Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 64
29. september 2005 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid.is> fj ör ið .. . Miklar mannabreytingar hafa átt sér sta› hjá fjölmi›lum landsins. fiessa dagana vir›ast RÚV og Stö› 2 slást um bestu bitana en í vikunni byrja›i Logi Bergmann Ei›sson á Stö› 2 og fiórhallur Gunnarsson úr Íslandi í dag var rá›inn í starf Loga hjá RÚV. Ætli fleiri breytinga sé a› vænta? Fréttabla›i› sko›a›i máli›. HVA‹ GERIST NÆST > Myndi einhver taka eft- ir breytingunni? Báðir eru þetta miklir reynslu- boltar sem virka ábúðar- fullir á skjánum. > Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Logi Bergmann skipti um lið á síðustu stundu. RÚV brást skjótt við og fékk fyrirliða Íslands í dag til liðs við sig, sjálfan Þórhall Gunnarsson. Töluverðar hræringar hafa átt sér stað á fjölmiðlum að undanförnu. Síðasta miðvikudag var tilkynnt að Logi Bergmann Eiðsson hefði gengið til liðs við 365 ljósvaka- miðla og daginn eftir bárust þær fregnir að sjónvarpsmaðurinn Þór- hallur Gunnarsson væri kominn yfir í Loga stað sem ritstjóri Opins húss sem er nýr þáttur sem Logi átti að ritstýra hjá Sjónvarpinu. Atburðir þessarar viku hafa minnt eilítið á félagaskipti knatt- spyrnumanna og hafa spurningar vaknað um hvort stjórnendur fjöl- miðlanna þurfi ekki að koma sér upp félagskiptaglugga sem aðeins sé opinn í ákveðinn tíma. Þannig hefur stjórnendum Ríkissjón- varpsins vafalaust sviðið þegar Logi ákvað að söðla um en rit- stjórastaða nýja magasín-þáttar- ins, Opið hús, hafði verið eyrna- merkt honum. Ríkisfjölmiðillinn þurfti því að bregðast skjótt við og fékk til sín reynsluboltann Þórhall Gunnarsson, sem um árabil hefur verið sem klettur í Íslandi í dag. > Hún var búin að ráða sig aftur til 365 ljósvaka- miðla eftir að hafa stundað nám í Kaup- mannahöfn í hálft ár. Hún og Þórhallur voru þétt saman í settinu. Heimildir herma að Jóhanna hafi nánast orðið dóttir Þórhalls og eiginkonu hans meðan þau unnu saman. Nú er spurning hvort hún elti sinn fyrrum samstarfs- mann og reyni að velta fyrr- um félögum sínum úr sessi? > Líkt og með þá Sigmund og Boga tækju vafalaust ekki margir eftir þessari breytingu. Sjónvarpsstöðv- arnar skipta á jöfnu. ELÍN HIRST & EDDA ANDRÉSDÓTTIR SIGMUNDUR ERNIR & BOGI ÁGÚSTSSON FÉLAGASKIPTI ÁRSINS? JÓHANNA VILHJÁLMS N‡tt Nylon-lag Stúlknasveitin Nylon frumflytur nýjasta lagið sitt á útvarpsstöð- inni FM957 í dag. Nylon hefur á skömmum tíma eignast dyggan aðdáendahóp. Stúlkurnar hafa meðal annars staðið fyrir sölu vinabanda til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Verður afraksturinn af- hentur 14. október. Flokkurinn er nú að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu, sem ber heitið Góðir hlutir, en hún er væntanleg í nóvember. Fyrri plata sveitarinnar seldist mjög vel og því ljóst að aðdáendur sveitarinnar munu bíða þeirrar næstu með öndina í hálsinum. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.