Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 17.09.2005, Qupperneq 58
42 Þegar ég opnaði ís- skápshurðina um daginn rann upp fyrir mér að nú væri að ganga í garð sá tími árs- ins sem reynist mér hvað erf- iðastur. Við mér blasti full- ur skápur af hráu kjöti. Það var ekkert annað í ísskápnum en stór stykki af blóðugu hráu kjöti. Restin af „óþarfa“ matnum stóð á eldhúsborðinu og volgnaði meðan kjötið kólnaði. Ég leit í kringum mig til að sjá hvort einhver á heimilinu hefði keypt sér mann- ætuplöntu eins og í Litlu hryll- ingsbúðinni. Sá nú hvergi slíka plöntu, en gekk á slóð blóðdropa og rann á undarleg hljóð sem bár- ust úr bílskúrnum. Ég kíkti inn fyrir bílskúrsdyrnar með annað augað lokað í þeirri von að hryll- ingurinn yrði minni ef ég sæi bara smá. Inni í skúrnum var fjölskyld- an mín, karlmennirnir tveir stóðu útþandir af stolti, brýndu hnífa, skáru skanka og sviðu hausa, móðir mín sat svo í horninu og þuldi upp uppskriftir úr Gestgjaf- anum. Hreindýrið lá svo stein- dautt á gólfinu á milli þeirra. Ég fylltist mínu árstíðabundna von- leysi. Veiðitímabilið skilaði ár- angri, hreindýrið komið í hús og þá víkur allt annað. Að fenginni reynslu veit ég að næstu dagar verða ekki auðveldir, þá þarf að hakka og búta, vigta og pakka, skrá og „shippa“ í frystikistur ættingjanna. Húsfreyjan hverfur svo út í móa að tína bláber í sós- una og allt snýst um villibráð. Þegar verkuninni er lokið taka við endalausar villibráðarveislur sem flestum myndi þykja hreinn unað- ur, en ég er af x-kynslóðinni og vil helst hafa mín matvæli erfða- breytt og fá þau afhent úr lúgu. En allt tekur enda um síðir. Og það veit ég að þetta tímabil tekur enda um leið og ekkert er eftir af hreindýrinu nema baulið eitt ... sumir þurfa að þrauka skamm- degið, aðrir þrauka prófatíðir og ég mun þrauka Litlu hryllingsbúð- ina. STUÐ MILLI STRÍÐA JÓHANNA SVEINSDÓTTIR BÝR Í LITLU HRYLLINGSBÚÐINNI VEIÐITÍMABILIÐ M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 5 1 6 6 8 3 2 7 4 3 5 5 2 7 3 4 9 5 1 8 3 1 6 9 7 3 7 2 9 8 4 9 1 8 6 2 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 7 9 1 5 6 2 8 3 4 4 5 6 3 8 9 7 1 2 3 2 8 7 4 1 5 9 6 6 8 2 9 7 5 1 4 3 9 4 5 1 3 6 2 8 7 1 3 7 8 2 4 6 5 9 8 7 4 2 5 3 9 6 1 2 1 3 6 9 8 4 7 5 5 6 9 4 1 7 3 2 8 Lausn á gátu gærdagsins Gúndi, elskar þú mig þó ég sé gömul? Já, Elsa! Ég elska þig þó þú sért gömul. Elskar þú mig þó að ég sé feit? Já, Elsa! Ég elska þig þó þú sért feit. Finnst þér ég semsagt feit? Ég verð inni á baði. Ertu búinn að lesa kafla 11, Palli? Nojjj! Nýr vara- salvi! Hann er of góður! Ég held að þetta sé kirsu- berjalykt... Eða er þetta (sniff!) hind- berja? Eða (sniff!) ástaraldin....? Ertu að hlusta á mig? Mmmm..... hunang og hrökkbrauð. DÝRABYRGIÐ: EINKAMÁLADÁLKUR Einmana? Ég líka – Nýlega munaðarlaus og þrái að finna ást aftur. Er að leita að sálufélaga sem er til í að byrja upp á nýtt. Þú gætir verið sá heppni. Hringdu í 1234-233 og vertu vinur minn. Vala, geturðu gert mér greiða? Gætirðu passað Bjarna í klukkutíma eftir skóla? Jaa...ég... uuu Það væri alveg æðislegt og þar sem Bjarna og Sollu semur svona vel þá veit ég að þetta verður ekkert mál. Ég sæki hann þá klukkan tvö. Uuu....allt í lagi. Þykist Bjarni stundum ennþá vera risaeðla og bítur fólk? Bara þegar mamma hans er ekki á staðnum. 17. september 2005 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.