrass - Road To Rouen Sonic Youth - Nurse Magic Numbers Pottþétt 38 Lights On The Highway SUMAR TILBOÐ! Allar nýjar og vinsælar geislaplötur á sumartilboði í verslunum Skífunnar 1.999 kr.1.999 kr. 1.999 kr. 1.999 kr. Eagles-Farewell DVD 1.999 kr. 1.999 kr. 1.999 kr. Mjúkir og ilmandi fætur Það kannast flestir við þá óþægi- legu tilfinningu að koma heim í lok dags með sára fætur og súrar tásur. Nú hefur L’Occitane brugð- ist við þessu vandamáli með því að setja á markaðinn æðislegt krem fyrir þreytta fætur. Í krem- inu eru slakandi lavend- er-olíur og frískandi mynta sem lina þá verki sem álag dagsins getur valdið. Það er mjög mjúkt og létt í sér og nær- ir húðina með ý m s u m v í t a m í n u m . Kremið er bæði tilvalið á sumrin þegar stífir sandal- ar eru alls- ráðandi og á v e t u r n a þ e g a r f æ t u r n i r eru inni- lokaðir í skóm all- an dag- inn. Hugljúfar minningar Dásamlega léttur og leikandi ilm- ur sem minnir á frískandi haust- golu er einkenni nýjasta ilmvatns- ins frá L’Occitane, Eau de la Récolte Bleue. Topplykt ilmvatns- ins ber með sér græn lauf og lofn- arblóm en millistig þess ilmar af fresíum, morgunfrú og köldum ferskjum. Imvatnið skilur svo eftir sig nautna- lega viðar- og muskulykt. Innblástur ilmvatnsins er sumarnætur Provence- héraðs í Suður- Frakklandi en minningar um góð- ar sumarnætur eru það sem kemur fólki gegnum langa vetur. Ilmvatnsglasið er fallegt og einfalt þar sem himinblár litur ilmvatnsins fær að njóta sín. SMEKKURINN EIDÍS ANNA BJÖRNSDÓTTIR EIGANDI MÚNDERINGU Frumlegar múnderingar Fatahönnuðurinn Eidís Anna opnaði ný- verið verslunina Múnderingu á Akureyri. Hún er mikil glyskona sem elskar gull. Hún hrífst af frumlegum fötum og hönnunarhópurinn Asfour í New York er í mestu uppáhaldi. Spáir þú mikið í tískuna? Ég neita því ekki. Ég er dugleg að skoða á netinu það sem er að gerast og mér finnst gaman að pæla í hverju fólk klæðist. Auðvitað skoða ég tískublöðin líka. Uppáhaldshönnuðir? Asfour, ekki spurning. Fallegustu litirnir? Gull og metallic litir og bleikur. Hverju ertu mest svag fyrir? Skóm og glingri. Hvaða flík keyptir þú þér síðast? Pallí- ettumittistösku úr Frúnni í Hamborg sem er verslun á Akureyri. Hvað finnst þér mest sjarmerandi í tískunni? Fjölbreytileiki. Mér finnst leið- inlegt þegar allir eru eins og finnst frá- bært þegar fólk er sjálfstætt í fatavali og leyfir persónulegum stíl að njóta sín. Hvað ætlar þú að kaupa þér fyrir haustið? Ekkert ákveðið enn þá en ég á ábyggilega eftir að finna mér eitthvað. Uppáhaldsverslun? Múndering að sjálfsögðu. Seven og Opening cere- mony í New York og svo er The Con- tainer Store ein skemmtilegasta búð sem ég hef farið í. Hvað eyðir þú miklum peningum í föt á mánuði? Það er rosalega misjafnt. Ef ég skrepp til útlanda, tek ég mig til og eyði svakalegum upphæðum í föt en þess á milli er ég ekkert að eyða svo miklu. Hvaða flíkur gætir þú ekki verið án? Ég var að eignast nýja skó, lágbotna gull- skó úr Kron sem eru mjög þægilegir. Ég gæti hreinlega ekki verið án þeirra núna. Svo verð ég alltaf að eiga þægileg föt sem ég fer í á kvöldin eftir vinnu. Uppáhaldsflík? Lítill pels sem foreldrar mínir gáfu mér þegar ég var 2ja ára. Svo er það Martine Sitbon kjóllinn minn er í algjöru uppá- haldi hjá mér, hann er svart- ur og klass- ískur og alveg jafn fallegur og þegar ég keypti hann. Hvert myndir þú fara í verslunar- ferð? Til New York , ekki spurning. Þar getur þú getur fengið allt sem hugurinn girnist og svo er ótrú- lega gaman að versla í París. Ljótasta flík sem þú hefur keypt þér? Flatbotnauppháir leopard skór sem ég keypti mér á úti- markaði í New York. Mér fannst þeir hryllilega ljótir en samt svolítið skemmtilegir. Dálitlu seinna urðu þeir uppáhalds- skórnir mínir sem ég er búin að gatslíta. Að ógleymdum hárauð- um flip flops skónum með hæln- um sem ég keypti í sömu ferð. Í þá hef ég aldrei stigið því þeir eru ólýs- anlega ljótir. Ég á jafnvel erfitt með að viðurkenna að ég hafi keypt þá!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.