Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 59
■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Benzín spilar á Gauknum. Hljómsveitin leikur blúsað rokk frá árunum í kringum 1970. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Þorbjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur fjallar um „Nauðgun frá sjónarhorni kvenréttar“ í Hádeg- issmelli Stígamóta, nýrri fundaröð sem haldin verður annan hvern fimmtudag í húsi Stígamóta að Hverfisgötu 115.  12.15 Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir, prófessor í mannfræði við HÍ, flytur hádegisfyrirlestur á vegum RIKK í Öskju, stofu N132. Erindið ber yfirskriftina „Um móðurina í lífi og störfum Ólafíu Jóhannsdóttur“. ■ ■ FUNDIR  20.30 Umræðufundur Náttúruvakt- arinnar verður haldinn á Grand Rokk. Flutt verða stutt erindi og síðan verða almennar umræður um áherslur í starfinu. Að því búnu spila Megas og Súkkat. ■ ■ SAMKOMUR  17.00 Silja Aðalsteinsdóttir, Dag- ný Kristjánsdóttir, Brynhildur Þór- arinsdóttir og Sigþrúður Gunnars- dóttir taka til máls á útgáfuhátíð, sem efnt verður til í Hátíðarsal Há- skóla Íslands í tilefni af útkomu bók- arinnar Í Guðrúnarhúsi, sem er greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttur. Einnig verður lesið úr Óvitum, og Guðrúnu verður afhent bókin, sem kemur út í tilefni af sjö- tugsafmæli hennar. ■ ■ SÝNINGAR  15.00 Opinn skipulagsdagur verður í Hafnarhúsinu til klukkan 22. Ráð- gjafafyrirtækið Alta býður öllum landsmönnum að taka þátt í fjöl- breyttri hugmyndavinnu um framtíð- arskipulag Vatnsmýrarinnar í tengsl- um við sýninguna Hvernig borg má bjóða þér? Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. FIMMTUDAGUR 29. september 2005 Gunnar Guðbjörnsson tenór- söngvari er gestur Antóníu Hevesi píanóleikara á hádegistón- leikum í Hafnarborg. Hádegistón- leikarnir eru að jafnaði haldnir fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, en af óviðráðanlegum ástæðum þurfti að færa hádegistónleika októbermánaðar til síðasta fimmtudags septembermánaðar. Gunnar er einn helsti óperu- söngvari þjóðarinnar og fer á næstunni með hlutverk Peters Quint í óperunni Tökin hert eftir Benjamin Britten, sem frumsýnd verður í Íslensku óperunni í næsta mánuði. Þau Gunnar og Antonía ætla að flytja aríur og ljóð frá Ítalíu og Frakklandi. Gunnar syngur me› Antoníu GUNNAR GUÐBJÖRNSSON Syngur á hádegistónleikum í Hafnarfirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.